Ţá hćkkađi verđ á fíkniefnum örlítiđ á Íslandi

Sumir lifa í furđulegum heimi bleikra skýja ţar sem markađslögmálin (og vćntanlega ţyngdarlögmáliđ líka) virka ekki eđa megi elta uppi og temja međ lögregluvaldi. Sumir ímynda sér ađ fíkniefnamarkađurinn sé bara stundađur af heimskum glćpalýđ sem enginn vandi sé ađ loka bak viđ lás og slá (eđa "endurhćfa") og spurningin sé bara sú hvađ eigi ađ eyđa miklu fé í eltingarleikinn.

Lögreglunni tókst í dag ađ bóka eins og eitt pláss í fangelsi á Íslandi eđa í Hollandi og minnka frambođ eiturlyfja örlítiđ á íslenskum markađi. Verđlag mun ţar međ hćkka, sem gerir fjárţörf illa haldinna fíkla ţeim mun brýnni. Ekki helst ţeim á vinnu eđa vinum ţví hátt verđlag fíkniefna er fyrir löngu búiđ ađ dćma ţá til vistar í svartnćtti undirheimanna og ţvingar ţá til ađ láta sér rottueitursblönduđ, útţynnt og skítug fíkniefni duga. Ţjófnađurinn einn stendur ţeim til bođa til ađ fjármagna neysluna og ţví ţarf ađ gćta sín á lögreglunni bćđi vegna "vörslu eiturlyfja" og eins vegna ţjófnađar á eignum annarra. 

Ţađ getur vel veriđ ađ sjálfumglađir siđapostular sofi betur á nóttunni vitandi ađ lögreglan er í eltingaleik viđ ţá sem af einhverjum ástćđum eiga viđskipti sín á milli međ eiturlyf. Sá svefn er hins vegar á kostnađ ţeirra sem sitja í rćsi samfélagsins og komast hvergi fyrir ofsóknum, ofurverđlagi og fordómum hinna sjálfumglöđu erkiengla.

Rólegur svefn eins á kostnađ lífs annars. Ógeđfelldustu viđskipti sem ég get ímyndađ mér.


mbl.is Maríjúana og kókaín einnig í húsbíl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

verđiđ hćkkar ekkert viđ ţađ ađ gamall hippi frá Hasslandi komi međ eitthvađ til eigin nota... www.leap.cc 

Óskar Arnórsson, 13.6.2008 kl. 09:12

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ef honum hefđi tekist ađ auka frambođiđ (ţótt ekki vćri nema til sjálfs síns, ţví ţá minnkar hann eigin eftirspurn eftir efnum frá öđrum) ţá eykst ţrýstingur á lćkkanir á götuverđinu.

Geir Ágústsson, 13.6.2008 kl. 11:32

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

ţetta er bara ađ lögregla er orđin öflugri og er komin međ betri sambönd.

ţađ er bara af hinu góđa. ţađ ţarf bara pláss til ađ koma neytendum inn sem vilja ţađ sjálfir og hćtta ađ hafa neytendur og fíkniefnasala saman í fangelsi sem er algjör skandall..

neyslunni fylgja afbrot og tryggingarfélögin okkar 4 myndu sjá strax gróđan í ţví ađ byggja fleiri sjíkradeldir og međferđaheimili handa ţessu fólki, í bókhaldinu hjá sér. 

Tryggingarfélögin ţyrftu ekkert ađ gera ţetta í neinu samúđarskyni, bara til ađ grćđa meiri pening. besta fjárfestin sem hćgt er ađ hugsa sér fyrir ţessi fyrirtćki...og gćti lćkkađ iđgjöld fyrir alla í ţjóđfélaginu! ţetta er ekkert flókiđ dćmi og er fyrir löngu búiđ ađ "finna upp hjóliđ" í ađferđafrćđi svona mála.

Kanadamenn eru lengs komnir í ţessu, enn Ísland er enn ađ kópera USA og ţess vegna er allt nćstum stopp í ţessum málum..

Óskar Arnórsson, 13.6.2008 kl. 13:52

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Hvađ međ ađ hćtta ţessum eltingarleik alveg og leyfa frjálsum félagasamtökum ađ hjálpa ţeim sem geta ekki hjálpađ sér sjálfir? Ţau gćtu t.d. veriđ fjármögnuđ af fólki sem fćr umtalsverđar skattalćkkanir ţegar ríkisvaldiđ hćttir ađ eyđa púđri og pening í eltingarleiki viđ fíkla og eiturlyfjasala og "ókeypis" međferđ á fólki sem er sent međ lögregluvaldi í međferđ.

Tryggingafélög taka viđ peningum frá frjálsum félagasamtökum rétt eins og ţau taka viđ pening frá ríkinu. Um ţau ţarf ekki ađ rćđa. 

Geir Ágústsson, 14.6.2008 kl. 19:33

5 Smámynd: Viđar Freyr Guđmundsson

Ég er ţér sammála ađ mestu. Ţađ er engum greiđi gerđur međ ţví ađ standa í ţessu stríđi.

Fíkniefnasmygl er fórnarlamba-laus glćpur. Ţví ţađ er ekki veriđ ađ neyđa neinn til ađ drepa sig á ţessu dópi.

Menn geta sagt ađ ţetta valdi ýmsum glćpum og ofbeldi í samfélaginu, ţannig er réttlćtt ađ veita ţunga dóma fyrir fíkniefnasmygl og sölu.

En ţá er veriđ ađ horfa framhjá ţví ađ stríđiđ gegn fíkniefnum veldur aukinni hörku í undirheimum og hćkkar verđ á fíkniefnum, sem eykur glćpi ennţá meira en ef ţetta vćri látiđ vera.

Svo eru ţessir aumingjans menn sem standa í ţessu oft meinleysis grey og eiturlyfjasjúklingar. Ţađ á ekki ađ fara međ sjúklinga eins og hćttulega glćpamenn.

Ađ setja mann sem ţyrfti bara helst af öllu ađ fara í nokkurra mánađa fíkniefna međferđ, í áralangt fangelsil, á međan nauđgarar og hćttulegir ofbeldismenn fá nokkra mánuđi, er frekar skrýtiđ reikningsdćmi.

Viđar Freyr Guđmundsson, 14.6.2008 kl. 23:25

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţess vegna benti ég á síđuna www.leap.cc sem eru fíkniefnalögregla, saksóknarar og dómarar sem allir eru sammála eftir meira enn 30 ára reynslu ađ eltast viđ dópsala og neytendur. ţeir eru mjög sannfćrandi.  3%  USA í búa voru  fíkniefnaneytendur og ţađ eru lögregla og dómstólar sem halda uppi verđinu. Ţađ segja ţeir međ rökum sem ekki er hćgt ađ misskilja.

Tryggingarfélög grćđa mest á fjármögnun  hjálparstofnanna. Ţađ er sannađ líka, međ ţeirra eigin tölum. Og ţađ er sannađ í öllum Norurlöndum. Íslenska hjálpar sumum, enn ekki ţeim sem eru skćđastir í afbrotum sem er mesti kostnađur viđ neyslu allt yngri neytenda.

Ađ öđru leyti er ég alveg sammála ţér í ţessu Geir, og ţér líka Viđar Freyr. ţađ er undarleg ţessi stefna. Fíkniefni eru komin til ađ vera og ţví breytir enginn.

Óskar Arnórsson, 15.6.2008 kl. 03:43

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Hiđ sama gildir um prumpufýlu - hún hverfur ekki ţótt löggjafinn óski eftir ţví. Hins vegar má lágmarka skađann af henni umtalsvert, til dćmis međ ţví ađ líta í hina áttina og beita eingöngu ofbeldi (sjálfsvörn) ef sá sem rekur viđ reynir ađ setjast á andlitiđ á manni međ líkamlegri valdbeitingu.

Geir Ágústsson, 28.6.2008 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband