Laugardagur, 7. júní 2008
Hvađ er 'matvćlaöryggi'?
Ţeir sem skilja ekki hagfrćđi, verkaskiptingu og annađ ţvíumlíkt eiga ţađ til ađ nota orđ sem hafa enga merkingu en hljóma eins og ţau hafi merkingu. Dćmi um slíkt orđ er "matvćlaöryggi" sem virđist ţýđa "óhagkvćm matvćlaframleiđsla, framleiđslunnar vegna". Systkynaorđ "matvćlaöryggis" gćti t.d. veriđ "skóöryggi" sem sennilega ţýđir ađ ţađ séu örugglega til skór sem eru framleiddir án ţess ađ markađsađstćđur séu réttar.
Ég vissi ekki ađ sjálfstćđismađur eins og sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra kynni orđ eins og "matvćlaöryggi". Ég hef bara séđ ţađ áđur í stefnuskrá Framsóknarflokksins en ţađ hefur nú greinilega ratađ í almennt tungutak stjórnmálamanna.
Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra er vel á minnst í mjög athyglisverđri stöđu sem ráđherra ţessara tveggja ráđuneyta. Íslendingar berjast fyrir aukinni fríverslun međ fisk en áframhaldandi höftum á landbúnađarframleiđslu. Hagfrćđin er rétt skilin einn daginn en óskiljanleg ţann nćsta. Athyglisvert.
Breytingar á matvćlalögum í ţágu bćnda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Facebook
Athugasemdir
mat VĆLA öryggiđ. Mat vćliđ heyrist helst í sérhagsmunaađilum í matvćlaframleiđslu sem er ekki nógu góđ til ađ vera flutt út.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 9.6.2008 kl. 21:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.