Sunnudagur, 11. maí 2008
Sérhagsmunasamtökin óttast samkeppnina
Hin íslenska bćndastétt sér fram á harđnandi samkeppni. Eđlilega óttast hún hana. Hin íslenska bćndastétt er vön ţví ađ starfa bak viđ stóra og ţykka varnarmúra tolla og annarra viđskiptahindrana og ţiggja ađ auki ríkulega styrki úr vösum skattgreiđenda, og geta um leiđ selt afurđir sínar á nánast hvađa verđi sem er. Bćndastétt sem elst upp í umhverfi eins og ţessu er ekki sérstaklega vel í stakk búin til ađ takast á viđ aukna samkeppni ađ utan og óttast ţví hina óvissu framtíđ.
Ţegar neytendum er gefin von um ađ nú eigi ađ losa tök íslensku bćndastéttarinnar er hćttan alltaf sú ađ frelsi á einum stađ verđur ađ auknu helsi á öđrum stađ. Neytendum verđur kannski gefinn kostur á ađ spara örlítiđ viđ matarinnkaupin en kostnađurinn verđur sennilega aukin útgjöld skattgreiđenda til ađ halda íslenskum bćndum á floti. Slíkar björgunarađgerđir verđa stjórnmálamenn ađ forđast.
Máliđ er nefnilega ađ ţađ er ekkert víst ađ sá landbúnađur (tegund, stćrđ, fjöldi bćnda) sem er stundađur á Íslandi í dag eigi alltaf ađ vera stundađur! Markađslögmálin eru ţau einu sem geta skoriđ úr um hvernig á ađ nýta takmarkađar auđlindir. Kannski er Ísland heppilegra landsvćđi fyrir sumarbústađi, stóra ţjóđgarđa, hestarćktun eđa herragarđa en ţađ er fyrir hefđbundna sauđfjárrćkt eđa svína- og kjúklingaeldi. Kannski er landbúnađur á Íslandi eingöngu hentugur til ađ framleiđa rándýrar og "hreinar" landbúnađarvörur sem seljast í sérstökum sérvöruverslunum í Bandaríkjunum. Kannski ţarf bara örlítiđ hugmyndavit, lćgri skatta, afnám ríkisstyrkja og fćrri hömlur til ađ ýta íslenskum landbúnađi í átt ađ hinum nýsjálenska ţar sem óhefluđ markađslögmálin hafa gert mjög góđa hluti.
Kannski, og kannski ekki. Ég get ekki séđ fyrir afleiđingar ţess ađ frelsa íslenska neytendur og skattgreiđendur frá núverandi, ríkistryggđri einokun íslenskra bćnda á vöruúrvali íslenskra verslana, og frelsa bćndur frá afskiptum og miđstýringu ríkisvaldsins á verđlagi, framleiđslu og nýtingu takmarkađra gćđa. En skortur á spádómshćfileikum mínum á ekki ađ vera farartálmi fyrir frelsiđ. Frelsiđ er gott. Vćntanleg breyting á matvćlalöggjöf verđur góđ ef hún er í átt til frelsis.
Bćndur uggandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţćr eru furđulegar ţessar greiningar hjá ţér vćgast sagt
Ţađ eru tveir kaupendur á 90% af ţessum vörum og ţađ verđur vissulega meira frelsi fyrir ţá og meira vald. ţarna er veriđ ađ fćra tveimur ríkustu fjölskyldum ţessa lands meri pening á silfurfati og frá hverjum? fátćkustu stétt landsins bćndum.
Í dag fćr verslunin ţrisvar sinnum meira fyrir sinn snúđ ađ renna vörunni í gegnum strikamerkjavélina heldur en bóndinn sem hefur aliđ gripin í mörg ár
Ţú hlýtur ađ vera á launum hjá Baugi
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 11.5.2008 kl. 12:50
Hljómar eins og ţú hafir komiđ auga á viđskiptatćkifćri (stofna matvöruverslun og kaupa ađeins dýrar en leggja ađeins minna á en ţeir sem eru fyrir á markađinum) sem ég hvet ţig til ađ nýta í hvelli!
Geir Ágústsson, 12.5.2008 kl. 13:41
Ţađ er lítil verslun hér í nágreninu. verslunareigandinn er ađ greiđa 5-10% hćrra verđ fyrir vörur hjá heildsölum en hún kostar í Bónus
Ţetta sýnir hverskonar heljartak Hagar hafa á markađnum međ sinni 65% markađshlutdeild og síđan Kaupás međ rest.
Ef ţađ ćtti stokka upp ţá vćri nú viturlegt ađ byrja á réttum enda í stađin fyrir ađ auka á einokunarvald eins fyrirtćkis
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 12.5.2008 kl. 15:31
Viđ bćndur yrđum mjög sćlir međ Nýsjálenska kerfiđ og hef ég oft talađ fyrir ţví
Ţar eru engir styrkir en ţar er algjört innflutningsbann á öllum ţeim vörum sem ţeir framleiđa sjálfir
Ţví er framfylgt vegna góđri sjúkdómastöđu sem ţeir hafa vegna einangrunar líkt og hér en ţessar tvćr ţjóđir eru ekki međ brot af ţeim dýrasjúkdómum sem hrjá meginlöndin og nú síđast er hafin bólusetning gegn blátungu í Danmörku sem er mjög skćđur ólćknandi búfjársjúkdómur sem stráfellir búfénađ
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 12.5.2008 kl. 17:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.