Ţegar ţeir verstu flá ţá bestu

Kennarar vilja umtalsverđar launahćkkanir. Ekki óeđlileg ósk, en séđ í ljósi umgjarđar launasamninga kennarastéttarinnar alveg gjörsamlega óraunhćf.

Kennarar eru bundnir af kjarasamningum stéttarfélags síns () viđ ríkiđ. Nú veit ég ekki hvort ţetta gildir um alla kennara, eđa bara alla kennara sem vinna hjá algjörlega ríkisreknum skólum, en almennt gildir ţetta um kennara sem starfsstétt.

 Ţađ ađ láta stéttarfélag sjá um launaviđrćđur sínar hefur kosti. Stćrsti kosturinn er sá ađ ţá ţurfa međlimir stéttarfélagsins ekki ađ standa í ţví sjálfir. Ţeir bíđa og vona og ţiggja ţađ sem fćst úr ţeim viđrćđum. Annar kostur er hópefliđ - ef ekki nćst ásćttanleg niđurstađa ţá geta allir fariđ í (lögvariđ) verkfall og meinađ öđrum (međ lögregluvaldi) ađ ganga í ţeirra störf. Lögvarin ţvingun ef svo má segja. Ţriđji "kosturinn" felst svo í ţví ađ allir í kennarastéttinni ţekkja laun allra annarra í henni - enginn ţarf ađ spá og spekúlera í ţví ađ einhver hafi ţađ betra en mađur sjálfur. Ţar međ er slökkt á öfundargeninu sem er mjög virkt í svo mörgum.

Ókostir ţess ađ framselja launaviđrćđuvald sitt til utanađkomandi ađila eru hins vegar líka til stađar. Ţeir ókostir koma best fram hjá ţeim sem eru góđir í sínu starfi og eftirsóttir af sínum skjólstćđingum. Góđur kennari getur ekki labbađ inn á skrifstofu skólameistara og hótađ uppsögn ef kjörin eru algjörlega úr takt viđ bćđi framlegđ og ánćgju skjólstćđinganna (nemenda, samkennara, foreldra, skólameistara). Sá góđi ţarf ađ sćtta sig viđ međaltaliđ - hann ţarf ađ sćtta sig viđ ađ fá jafnhá laun og ţeir verstu og međalgóđu og gera ţađ í nafni hópsins.

E.t.v. vćri sniđugt ađ hugleiđa upplausn samningaviđrćđna ríkisins og sérstaks stéttarfélags kennara og byrja ađ greiđa skólum fjármagn sem svarar til áćtlađs kostnađar viđ menntun nemenda (miđađ viđ einhverjar lágmarkskröfur), og leyfa skólameisturunum sjálfum ađ ákveđa fyrirkomulag launaviđrćđna. Ţetta fyrirkomulag gćti kallast ávísanakerfi eđa eitthvađ annađ, en vćri tvímćlalaust leiđ ađ ţví marki ađ borga ţeim lélegu léleg laun og ţeim góđu góđ laun og ţeim međalgóđu nćg laun til ađ halda ţeim ánćgđum. Ţannig fyrirkomulag virkar ljómandi vel á hinum frjálsa markađi. Kannski ţađ gćti líka virkađ líka á hinum ófrjálsa markađi.

Best vćri auđvitađ ađ einkavćđa skólakerfiđ, afnema skattheimtu sem nemur kostnađi viđ ţađ, leyfa frjálsum félagasamtökum ađ styđja viđ ţá sem ţurfa á ađstođ ađ halda viđ greiđslu skólagjalda, og á ţann hátt ađskilja ríki frá menntun (rétt eins og ríkiđ ćtti ađ ađskiljast frá trúmálum). Pólitískt raunsći kemur samt í veg fyrir slíkar áćtlunargerđir. Millivegurinn er ţá ađ ađskilja ríkiđ frá rekstri skóla en halda áfram ađ mjólka skattgreiđendur fyrir menntun nemenda. Auđveldur millivegur satt ađ segja. Ţađ sem vantar er pólitískt pennastrik. That's it!


mbl.is Kennarar telja ađ laun eigi ađ hćkka um 24-46%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndu ađ kynna ţér ţađ ađ a.m.k. Kennarasambandiđ eru regnhlífarsamtök og eru ekki međ neinn samningsrétt. Ţađ eru leik- og grunnskólakennarar t.d. en ţeir semja viđ sveitarfélög en ekki ríkiđ. Muna, lesa heima.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.4.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Hver er ađ ţá sem ákvađ hvađa laun ég vildi ţegar ég kenndi sem hlutastarf í framhaldsskóla í einn vetur? Ég var a.m.k. ekki spurđur hvađ ég gćti hugsađ mér ađ fá í laun.

Gott og vel, KÍ eru regnhlífasamtök, en framhaldsskólakennarar eru ekki eins lausir og liđugir og ţú ýjar ađ međ frekar yfirlćtislegri athugasemd ţinni. Hverjir hafa lögţvingađ og framselt vald til ađ semja fyrir hönd framhaldsskólakennara ríkisskólanna?

Geir Ágústsson, 10.4.2008 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband