Sunnudagur, 9. mars 2008
Hamingjusömu hórurnar snúast til varnar
"Í vikunni sem leið voru stofnuð samtök starfsmanna kynlífsiðnaðarins í Danmörku, Sexarbejdernes Interesseorganisation (SIO). Markmið samtakanna er að rådgive og informere såvel beslutningstagere som sexarbejdere med det formål at opnå, at sexarbejderne kan arbejde under sikre forhold i beskyttede, sikre miljøer.
Meira á Ósýnilegu höndinni.
Fjallaði einhver íslenskur fjölmiðill um þetta eitt heitasta fréttamál vikunnar sem leið í Danmörku? Ég held ekki, og get getið mér til um ástæður þess.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.