Laugardagur, 8. mars 2008
Konan sem læknaði 'veika mann' Evrópu
Margaret Thatcher á arfleið sem er erfitt að slá út. Hún læknaði Bretland, "veika mann" Evrópu þegar hún tók við völdum, af efnahagslegri stöðnun, og aðstoðaði Ronald Reagan við að halda Sovét-grýlunni í skefjum sem á endanum varð til þess að Sovétríkin leystust upp.
Hún er vitaskuld ekki fullkomin, en miðað við flesta stjórnmálamenn (liðleskjur og afætur) var og er hún afburðarmaður. Járnfrúin sem herti breska stálið á ný og læknaði veika manninn.
Vonandi jafnar hún sig á þessum veikindum sínum sem fyrst.
Thatcher laus af sjúkrahúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.3.2008 kl. 17:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.