Sómalíu vantar ekki ríkisvald

Sameinuđu ţjóđirnar hafa unniđ ađ ţví linnulaust frá árinu 1991 ađ koma á einhvers konar formlegu ríkisvaldi í Sómalíu. Ţetta er reynt til ađ koma í veg fyrir "anarkíuna" sem ađ sögn ríkir í landinu og ţvinga landiđ til ađ fá yfir sig stjórn hefđbundins ríkisvalds.

Stađreyndin er sú ađ Sómalía er ađ blómstra í fjarveru ríkisvaldsins! Ćvilíkur, heilbrigđi og efnahagsleg velmegun eru allt ţćttir á (oft hröđum) batavegi miđađ viđ ástandiđ ţegar ríkisvald var seinast viđurkennt í landinu, og sé miđađ viđ ríkisrekin nágrannalöndin. Átökin í landinu blossa upp ţegar tilbúin leppstjórn Sameinuđu ţjóđina byrjar og reynir ađ gera tilkall til valda og áhrifa; tilkall sem neyđir ađra hópa í landinu til ađ verjast og gera sjálfir tilkall til valda til ađ verđa ekki undirokađi hópurinn.

Ţeir sem vilja meira lesefni um Sómalíu ríkisvaldsleysisins ćttu ađ lesa mannfrćđi/hagfrćđigreinarnar Stateless in Somalia, and Loving It og The Rule of Law without the State á vef Mises-stofnunarinnar og ţessa frétt (međ afvegaleiđandi fyrirsögn) á vef BBC. um hinn blómstrandi símaiđnađ í landinu.

Tveir stuttir textar um landiđ (á ensku) úr tveimur af ofannefndum greinum:

Comparing the last five years under the central government (1985–1990) with the most recent five years of anarchy (2000–2005), Leeson finds these welfare changes:

  • Life expectancy increased from 46 to 48.5 years. This is a poor expectancy as compared with developed countries. But in any measurement of welfare, what is important to observe is not where a population stands at a given time, but what is the trend. Is the trend positive, or is it the reverse?
  • Number of one-year-olds fully immunized against measles rose from 30 to 40 percent.
  • Number of physicians per 100,000 population rose from 3.4 to 4.
  • Number of infants with low birth weight fell from 16 per thousand to 0.3 — almost none.
  • Infant mortality per 1,000 births fell from 152 to 114.9.
  • Maternal mortality per 100,000 births fell from 1,600 to 1,100.
  • Percent of population with access to sanitation rose from 18 to 26.
  • Percent of population with access to at least one health facility rose from 28 to 54.8.
  • Percent of population in extreme poverty (i.e., less than $1 per day) fell from 60 to 43.2.
  • Radios per thousand population rose from 4 to 98.5.
  • Telephones per thousand population rose from 1.9 to 14.9.
  • TVs per 1,000 population rose from 1.2 to 3.7.
  • Fatalities due to measles fell from 8,000 to 5,600.

...og:

Democracy is unworkable in Africa for several reasons. The first thing that voting does is to divide a population into two groups — a group that rules and a group that is ruled. This is completely at variance with Somali tradition. Second, if democracy is to work, it depends in theory, at least, upon a populace that will vote on issues. But in a kinship society such as Somalia, voting takes place not on the merit of issues but along group lines; one votes according to one's clan affiliation. Since the ethic of kinship requires loyalty to one's fellow clansmen, the winners use the power of government to benefit their own members, which means exploitation of the members of other clans. Consequently when there exists a governmental apparatus with its awesome powers of taxation and police and judicial monopoly, the interests of the clans conflict. Some clan will control that apparatus. To avoid being exploited by other clans, each must attempt to be that controlling clan.

"Ţarf" Sómalía á ríkisvaldi ađ halda? Nei, ţvert á móti!


mbl.is Forseti og forsćtisráđherra berjast um völdin í Sómalíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sómalar eru međ einskonar ríkisvald (á ensku myndi mađur tala um polity frekar en state). Ţeir eru bćđi međ reglur um ţađ hvernig fólk skuli hegđa sér og stofnanir sem fara međ heimildir til valdbeitingar (ţ.e til ţess ađ stýra valdbeitingu) og framfylgja ţessum reglum.

Stćrsti munurinn á sómölsku yfirvaldi og vestrćnu ríkisvaldi er ađ ţar er yfirvaldiđ ekki jafn sjálfstćđur gerandi, ţađ er t.d ekki jafn auđvelt ađ breyta lögum ţar en ţađ ţýđir ekki ađ ţađ sé ekki yfirvald.

Sem frjálshyggjuröksemd finnst mér ţessi fćrsla eiginlega missa marks ţví ađ svigrúm einstaklingsins til ţess ađ móta eigin líf er mjög lítiđ í Sómalíu og yfirvaldiđ töluvert meira ţrúgandi en hérna á vesturlöndum.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 16:19

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţú getur kallađ fćrslu mína hvađa nöfnum sem ţú vilt, en ađalatriđiđ er ţetta: Ríkislaust ćttbálkasamfélag Sómalíu er ađ lengja líf, bćta lífskjör og fćkka sjúkdómum, auk ţess auđvitađ ađ vera afrísk paradís fjarskipta.

Geir Ágústsson, 17.10.2007 kl. 17:02

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er líka stórmunur á hefđarrétti og ríkisrekinni löggjöf. Mćli međ ţví ađ ţú lesir a.m.k. ađra greinina á vef Mises-stofnunarinnar áđur en ţú talar um ófrelsiđ í ríkisleysinu (ţađ ađ ţú tilheyrir fjölskyldu sem ţú getur alltaf yfirgefiđ en gerir ekki af einhverjum ástćđum ţví ţér finnst ţađ óţćgilegt eđa óviđeigandi kalla ég seint ófrelsi í neinum raunverulegum skilningi!).

Geir Ágústsson, 17.10.2007 kl. 17:05

4 identicon

Reyndar las ég ţćr báđar áđur en ég gerđi athugasemdina.

Mér sýnist ţetta samfélag frekar en annađ haldast saman á ţrúgandi erfđavenjum sem standast samanburđ viđ hvađa lögregluríki sem er ţegar ţađ kemur ađ ţví ađ hefta frelsi einstaklingsins. Hvađ heldur ţú t.d ađ myndi gerast ef einhver ákvćđi ađ ganga af trúnni eđa ţá ef ađ kona ákvćđi ađ hún vildi ekki ganga međ blćju? Mér sýnist ţú gera helst til mikiđ úr frelsi fólks til ţess ađ segja sig úr lögum viđ samfélagiđ.

Annars var ég ekki ađ segja ţađ ađ ţeim gengi ekki betur međ frumstćtt ríki heldur en nútímalegt hvađ varđar efnahag o.s.frv , bara ađ ţessi fćrsla geigađi sem frjálshyggjuröksemd ţar sem frumstćtt ríki er jafn vel fćrt um ađ hefta frelsi einstaklingsins og nútímalegt ríki.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 18:21

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţetta er allt svo afstćtt.

Ţeim gengur betur núna, lifa lengur og hafa ţađ betra án ríkis en međ ríki. Frjálshyggjuröksemd? Kannski meira mannfrćđileg.

Miđađ viđ Ísland eru lífskjör ţarna ömurleg en miđađ viđ nágrannaríkin og tímabil ríkisvalds í Sómalíu góđ og batna hratt. Frjálshyggjuröksemd? Kannski meira í stíl viđ hagfrćđi.

Miđađ viđ "lýđrćđiđ" er hiđ meinta stjórnleysi mun heillavćnlegra fyrir Sómalíubúa. Frjálshyggjuröksemd? Sennilega meira almenns eđlis stjórnmálafrćđi.

Miđađ viđ ađ stjórnast af höfđingja annarra ćttbálka (í nafni ríkisvalds/lýđrćđis) virđist vera mun heillavćnlegra ađ vera undir hefđarrétt eigin ćttbálks settur, eđa ćttbálksins sem skipt er til eđa gifst inn í. Frjálshyggjuröksemd? Ekki frekar en ađ ţú hlýđir ákvörđunum húsfélags ţíns af ţví ţú telur ţađ vera ţinn hagur og frjálshyggjunni til hagsbóta, ella flyturu.

Ađ hafna ríkisvaldinu er í öllum atriđum góđ ákvörđun fyrir íbúa Sómalíu, og ţađ var punkturinn.

Ţú getur kallađ ţeirra hefđarrétt hvađ sem ţú vilt - ófrelsi eđa harđstjórn - og skipti ég mér ekki af ţví, og sömuleiđis ţann íslenska á ţjóđveldisöld, ţann breska á miđöldum, ţann bandaríska á 18. öld, og ţann sem tryggingafélög og skipafélög heimsins spila eftir í alţjóđasamfélagi anarkíunnar í dag (ekkert alţjóđlegt lögregluvald er ennţá orđiđ til). Ţú fćrđ mig hins vegar seint til ađ siga ríkisvaldinu á nokkuđ né nokkurn.

Fór ađeins út fyrir efniđ núna en skemmti mér ágćtlega viđ ţađ! 

Geir Ágústsson, 17.10.2007 kl. 18:44

6 Smámynd: Geir Ágústsson

"Mér sýnist ţú gera helst til mikiđ úr frelsi fólks til ţess ađ segja sig úr lögum viđ samfélagiđ."

Ég efast um ađ ţađ sé erfiđara fyrir Sómala í ćttbálkasamfélagi ađ yfirgefa samfélag sitt en fyrir ţig ađ vera ósammála hinu íslenska ríkisvaldi. Ef ég geri mikiđ úr frelsi Sómalans til ađ flýja kúgun og óréttlćti eđa freista gćfunnar annars stađar, ţá hlýt ég ađ mála hiđ íslenska frelsi í dvergsmynd!

Geir Ágústsson, 17.10.2007 kl. 18:51

7 Smámynd: Ívar Pálsson

Er ekki bara meiri friđur núna ţegar olíuauđurinn vellur svo hrikalega ađ ţađ er nóg til skiptanna fyrir stjórnendur allra ćttarkrimmahópanna?

Ívar Pálsson, 19.10.2007 kl. 00:09

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ má vel vera ađ Kínverjum sé ađ takast betur upp viđ mútur og dreifingu olíuauđs en gengur og gerist í óróabáli Vestur-Afríku, en ég efast samt um ađ ţađ sé skýringin á batnandi hag Sómalíubúa.

Geir Ágústsson, 19.10.2007 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband