Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Keyrðu frekar en labba - það er gott fyrir umhverfið!
Hvenær kemur að því að heilbrigt þenkjandi fólk fær leið á hinum eilífa sirkus í kringum losun manns á CO2 og meintum áhrifum sem sú losun hefur á andrúmsloftið og hitastig Jarðar?
Ég leyfi mér að stinga upp á svari: Þegar einhver fullyrðir (í alvarlegum fjölmiðli) í fúlustu alvöru að það sé "betra" fyrir andrúmsloftið að keyra út í búð frekar en labba!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.