Sunnudagur, 5. ágúst 2007
Eru nú engin bönd á ríkinu?
Ef löggjafinn má banna reykingar á húsnæði í einkaeigu, af hverju má hann þá ekki banna blótsyrði, viðrekstur, ákveðið tal, listmálun með olíulitum og neyslu feitmetis líka? Er ekki búið að galopna endanlega takmarkaleysi í lögbanni á löglegum athöfnum í húsnæði í einkaeigu?
Skítt með stjórnarskránna - ef Lýðheilsuyfirvöld sjá hag sínum best borgið með því að predika eilíf boð og bönn, þá er það fyrir öllu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.