Speninn soginn enn fastar

Nú krefjast stúdentar ţess ađ ađrir niđurgreiđi ferđalög ţeirra enn meira en nú er raunin. Skođanakannanir sem sýna fram á ađ niđurgreiđslur á einhverju auki eftirspurnina eftir ţví eru notađar sem rökstuđningur fyrir ţessu sértćka "baráttumáli" stúdenta.

Hvenćr hćttir ţessi heimtufrekja? Svariđ er auđvitađ: Aldrei. Ég vona samt ađ ţetta seinasta útspil verđi ţagađ í hel. Enginn tekur lengur mark á ţessu eilífa betli sem sífellt er látiđ eftir en mun aldrei hćtta.

Stúdentar munu ekki hrúgast í strćtó ţótt "ókeypis" strćtisvagnar lituđu allar götur gular á 2ja mínútna fresti. Einkabíllinn er einfaldlega sigurvegari samgöngukerfisins í hinni dreifđu, ójöfnu, veđróttu, rokbörđu og blautu höfuđborg. Skal engan undra ţótt fólk kaupi bíla ţrátt fyrir allt veseniđ, öll útgjöldin og alla skattana sem fylgja ţessum ţarfasta ţjóni nútímamannsins, á međan niđurgreiddir strćtisvagnar keyra tómir um alla borg.


mbl.is Stúdentar vilja fá frítt í strćtó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langar ađ fá ađ vita hvar ţú fékkst ţćr upplýsingar ađ almenningur vćri nú ţegar ađ niđurgreiđa strćtóferđir nemenda? Ertu ađ tala um "skólakortiđ"? Allir geta keypt ţađ, ekki bara nemendur.

Máliđ er ţađ ađ námslán eru rétt yfir skattleysismörkum, ţau eru tekjutengd, ţannig ađ 10% eru dregin af láninu, og svo eru ţau greidd út eftir á, ţannig ađ fólk ţarf ađ fá sér yfirdráttarheimild, og ţađ eru auđvitađ vextir af henni ţannig ađ ţađ dregst enn meira af láninu. Ţannig ađ námsmenn eru ekki beint ríkir, hefurđu kannski aldrei heyrt talađ um "fátćka námsmanninn"?

Af hverju má ekki vera frítt í strćtó? Ţađ ćtti náttúrulega ađ vera frítt fyrir alla, er ţađ ekki ţannig á Akureyri? eftir stuttan tíma voru 60% fleiri sem tóku strćtó ţegar ţađ var frítt heldur en áđur.

Ég held ađ ţađ sé nefnilega ekki rétt hjá ţér ađ einkabíllinn sé vinningshafinn, ţađ er einfaldlega svo dýrt í strćtó og kerfiđ ekki ţađ gott ađ fólk sleppi bílnum. Ađ hafa ókeypis í strćtó er fyrsta skrefiđ.

Og afhverju ekki hafa ókeypis fyrir nemendur? Bćđi minnkar umferđin um göturnar fyrir fólk eins og ţig og svo minnkar svifryk, ţađ verđur minni útblástur og svo er fínt ađ nota nemendur sem rannsóknarrottur.

Hvađ er ţađ sem stúdentar hafa veriđ ađ heimta svona mikiđ?

Helga (IP-tala skráđ) 8.6.2007 kl. 19:39

2 identicon

Geir tekur ekki rökum...

Árni Richard (IP-tala skráđ) 9.6.2007 kl. 05:44

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţú segir "frítt"/"ókeypis" ţegar ţú meinar; "ađrir en notendur greiđa". Nám er fjárfesting, húsnćđiskaup eru fjárfesting, bílakaup eru fjárfesting og kaup á appelsínusafa er fjárfesting (t.d. í heilsu eđa bragđfullnćgingu). Ef einhverjir ađrir en fjárfestar eiga ađ greiđa kostnađ fjárfestingarinnar, hvernig ćtlaru ađ segja viđ ţá (óspurđa) greiđendur ađ ţađ sé réttmćtanlegur flutningur á kostnađi?

Ţađ ađ minnka álag á sömuleiđis ríkisrekiđ vegakerfi dugar ekki sem "rök" ţví ţannig endaru í hringrás: Ríkir (međ rukkun á skattgreiđendur) niđurgreiđir eina starfsemi sína til ţess eins ađ minnka álag á ađra starfsemi sem ţađ stjórnar einnig međ lögbođinni einokun. 

Árni, ég ţakka yfirleitt fyrir innlegg ţín, en ţá bara ţau sem ná út fyrir slagorđaplaniđ. Önnur innlegg ćtla ég ekki ađ skipta mér af. 

Geir Ágústsson, 10.6.2007 kl. 23:24

4 identicon

Mest allt sem ţú segir um "vinstrimenn" og "umhverfissinna" er í formi slagorđa og alhćfinga og oft öfugt viđ sannleikann. Ţannig er nú ţađ.

Ef bílaeigendur ţyrftu ađ borga fyrir alla vegagerđ, alla mengun sem ţeir valda og leigu á öllu landi sem fer undir götur og bílastćđi, ţá myndu bensíngjöld hrökkva skammt held ég.

Árni Richard (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 06:28

5 Smámynd: Geir Ágústsson

"Vinstrimađur" er greinilega eitthvađ óljóst hugtak. Fyrir mér er ţađ manneskja sem hefur litlar efasemdir um ríkisvaldiđ, miklar efasemdir um hinn frjálsa markađ, og styđur oftar en ekki stćkkun hins fyrra á kostnađ hins seinna. Ég set ţessa skilgreiningu á síđuna hér til vinstri svo enginn ruglist í ríminu.

Lesefni til fróđleiks og umhugsunarkveikju:

Law, Property Rights, and Air Pollution

Ég fjalla e.t.v. meira um ţessa ljómandi ritgerđ í sérstöku innslagi.

Geir Ágústsson, 11.6.2007 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband