Fimmtudagur, 28. ágúst 2025
Sá sem öskrar hćst
En öllu frelsi fylgir ábyrgđ og ţađ er eđlilegt ađ viđ spyrjum okkur einnig hvenćr frelsi eins til ađ tjá skođanir sínar í formi mótmćla gengur á tjáningarfrelsi annars, skrifar rektor Háskóla Íslands.
Međ öđrum orđum: Ef einhver vill tjá sig en einhver hrópar hćrra ţá fćr sá sem hrópar hćrra sínum vilja framkvćmt og ţaggar niđur í ţeim sem talar lćgra.
Rektor vill meina ađ fyrirlestur, sem er haldinn í sal og fyrir framan fólk sem lagđi leiđ sína á stađinn og vill hlusta, megi víkja ef einhver sem vill ekki hlusta á hann mćtir samt og byrjar ađ góla og garga.
Ekki mótmćla međ mótrökum í skipulögđum rökrćđum eđa međ öđrum fyrirlestri eđa blađagrein. Nei, mótmćla međ ţví ađ mćta líkamlega á stađinn og eyđileggja viđburđinn.
Málfrelsiđ er annađhvort til stađar eđa ekki. Ef hópur nýnasista ákveđur ađ hittast í borđstofu eins ţeirra og rćđa kosti og galla ýmissa kynţátta ţá er slíkt variđ í umhverfi málfrelsis. Sömuleiđis ef grćnmetisćtur vilja kalla kjötćtur morđingja.
Ef málfrelsiđ er bara til ţess falliđ ađ verja vinsćlar og óumdeildar skođanir ţá er ţađ međ öllu verđlaust. Ţá er alveg eins hćgt ađ tala um málfrelsi í Norđur-Kóreu, Úkraínu og Rússlandi, eđa Íran og Kína.
Í Bretlandi er málfrelsiđ fariđ nema fyrir ţá sem hafa góđan ađgang ađ fjölmiđlum, svo dćmi sé tekiđ. Núna virđist ţađ hafa yfirgefiđ Háskóla Íslands.
Málfrelsi til ađ hrópa ađra niđur eđa ţagga niđur í ţeim er verđlaust. Aldalöng barátta forvera okkar ađ engu orđin. Stjórnarskrá orđin ađ ígildi klósettpappírs: Fallegt munstur en atađ í saur.
Kannski bara gott ađ vita svo enginn blekki sjálfan sig.
![]() |
Rektor skrifar um atvikiđ 6. ágúst |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ tók rektor ţrjár vikur ađ komast ađ ţessari niđurstöđu. Ekki beint skarpasti hnífurinn í skúffunni sem frćđasamfélagiđ kom sér saman um ađ setja á toppinn en svo sem í takt viđ stöđu menntamála í heild sinni.
Ragnhildur Kolka, 29.8.2025 kl. 09:12
Ţađ vćri hćgt ađ draga ţá augljósu ályktun af ţessu ađ vestrćn gildi hafi yfirgefiđ Vesturlönd ţegar wók sigrađi. Nei, ályktunin má vera djarftćkari.
Ályktun mín er ţessi: Lýđrćđi er ekki til. Ţađ er ímyndun og verđur aldrei til. Stjórnarhćttir sem eru óvinsćlir koma aftur ţví ţeir virka betur.
Lýđrćđiđ er flókiđ kerfi margra hrćsara og lygara, blekkingameistara. Ţegar einn fćr völd eru hlutir oft gegnsćrri.
Til ađ lýđrćđi virkir ţarf lýđurinn ađ vera ţroskađur. Ţađ verđur hann aldrei á svona hnetti, helvíti.
Ingólfur Sigurđsson, 29.8.2025 kl. 19:48
Ţađ má líka mćta á stađinn og öskra hćrra en hljómsveitin
BBC Proms performance interrupted by pro-Palestinian protesters
Grímur Kjartansson, 30.8.2025 kl. 01:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning