Skattarnir

Einu sinni var starfrćkt á Íslandi flugfélag sem seldi ódýra flugmiđa en lagđi á himinhá bókunargjöld. Ţau gjöld komu ekki fram í leitarvélunum og ţađ var ţví hćgt ađ lokka fólk inn til ađ hefja bókunarferliđ og jafnvel ţótt ţví fylgdi gremja ađ sjá allt í einu bókunargjöldin birtast ţá héldu margir eflaust áfram međ bókunina, enda ferliđ hafiđ.

Yfir ţessu kvartađi fólk auđvitađ og flugfélagiđ hvarf á spjöld sögunnar af ýmsum ástćđum. Íslendingar geta veriđ alveg sćmilega sólgnir í gegnsći og samkeppni.

Eđa ţar til kemur ađ ţví ađ veita yfirvöldum ađhald.

Um daginn sagđi forsćtisráđherra ađ ríkisstjórnin vćri ađ leita ađ ađhaldi á tekjuhliđ ríkissjóđs sem er orđalag sem ţýđir skattahćkkanir. Ekki datt blađamönnum í hug ađ biđja um skilgreiningu á ţessu ađhaldi á tekjuhliđ. Forsćtisráđherra kann ađ bođa skattahćkkanir á hundrađ mismunandi vegu án ţess ađ kalla ţađ skattahćkkanir.

Ofan á allskyns skatta - tekjuskatt, virđisaukaskatt, fjármagnstekjuskatt og svona mćtti lengi telja - bćtast oft viđ ýmis gjöld: Úrvinnslugjöld, vörugjöld, ađflutningsgjöld, umbúđagjöld, umsýslugjöld.

Setji ţjóđgarđsvörđur lítiđ skilti viđ vinsćlan foss getur hann innheimt bílastćđagjöld án ţess ađ veita nokkuđ í stađinn.

Ţađ mćtti halda ađ skattgreiđandinn sé međhöndlađur eins og laukur: Í stađ ţess ađ skera 75% af honum strax ţá eru lögin á honum tekin eitt í einu eftir ţví sem skattgreiđandinn fer í gegnum daginn. Skattlögđ laun borga skattlagđan varning og skattlagđa ţjónustu. Gjöldin hlađast ofan á sérhvern hlut sem skiptir um hendur. Alls stađar og allt í kring.

Ekki kemur til greina ađ einfalda ţetta flókna kerfi tekjuöflunar fyrir hiđ opinbera ţví ţá missa stórir hópar opinberra starfsmanna sína bita.

Nú fyrir utan ađ ef hiđ opinbera léti eingöngu tekjuskatta duga og gerđi allt annađ skattfrjálst ţá sći fólk međ berum augum ađ hiđ opinbera hirđir, ţegar allt kemur til alls, ţrjá fjórđu af launum okkar og blekkingin vćri afhjúpuđ. Betra ađ stilla tekjusköttum í hóf en mjólka svo sérhver viđskipti um skatta og gjöld sem fólk nennir ekki ađ spá í.

Og ţví fer sem fer. Forsćtisráđherra kemst upp međ ađ tala um ađhald á tekjuhliđ, blađamenn segja ekkert og fólk situr heima og vonar ađ ađhaldinu verđi beint ađ einhverjum öđrum: Landsbyggđinni, fyrirtćkjum, reiđhjólafólki eđa reykingamönnum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband