Laugardagur, 24. maí 2025
Ríki í ríkinu og ađ segja frá
Hvernig er slćmt ástand gert betra?
Hvernig verđur nauđsynlegum breytingum komiđ á?
Hvernig á ađ laga gölluđ kerfi?
Er ţađ međ ţví ađ útskýra í skýru máli, oft og ítrekađ, hvađ er ađ og hvađ ţurfi ađ gerast?
Er ţađ međ ţví ađ koma gagnlegum ábendingum á viđeigandi ađila?
Er ţađ međ ţví ađ mćta á marga fundi međ ráđandi öflum og ţrýsta á breytingar?
Ţađ fer eftir ýmsu, svo sem ţví hvort einhver sé ađ hlusta eđa hafi áhuga á breytingum og umbótum.
Ţegar fyrrverandi lögreglustjóri talar um ríki í ríkinu og ađ ábendingar hverfi inn í svarthol ţá blasir viđ ađ ekkert muni lagast í íslenskum löggćslu- og landamćramálum, sem fléttast um leiđ inn í innflytjendamál.
Ţegar venjulegt fólk, ennţá ađ jafna sig eftir hnífstungu fyrir utan gluggann hjá sér um hábjartan dag, talar um langvarandi ástand áreitis og ofsókna af hendi innfluttra siđblindingja ţá veit mađur ađ yfirvöldum er alveg skítsama.
Yfirvöld komast auđvitađ upp međ margt. Kosningar á fjögurra ára fresti eru um leiđ tímabil ţar sem er hćgt ađ valta yfir almenning í heil fjögur ár án afskipta. Ríkin í ríkinu eru mörg, frá Tryggingastofnun til ríkislögreglustjóra, og ósnertanleg.
Kannski ţurfa bara fleiri ađ tjá sig og tjá sig hćrra, en kannski er ţađ tilgangslaust. Vćntingar okkar til yfirvalda eru einfaldlega of litlar. Viđ erum fljót ađ ćđa í unglinginn viđ kassann í Bónus ef viđ sjáum rangt verđ á mjólkurfernu á kvittuninni en segjum ekkert ţegar innfluttir ţrjótar áreita konurnar okkar, dag eftir dag. Viđ látum strax í okkur heyra ef samlokan á bensínstöđinni er talin óhóflega verđlögđ en höldum rćkilega í okkur ţegar karlmannslíkamar trođa sér inn í sturtuklefana međ dćtrum okkar.
Kannski er niđurstađan ţví bara sú ađ viđ fáum nákvćmlega ţađ sem viđ eigum skiliđ: Ríki í ríkinu, svarthol, ósnertanlega opinbera starfsmenn og stjórnmálamenn á ţingi og í sveit sem rađa sér í tilgangslausar nefndir til ađ hćkka launin sín, á kostnađ almennings.
![]() |
Spursmál: Kallar eftir afsögn ríkislögreglustjóra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
Athugasemdir
Ríkiđ gerir ekki ekkert. Ţađ er ađ búa vandann til og auka á hann.
Endamarkiđ er ţjóđarmorđ, spurningin er bara hvađa hópur myrđir hvern.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.5.2025 kl. 11:32
Og hvađ ber ađ gera ţegar krafa er um tafarlausar ađgerđir, ađ tekiđ sé á máli af hörku og engin griđ gefin? Ekki vegna ţess ađ máliđ sé einstakt og ekki önnur samskonar eđa svipuđ í gangi um land allt. Enda fjöldi mála svipađrar gerđar komiđ upp í marga áratugi og koma líklega upp marga nćstu náratugi. Nei, nú skal taka á ţessu máli af hörku. Nú er ţađ útlendingur sem hagar sér illa. Og ţađ sem viđ ţolum ekki eru útlendingar og afkomendur innflytjenda sem ekki eru undirgefnir, ţćgir og ţakklátir. Útlendinga sem hafa tekiđ upp okkar slćmu siđi. Harkalegri ađgerđir, skjótara viđbragđ og ţyngri refsingar fyrir alla sem ekki eru međ blá augu.
Hvađ ber ađ gera ţegar krafan er ţannig? Er viđ stjórnvöld ađ sakast ţegar ekki er fariđ ađ kröfu hlustenda Útvarps Sögu og lesenda Fréttarinnar? Ţegar lögreglustjóri fćr ekki ađ einbeita sér sérstaklega ađ ţví ađ klekkja á útlendingum međ öllum ráđum og sýna Grindvíkingum ótakmarkađ vald sitt yfir ţeim?
Vagn (IP-tala skráđ) 24.5.2025 kl. 13:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning