Fasísk orðræða

Ég þarf því miður að bíta í það súra epli að ég kemst ekki á blað þegar menn ræða boðbera fasískrar orðræðu á Íslandi.

fasiskordraeda

En lítið blogg á kannski ekki slíkt skilið.

Það er að renna upp fyrir fleirum en mér að miðað við skilgreiningunni á fasista á dag - sá sem vill ekki gelda ókynþroska börn, manna erlend glæpagengi, skvetta sýru á kvenfólk og sprauta fólk til dauða - þá erum við fleiri fasistarnir en þessir sem halda á hljóðnema. Mögulega miklu fleiri. 

Ekki fasistar sem væru Hitler og Mussolini að skapi, en skilgreiningar á orðum breytast og oft í að verða algjör andstæða upprunalegrar skilgreiningar.

Fannst bara rétt að halda því til haga.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef menn nefna ekki RÚV í tengzlum við "fasíska orðsræðu," þá vita menn ekki hvað orðið þýðir.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.4.2025 kl. 21:32

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

George Orwell afgreiddi þetta fasistatal í eitt skipti fyrir öll í greininni "Politics and the English Language", sem kom út 1946: "Many political words are similarly abused. The word Fascism has now no meaning except in so far as it signifies 'something not desirable'". 

Wilhelm Emilsson, 24.4.2025 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband