Mannfórnir

Sumir velta ţví fyrir sér hvers vegna Ásthildur Lóa Ţórsdóttir sagđi af sér ráđherraembćtti.

Var ţađ vegna gamalla ástarmála? Nei, ţví hún veit betur en RÚV hvađ er satt og rétt í ţví máli. Ţađ ćtti enginn ađ svo mikiđ sem blikka ţegar RÚV heldur einhverju fram.

Var ţađ vegna afsláttar banka á húsi? Kannski, en ég held nú ađ fólki finnist bara ágćtt ađ bankar hirđi ađeins minna og ađ fólk fái ađeins meira, og ţótt ţađ sé fréttnćmt ţá veldur ţađ engu uppnámi. Allir eiga ţennan ćttingja sem togar í spotta fyrir mann án ţess ađ hafa hátt um ţađ. Sumir vinna í banka. Stundum kemst ţađ upp, en oftast ekki.

Eftir stendur hiđ augljósa: Ţrýstingur á ađ segja af sér vegna einhvers annars. Kannski andstöđu viđ ríkisstjórnarfrumvarp sem gefur Evrópusambandinu sjálfkrafa ađgang ađ íslensku löggjafarvaldi. Kannski andstöđu viđ enn einn landsbyggđarskattinn sem tćmir seinustu sjávarţorpin af vinnustöđum. Kannski eitthvađ annađ. En óţćgur ljár í ţúfu ţurfti ađ hverfa á braut.

Ţađ er jú valkyrjustjórn, og hvađ er valkyrja? Úr Gylfaginningu:

Ţessar heita valkyrjur. Ţćr sendir Óđinn til hverrar orustu. Ţćr kjósa feigđ á menn og ráđa sigri. Gunnur og Rota og norn hin yngsta er Skuld heitir ríđa jafnan ađ kjósa val og ráđa vígum.

Valkyrjur ráđa ţví hverjir falla í baráttu og ţćr völdu Ásthildi Lóu. Sjaldan hefur nafn á ríkisstjórn veriđ meira viđ hćfi. Spurningin er ekki hvort ţćr hafi nú ţegar fellt fyrsta liđsmanninn heldur hver er nćstur. 

Stjórnarandstöđuflokkarnir ţurfa ekki ađ eyđa krónu í nćstu kosningabaráttu. Fylgiđ sópast ađ ţeim dag frá degi í bođi ríkisstjórnarinnar. Sama á sér raunar stađ í Reykjavík. Skrýtnir tímar valkyrja og kryddpía verđa bráđum fyndin og sorgleg minning um skort á fagmennsku í íslenskum stjórnmálum.


mbl.is Ýjar ađ Ásthildi Lóu hafi veriđ fórnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta var kaldrifjađ mannorđsmorđ og pólitísk aftaka ţar sem Ásthildur Lóa var saklaus hrakin til ađ hengja snöruna um eigin háls. Ţađ voru svo Inga Sćland, Kristrún Flosadóttir og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir sem spörkuđu stólnun undan fótum hennar syngjandi hósanna og halelúja og máríubćnir um ţađ hvađ hún vćri frábćr í alla stađi. Og mikil hetja. 

Ţessum ţremur var í lófa lagiđ ţegar máliđ kom upp á fimmtudeginum ađ slá járnhring um samstarfskonu sína og systur og verja hana međ kjafti og klóm í einn sólarhring međan málin voru ađ skýrast. Ţetta gerđu ţćr ekki. Ţađ skeđi svo á föstudeginum og um helgina. Á mánudeginum var öllu heiđarlegi fólki ljóst ađ máliđ var hreinn tittlingaskítur og fullkominn óţarfi fyrir Ásthildi Lóu ađ segja af sér á sunnudeginum. Af hverju lá svona mikiđ á ađ láta hana segja af sér á Bessastöđum strax á sunnudeginum? Var ţađ af ţví ađ samsćrisfólkiđ vissi ađ ţađ moldin myndi hćtta ađ rjúka í logninu á mánudeginum?

Á mánudeginum var skađinn skeđur og Ásthildur Lóa ekki lengur ráđherra.. 

Hvers vegna í ósköpunum vörđu ţćr hana ekki? Inga, Kristrún og Ţorgerđur. Af hverju eyđilögđu ţćr hana međ ţessum hćtti? Var hún ekki nógu fín fyrir ţćr? Var hún orđin ógn viđ Ingu Sćland sem vildi losna viđ hana?

Og hvar voru allir ţingmenn stjórnarflokkanna? Af hverju mótmćlir enginn svívirđunni og fólshćttinum?

Og hvers konar manneskja er ţessi Inga Sćland sem getur ekki stađiđ međ eigin fólki ţegar ađ ţví er sótt međ ómaklegum hćtti en fer í stađinn fram međ fleđulátum og falsi sem allir sjá í gegn? Ekkert heiđarlegt og sómakćrt fólk ćtti ađ koma nálćgt ţessu fyrirbćri sem kallast Flokkur fólksins og alls ekki taka ţar sćti á listum. Ţar er fólk tekiđ af lífi fyrir minnstu sakir, logiđ upp á ţađ og ţađ síđan rekiđ úr samfélaginu. Muna annars ekki hvernig fariđ var međ valinkunna heiđursmenn á Akureyri sem settust í bćjarstórn ţar fyrir ţennan flokk eftir síđustu sveitarstjórnarkosningar og voru ţremur mánuđum síđar gerđir ćrulausir af Ingu Sćland og Guđmundi Inga Kristinssyni? Fengu ekki einu ađ koma á fund til ađ verja sig. Bara stútađ - eins og gert var viđ Ásthildi Lóu.

Ţađ sjá allir í gegnum ţetta. 

Oft hafa íslensk stjórnmál veriđ sóđaleg en hiđ skítlega eđli ţeirra hefur náđ sínu lágmarki í ţessu máli. 

Ţáttur falsfréttamiđilsins RUV er svo annar kapítuli. Hvers vegna er ekki búiđ ađ reka fréttastjórann, fréttamanninn sem vann "fréttina" og ţann sem var vaktsjóri ţegar ţessi svívirđilegi "fréttaflutningur" fór í loftiđ?

Grímur Kamban (IP-tala skráđ) 3.4.2025 kl. 17:54

2 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Hvers vegna er ekki búiđ ađ loka RÚV? Ţađ vćri nú ekki úr vegi ađ rćđa ţađ hvort ţessar óvönduđu falsfréttir séu örugglega margra milljarđa virđi á ári. Er ţórđargleđi landans svo mikil ađ viđ neyđumst til ađ halda ţessu gangandi?

Kristinn Bjarnason, 3.4.2025 kl. 19:25

3 Smámynd: Guđni Björgólfsson

Sćll Geir.

Ađ baki allra stórafreka er hreykin eiginkona og undrandi tengdamóđir?!

Guđni Björgólfsson, 4.4.2025 kl. 17:23

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Eđa hún fékk herfilega ráđgjöf um hvernig ćtti ađ bregđast viđ

Hringja og fara svo heim til fólks ađ kvöldlagi

Skrifa langloku og útlista nákvćmlega hvernig sín persónulegu mál og tilfinningar voru fyrir 35 árum 

Eftir ţađ var sjálfhćtt

Grímur Kjartansson, 4.4.2025 kl. 17:53

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég er helst á ţví ađ ţar sem nöfn Helgi Seljan (á Rúv) og Ţórđar Snćs (nú Samfylkingunni) tengjast ţar verđur til samsćri. Inn í ţann kokteil blandast sjálfsupphafning Kristrúnar, aggresjón Ţorgerđar og óheilindi Ingu gagnvart eigin ţingmanni. 

Ragnhildur Kolka, 5.4.2025 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband