Hrćđsluáróđur eđa er veriđ ađ brugga eitthvađ?

Víđa í Evrópu er almenningur nú hvattur til ađ búa sig undir ađ lifa af í ţrjá daga án vatns, rafmagns og netsambands. Í Danmörku hafa a.m.k. tvenn átaksverkefni hvatt almennings til ţessa (ađ mestu leyti án árangurs). En hvers vegna, og hvers vegna núna? Er ţetta hrćđsluáróđur ađ hćtti veirutíma eđa eru yfirvöld ađ standa í slíku hćttuspili ađ almenningi verđi ógnađ?

Auđvitađ er skynsamlegt ađ eiga einhverjar birgđir af einhverju. Detti til dćmis dóttur minni í hug ađ bjóđa ţremur vinkonum óvćnt í kvöldmat ţá ţarf ađ eiga nagga í frystinum. En til hvers ađ eiga vatn og rafhlöđur til ţriggja daga? Er ţađ nóg ef yfirvöldum tekst ađ koma á ţriđju heimsstyrjöldinni međ ógnandi utanríkisstefnu? Ólíklega. Ef eldgos er ógnin ţá flýr fólk einfaldlega. 

Ađ ţví sögđu ţá er ég alveg ljómandi birgur af ýmsu, en ţađ er til ađ forđast ađ ţurfa stökkva af stađ í búđina ef eitthvađ leikfangiđ verđur rafmagnslaust. Ég á rafhlöđur, hleđslubanka, eitthvađ af drykkjarvörum og einhvern dósamat, og nóg af andabringum til ađ borđa ekki annađ í viku.

En ţađ er ekki til ađ takast á viđ flugskeytiđ sem yfirvöld lokkuđu til mín, ţví ef ţađ er markmiđiđ ţá erum viđ dauđans matur, međ eđa án ţriggja daga af vatnsbirgđum í geymslunni.

Eftir stendur hrćđsluáróđurinn og ţá má rifja upp veirutíma sem voru varla annađ.


mbl.is Landsmenn hvattir til ađ búa sig undir neyđarástand
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Hugsađi nákvćmlega ţetta sama.

Ekkert annađ en hrćđsluáróđur.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 31.3.2025 kl. 15:46

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigurđur,

Ţađ, eđa ađ yfirvöld eru ađ máta okkur á skotskífuna til ađ reyna lokka á hana flugskeyti. Svolítiđ eins og Bandaríkin höfđu ţađ á sínum tíma ađ óformlegri stefnu sinni ađ gera allt til ađ fá Japani til ađ gera árás fyrst svo innreiđ í seinni heimsstyrjöldina gćti veriđ ţrýst ofan í kokiđ á bandarískum almenningi.

Ekkert ađ óttast, eđa viđ erum dauđans matur sama hvađ viđ eigum mikiđ af dósamat.

Geir Ágústsson, 31.3.2025 kl. 15:52

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ef Nató ćtlar ađ gera árás á Rússland mun Rússland svara eđa önnur BRICS ríki kannski. Sumir segja ađ WW3 sé hafin nú ţegar.

Eins og ég hef margsinnis skrifađ um og fólk fattar margt, ađ Vesturlönd eru fallin innanfrá vegna rotinnar stefnu, fólki fćkkar, fćđingum fćkkar. Rússland koma ţar hvergi viđ sögu.

En Úkraína er smotterí og hvort Rússar hafa ţar meiri eđa minni völd á nćstu áratugum, skiptir ekki önnur Vesturlönd máli. Rússar eru ţó ekki svo heimskir ađ ráđast á Finnland eđa Svíţjóđ, í mesta lagi fyrrum Sovét-ríki sín.

Ţessi áróđur um ađ Evrópa falli ef Rússar ná allri Úkraínu er 100% bull. Evrópa er fallin innanfrá, menningin er hrunin svo ég vitni í meistara.

En Vesturlönd lifa eftir sinni helstefnu. Ekkert viđ ţví ađ gera?

Ingólfur Sigurđsson, 31.3.2025 kl. 16:26

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ er veriđ ađ hlađa í sćopp, covid-style.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.3.2025 kl. 17:37

5 identicon

Birgđir af andabringum sem duga vikum saman, kjúkklinganaggar í frystinum ef heimiliđ fyllist af hungruđum stelpuskjátum. Matvöruverslun á nćsta götuhorni međ allt sem hugurinn girnist. Hleđslubanki sem gengur fyrir, ja hverju? Rafmagni? Svona eins og frystikista, rafmagn sem verslanir ţurfa til ađ geta haft opiđ og bođiđ ferska vöru, rafmagn sem ţarf til ađ knýja útvarpiđ ţegar nettenging er ekki til stađar?  Bömmer.

En órangútinn bjargar okkur öllum ef allt fer til fjandans. Skellir sér í supermann-búninginn í nćsta símaklefa og flögrar um loftin blá. Gallinn er ađ ţađ eru ekki lengur til neinir símaklefar og hćtt viđ ađ órangútinn endi sem kafteinn ofurbrók.

Bjarni (IP-tala skráđ) 31.3.2025 kl. 23:47

6 Smámynd: Grímur Kjartansson

Held frekar ađ ţetta sé hluti af áróđrinum sem miđar ađ ţví ađ ţagga niđur í ţeim sem eru mótfallnir auknum ríkisframlögum til stríđsrekstrar

En keimlíkt er ţetta grímuskyldunni í Kóvíd

Grímur Kjartansson, 1.4.2025 kl. 10:46

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Bjarni,

Ţađ er hćgt ađ halda lífi í frostvöru svo dögum skiptir međ einfaldri kćlitösku. Prófađu ađ fara í íslenska útilegu međ ekkert nema slíkan útbúnađ og ţú sveltur ekki.

Annars er Trump-geđhvarfssýkin ţín orđin nokkuđ alvarleg sýnist mér. Trump er nefndur ţótt efniđ sé eitthvađ allt annađ. Ţađ er varla honum ađ kenna ađ Evrópuríki búa sig undir kjarnorkuvetur, og ekki endilega honum ađ ţakka ađ slíkur vetur er ekki skollinn á - bara ţessi hefđbundni ţar sem efnalítiđ fólk sem hefur ekki efni á ađ kynda deyr í bílförum í bođi kjörinna leiđtoga sinna.

Geir Ágústsson, 1.4.2025 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband