Föstudagur, 28. mars 2025
Plaströriđ
Ég veit! Ég veit!
Ég veit ađ ef Donald Trump segir eitthvađ ţá er ţađ dćmt úr leik sem vitleysa. Hann gćti sagt ađ himininn sé blár og ţúsund vísindamenn sameinast í bréfi til ađ segja ađ himininn sé í raun grćnn, međ blöndu af gulu.
En ţegar hann tjáđi sig gegn plaströrum og bannađi ţvingađa notkun ţeirra ţá var Trump í raun ađ segja ţađ sem ég hafđi áđur sagt, svo ég ćtla ađ leyfa mér ađ vera sammála honum á ţeim forsendum, međal annarra.
Vandamáliđ er samt ekki Trump eđa hiđ augljósa ađ plaströr eru ekkert vandamál ţótt slík rör hafi fundist í nefi skjalböku í sjó ţar sem innfćddir sturta rusli beint í sjóinn. Vandamáliđ er ađ viđ höfum keypt ţá lygasögu ađ plaströr eru stórt og alvarlegt umhverfisvandamál á svćđum ţar sem rusli er ekki einfaldlega sturtađ beint í nćstu á (frekar en ađ brenna, urđa eđa endurvinna). Eđa hvađ er mikiđ af rusli ađ skola á strendur ríkja sem safna rusli og brenna, urđa eđa endurnýta? Svariđ er: Ekkert.
Ofan á ţađ vandamál er svo heilaţvotturinn. Fólk hamast viđ ađ finna upp á lausnum viđ ţví vandamáli sem fjarvera plaströrsins er. Pappírsröriđ er dćmi um ţetta: Ónothćft rusl sem dugar í mesta lagi til ađ sjúga í sig eitt vatnsglas á methrađa. En hvađ endist vel? Jú, stálrör, sem ţarf bćđi ađ framleiđa (stálframleiđsla er orkufrek) og ţrífa reglulega (sápa er líka auđlindanotkun), og kostar helling og er skelfilega orkufrek og óheilnćm lausn. Fólk ađ reyna grćđa á ţví ađ selja okkur stálrör er sent heim til sín, eđlilega, ţví enginn trúir ţví ađ stálrör muni fá pláss í jakkavösum og töskum (ţótt enginn ţori ađ mótmćla ofsóknunum á plaströrunum).
Hver er svo niđurstađan hérna? Hún er sú ađ trúa ekki öllu, og sérstaklega ekki ef frásögnin er svo afbrigđilega aftengt heilbrigđri skynsemi ađ ţađ er engin ástćđa til ađ trúa. Svo sem:
- Ađ ţađ sé hćgt ađ ţróa bóluefni á undir 10 árum sem drepur ekki ungt fólk og slátrar eldra fólki á methrađa
- Ađ rusliđ ţitt, sem endar í ruslafötu og er svo afgreitt af fagmönnum, sé ađ drepa skjaldbökur í Kyrrahafi
- Ađ nautakjötiđ ţitt sé ađ breyta loftslagi Jarđar
- Ađ grćnu skattarnir hafi einhver áhrif á loftslagiđ
- Ađ lélegir jurta- og pappírspokar séu góđur valkostur viđ trausta plastpoka
- Ađ orkuskortur sé umhverfisvćnn
- Ađ rafhlöđur séu umhverfisvćnar, ţar á međal ţessar risastóru í rafmagnsbílunum
- Ađ konur eigi ađ keppa viđ karlmenn í íţróttum
- Ađ vopnakapphlaup stuđli ađ friđi
- Ađ keppni viđ hiđ opinbera um lánsfé lćkki vexti og verđbólgu
- Ađ ritskođun stuđli ađ málfrelsi
Listinn er ţví miđur lengri og jafnvel ađ lengjast, en ţađ er von, og dćmi sýna ţađ. Ţađ sem vantar er ađ ţú kaupir minna af snákaolíu og meira af ţorskalýsi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:34 | Facebook
Athugasemdir
Mađur er nefndur: Robert Francis Kennedy jr.,bođberi samsćriskenninga um ađ bólusetningar séu hćttulegar heilsu fólks. Leggur til ađ fólk reyni ađ smitast af lífshćttulegum sjúkdómi, mislingum, til ađ öđlast ćvilangt ónćmi fyrir sjúkdómnum, ef ţađ lifir hann af. Betra en hćttulaus bólusetning í ćsku. Órangútinn er heillađur og skipar hann heilbrigđisráđherra. Til hamingju MAGA, ţiđ eruđ alveg međ ţetta.
Tollar á innfluttning eru greiddir af útflytjendum, ekki af endanlegum neitendum í innfluttningsríki. Tollar gera okkur rík, MAGA er alveg međ ţetta.
VSK á alla neitendur er sérstaklega beint ađ innfluttningi frá BNA ţó svo innlendar vörur beri nákvćmlega sama VSK. Til hamingju MAGA, Ţiđ eruđ alveg međ ţetta.
Herveldiđ BNA er tilbúiđ ađ bjarga lítilmagnanum frá utanađstejandi ógn eđa frá innri ógn, eina sem ţađ kostar er ađ öll auđćfi ţess ríkis sem verđur verndarinnar ađnjótandi ţarf ađ afsala öllum sínum auđlyndum til auđugra vina órangútans. Ţađ er ekki gjald, heldur gjöf ađ fá loforđ frá órangútanum um skilyrđislausa vern í dag, ţó svo hann breyti um skođun á morgun. Öll fiskimiđ og virkjanir, núverandi sem vćntanlegar, er lítiđ gjald fyrir tvćr Sikorski ţyrlu á Reykjavíkurflugvelli til ađ flytja starfsfólk sendiráđr BNA í öruggt skjól ţegar rússarnir koma međ n-kóreanska herinn, ala Saigon og Kabul.
Ţetta međ pappírsrörin, skiljanlegt ađ órangútinn lendi í vandrćđum. Ţetta er auđvitađ mest ađkallandi mál sem hinn frjálsi heimur stendur frammi fyrir, verra en ađ AP skuli ekki fallast á ađ kall Mexíkó-flóa Ameríku-flóa. MAGA međ forgangsrö0ina á hreinu.
P.s ekki gleyma ađ kaupa Tesler, nú eđa Cybertruck. Uhu líminu hefur veriđ skipt út fyrir betra lím og allar líkur á ađ ţú komist heim úr vinnunni međ annan stuđarann.
Bjarni (IP-tala skráđ) 28.3.2025 kl. 22:41
Kćri Bjarni,
Ţú ţjáist af "Trump derangement syndrome", ţar sem allur heimurinn snýst um ákvarđanir Trumps og orđ hans. Mundu ađ Bandaríkin eru ekki allur heimurinn og ađ ţađ eru fleiri en Trump sem hata eitursprautur og pappírsrör.
Geir Ágústsson, 28.3.2025 kl. 23:14
Ţú segir fréttir, ađ heilbrigđ skynsemi sé TDS. Eitt er víst ađ ekki ţjáist ţú af heilbrigđri skynsemi.
Vonandi verur ţú og órangútinn áfram uppteknir af plaströrum, geriđ ekkert af ykkur á međan.
Bjarni (IP-tala skráđ) 29.3.2025 kl. 17:47
Bjarni,
Plaströriđ er einfaldlega afskaplega táknrćnt og auđskiljanlegt dćmi um endurheimt heilbrigđrar skynsemi í raun.
Svo ţađ dćmi sé nefnt ţá ţekki ég marga sem hafa pantađ sér kassa af plaströrum og taka jafnvel međ sér og hafa gert lengi. Heilbrigđi skynsemi var ekki tekin alveg úr sambandi heldur bćld niđur og fćr núna ađ snúa aftur.
Transgender swimmer Lia Thomas loses challenge of rules barring her from elite women’s races | CNN
Geir Ágústsson, 30.3.2025 kl. 15:15
Plaströr vs. Pappírsrör. Hversu aumkunnaverđur ţarftu ađ vera til ađ láta ţađ trufla daglega rútínu?
Bjarni (IP-tala skráđ) 30.3.2025 kl. 18:06
Bjarni,
Ţú ert farinn ađ minna á gamlan vin hérna, Vagn, sem las viljandi ekki neitt sem var skrifađ heldur bjó til eitthvađ til ađ gera athugasemdir viđ. Ađ ţví sögđu: Góđar stundir.
Geir Ágústsson, 30.3.2025 kl. 20:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.