Ţöggunartilburđir

Ennţá leynast ţeir á bak viđ hóla og hćđir ţessir sem vilja ţagga niđur í skođunum annarra. Ţađ er eins og sumt fólk lađi ađ sér allskyns vísindi og sannindi“ og verđi nánast vitstola viđ ađ sjá einhvern tjá sig á annan hátt. Engin leiđ er fyrir ţetta fólk ađ hrista af sér ţessi „vísindi og sannindi“, sama hvađ sönnunargögnin gegn ţeim „vísindum og sannindum hrúgast mikiđ upp (veirusprauturnar sem lćkning verri en sjúkdómurinn hérna augljóst dćmi).

Um daginn varđ ég fyrir frumlegri tilraun til ađ ţagga niđur í mér sem rann vitaskuld út í sandinn enda ríkir í Danmörku málfrelsi (ađ fólk ritskođi sjálft sig af ótta viđ álit annarra er annađ mál). Ég varđ ţrátt fyrir ţađ hugsi. Ţessi tilraun gekk út ađ reyna kalla mig allskyns nöfnum, frá kynţáttahatara til stuđningsmanns Pútíns og fleira slíkt, og náđi til uppnefna um efni sem ég hef ekki skrifađ um svo mánuđum skiptir, svo einhver vann heimavinnuna sína vel. En hvađ ef tilraunin hefđi tekist? Vćri heimurinn betri? Einni rödd fćrra í umrćđunni? Einum fćrri til ađ rífast viđ í athugasemdum? 

Nei, auđvitađ ekki. Raunar hefur ţöggun af ýmsu tagi ađ mörgu leyti rústađ opinberri umrćđu og leitt til ţess ađ fjölmargir valkostir viđ hefđbundna fjölmiđla hafa sprottiđ upp til ađ fylla skarđiđ. Morgunblađiđ hefur ađ mestu leyft frjálsa tjáningu á ţessu svćđi sem betur fer en margir ađrir miđlar hafa bćst viđ og auđgađ umrćđuhefđina á Íslandi (sama hvađ mönnum finnst um innihaldiđ). Menn geta hrópađ sig hása af reiđi yfir allri ţessari frjálsu tjáningu en hún er ţarna og verđur ekki svo auđveldlega tröđkuđ niđur, sérstaklega ekki ţegar í raun allir geta orđiđ miđlar án hindrana.

Í stađ ţess ađ reyna ţagga niđur í öđrum gćti veriđ gagnlegra ađ annađhvort hunsa ţá eđa takast á viđ ţá međ málefnalegum rökum. Ţessu gerđu menn sér grein fyrir ţegar var loksins búiđ ađ steypa af stóli ţrúgandi einrćđiskonungum og draga úr áhrifum frekar íhaldssamrar kirkju miđalda. 

Ég ţoli alveg uppnefnin og jafnvel fúkyrđin en ef ţađ er reynt ađ ţagga niđur í óvinsćlum skođunum ţá skipti ég skapi, og jafnvel ţótt ţögguninni sé beint ađ röddum sem ég er gjörsamlega ósammála. Ţví málfrelsiđ er ekki frelsi til ađ segja frá vinsćlum skođunum, heldur vörn fyrir ţá sem hafa óvinsćlar skođanir.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband