Fimmtudagur, 6. mars 2025
Borgarstjórn: Ekki fleiri leikskóla í Reykjavík
Reykjavíkurborg vill reyna ađ banna einkafyrirtćkjum ađ byggja og reka eigin leikskóla. Slíkt gćti jú leitt til betri kjara fyrir menntađa leikskólakennara og ţađ er vandamál. Slíkt gćti veitt börnum leikskólapláss í stađ ţess ađ hafa ekki slíkt og ţađ er vandamál. Slíkt gćti fćrt umsjón á börnum úr höndum opinberra starfsmanna og í hendur starfsmanna einkafyrirtćkja og ţađ er vandamál.
En ţađ er skortur á kennurum. Ţađ er eitt. Ţađ er skortur á leikskólakennurum og ţađ er stćrsti vandi leikskólanna í dag, segir mennta- og barnamálaráđherra. En bíddu nú viđ, ef einkaframtakiđ má ekki hćkka laun og lađa ađ sér fleiri menntađa leikskólakennara hvernig á ţá ađ fjölga ţeim?
Heldur ráđherra ađ fjöldi menntađra leikskólakennara sé föst stćrđ? Svona eins og sumir ráđherrar halda ađ fjöldi menntađra hjúkrunarfrćđinga sé föst stćrđ. Manneskja sem afgreiđir í bókabúđ í dag gćti alveg orđiđ ađ hjúkrunarfrćđing eđa leikskólakennara á morgun. Margir menntađir sérfrćđingar hafa flúiđ fagiđ sitt vegna álags og lágra launa. Einkaframtakiđ gćti lokkađ ţá til baka međ betri kjörum og ţar međ minnkađ álagiđ á ađra.
Lausnir einkaframtaksins geta veriđ og eru gríđarlega mikilvćgar en ţetta ţarf ađ skođa út frá öllum ţáttum og ađ hér skapist ekki tvöfalt kerfi, og ţađ er alveg ljóst ađ ţađ ţarf ađ stíga hér inn, segir mennta- og barnamálaráđherra. Tvöfalt kerfi já? Börn sem hafa fengiđ leikskólapláss og ţau sem hafa ekki fengiđ ţađ. Ţetta er tvöfalda kerfiđ í dag. Er verra ađ hafa tvöfalt kerfi ţar sem öll börn fá leikskólapláss, en hjá mismunandi ađilum?
En kannski er afstađa barnamálaráđherra ekki skrýtin heldur miklu frekar afhjúpun á eldrauđum sósíalista sem vill ekki ađ hiđ opinbera missi neina spóna úr aski sínum, heldur ekki ţá vanrćktu. Flokkur fólksins? Já, ţess sem er fast heima hjá sér, tekjulaust, međ barn á leikskólaaldri sem fćr ekki leikskólapláss ţví ríki og borg gera allt sem í valdi ţeirra stendur til ađ hamla fjölgun menntađra leikskólakennara.
![]() |
Leikskólar fyrst og fremst fyrir börn, ekki foreldra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lausnin fyrir Alvotech er auđveld
Byggja hjall og skíra hann Stefnu
Ţá fćst öll fyrirgreiđsla sem hugsanleg er hjá Reykjavíkurborg
líkt og áđur fyrir hjallaStefnuna
Hugmyndin er ekki mín
Rúnar Júlíusson skírđi húsiđ sitt Keflavík
Ţví hann vildi hvergi annars stađar búa
Grímur Kjartansson, 6.3.2025 kl. 15:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning