Eru ţađ Trump-áhrifin, eđa Trump sem afleiđingin?

Mikiđ er talađ um Trump-áhrifin: Ţađ ađ Trump sé núna ađ taka á hallarekstri ríkis og skuldsetningu skattgreiđenda, ná stjórn á landamćrum, stöđva eiturlyfjasmygl, endurheimta búningsherbergi kvenna, stíga á loftslagshrćđsluna ef hún ţýđir hćrra orkuverđ fyrir almenning, veifa tollahamrinum og vona ađ allir hlýđi, og svona mćtti lengi telja.

En er Trump ekki miklu frekar afleiđing frekar en drifkraftur? Var hann ekki kosinn af ţví fólk var orđiđ ţreytt á ţvćlunni frekar en ađ vera einhver sem kallađi loksins ađ keisarinn vćri nakinn?

Afurđ kjósenda, frekar en frumkvöđull?

Forstjóri sem var ráđinn af starfsmönnum til ađ leysa ákveđin vandamál frekar en forstjóri sem var ráđinn til ađ finna upp á einhverjum lausnum?

Ekki töluđu menn um Trump-áhrifin í Hollandi ţegar kjósendur ţar snéru öllum valdablokkum á hvolf. Eđa í Ítalíu, Bretlandi og víđar í Evrópu. Eđa ţegar kjósendur verđlaunuđu gömlu góđu jafnađarmannaflokkana á Norđurlöndunum ţegar ţeir vildu stíga á bremsuna í innflytjendamálum. 

Menn tala stundum eins og ađ ţađ séu stjórnmálamenn frekar en kjósendur sem ráđa ferđinni. Ţađ er kannski rétt í sumum tilvikum - ţegar almenningur er svo innilokađur í rétthugsun og ást á eigin siđfrćđi ađ ţađ ţarf sterka leiđtoga til ađ stíga fram og skora ţá á hólm - en almennt held ég ađ kjósendur séu nokkurn veginn viđ stjórnvölinn. Ţeir geta ráđiđ örlögum sínum. Í Reykjavík velja ţeir ađ lifa á lánum og borga fyrir ţađ vexti, en í Argentínu velja ţeir ađ herđa beltiđ í eitt ár eđa tvö til ađ losna viđ slíkt. Í Kanada velja ţeir ađ láta taka af sér málfrelsiđ, í Bandaríkjunum velja ţeir ađ endurheimta ţađ.

Ég veit ađ á Íslandi, ţar sem yfir 90% fólks vill alltaf eins vinstrisinnađan forseta Bandaríkjanna og hćgt er, óháđ ţví hver er í frambođi, er mikil óánćgja međ Trump. En kannski er Trump bara afurđ frekar en fyrirbćri í sjálfu sér. Afurđ sem kjósendur bjuggu til svo leysa mćtti vandamál sem plöguđu ţá sífellt meira. Nokkuđ sem er erfitt fyrir ţegna annarra ríkja ađ setja sig inn í.

Ţađ held ég. Trump-áhrif? Nei. Trump til ađ leysa vandamál kjósenda, ađ beiđni ţeirra? Já. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég er algjörlega sammála ţér
Líta má líka á Trump sem viđbragđ frekar en ađ fólk hylli hann sem slíkan

Meirihluti almennings er bara orđin ofsalega ţreyttur á ađ vera hunsađur og ekki lengur tilbúinn ađ skrifa upp ađ ţađ sé göfugra ađ bjarga einhverjum í langtíburtulandi og láta í stađinn grunnţarfir okkar drabbast
svo ekki sé talađ um alla minnihlutahópanna sem betur er passađ upp á réttindin hjá en hjá öllum hinum - meirihlutanum

Ísland verđur ekki ríkt land lengi ef viđ fylgjum "mannúđinni" í blindni

Grímur Kjartansson, 11.2.2025 kl. 22:10

2 identicon

Ţađ er hćgt ađ samsinna trump í mörgu. Vók-vitleysan átti skiliđ gott og kröftugt klofspark. Út međ ólöglega innflytjendur. Varin landamćri og verndartollar (ţó ţeir skili engu nema hćrri verđlagi og minni útflutningi).

En er nauđsynlegt ađ einhver sem hefur eitthvađ vitrćnt fram ađ fćra ađ vera svona botnlaus heimskur?  Mannfjandinn er ađ valda upplausn í alţjóđasamskiptum međ eilífum yfirlýsingum um ađ leggja undir sig hin og ţessi landsvćđi sem heyra undir önnur ríki bara af ţví ađ hann fékk hugmynd yfir morgunkaffinu sem honum fanst alveg brillíant. Og eins og ţađ sé ekki nóg ţá fer hann og dissar einhverja poppstjörnu á netinu sem ekki kaus hann.

Ţessi appelsínuguli viđbjóđur er augljóslega ellićr geđsjúklingur. Hans stuđningsmenn eru líka augljóslega vitgrannir fábjánar eru of heimskir til ađ halda kjafti.

Bjarni (IP-tala skráđ) 12.2.2025 kl. 00:01

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Trump er vitaskuld viđbragđ og mögulega dćmi um ađ ţegar viđ viljum snúa af einhverri villubraut ađ ţá sveiflist pendúllinn jafnvel of mikiđ í hina áttina en ađ međ tíđ og tíma náist nýtt jafnvel ţar sem skynsemi og raunsći nćr aftur tökunum. Ég held ađ Bjarni hitti hérna óvart naglann á höfuđiđ: Ţađ ţurfti ađ skrúbba vók-vitleysuna út og til ţess ţurfti einhvern međ eina eđa tvćr lausar skrúfur til ađ gera ţađ. Í kjölfariđ stíga menn svo út úr felum og byrja á ný ađ tjá sig, nýta sér tjáningafrelsiđ og hafna kúgun yfirvalda sem náđi einhvers konar hámarki á veirutímum en slaknađi í raun aldrei alveg aftur á. Fyrr en núna.

Geir Ágústsson, 12.2.2025 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband