Hvađa gata?

Ég ćtti kannski ađ breyta nafninu á ţessari síđu. Hún kallast í dag Sjálfkrýndi samfélagssérfrćđingurinn, sem er svolítiđ skot á sjálfan mig fyrir ađ telja mig vita allt mögulegt um samfélagiđ. Ég veit sumt, en ekki allt. Ég get ekki kallast sérfrćđingur, en kalla sjálfan mig ţađ, og ţađ er líka til gamans gert.

En hvađ ef ég kallađi ţessa síđu: Ţađ sem fólk segir? Eđa: Orđrómar viđ kaffivél valdsins? Vćri ţađ ekki mjög sannfćrandi? Lesendur fengju ţađ á tilfinninguna ađ ég vćri ekki ađ rembast viđ ađ sinna launavinnu, börnum og öllu sem tengist ţví heldur vćri viđstaddur kaffivélar yfirbođara okkar, eđa á stanslausu flakki á milli kaffihúsa ađ hlusta á fólk af ýmsu tagi segja mér trúnađarmál.

Kynnum ţá til leiks pistlaflokk DV: Orđiđ á götunni!

Vćntanlega pistlaflokkur ţar sem orđ fólks á götunni er skolađ upp á yfirborđiđ! Orđin sem fólkiđ vill raunverulega segja en ţorir ekki! Orđanna sem skilja á milli ţess sem okkur er sagt frá og ţeirra sem eru raunverulega sögđ!

Eđa bara fín fyrirsögn fyrir skođanapistla manns međ ákveđinn pólitískan bođskap sem hann mótađi heima hjá sér, eftir lestur á samfélagsmiđlum, án ţess ađ fara nokkurn tímann á götuna.

Kannski. Hver veit. Ţađ eru engin augljós merki um ađ mín túlkun sé röng, en kannski er hún ţađ.

Ađ ţessu sögđu hef ég ákveđiđ ađ breyta ekki heiti ţessarar síđu í „Sannar sögur úr Stjórnarráđinu“ eđa „Vćflast á Kaffi Vest“ eđa „Úr bóli Brussel“ eđa neitt slíkt. Ég krýndi mig sjálfur, ţú ţarft ekki ađ beygja ţig fyrir ţví.

Eftir stendur ađ ţví er ekki svarađ frá hvađa götu „Orđiđ á götunni“ kemur frá. En sennilega frá heimaskrifstofu manns sem fer lítiđ út á götu, a.m.k. ekki til ađ labba. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég kíki líka stundum á "Orđiđ á götunni" sá sem ţađ skrifar fćr greitt fyrir ađ skila sínum dálk reglulega og ţegar vitneskju skortir ţá er skáldađ hressilega upp í eyđurnar međ fullyrđingum sem helst eiga eitthvađ skylt viđ hugvíkkandi efni

Grímur Kjartansson, 5.2.2025 kl. 08:29

2 identicon

Orđiđ á götunni virđist nćr eingöngu skrifađ af sama manni; Ólafi Arnarsyni Clausen. Skođanir hans á Sjálfstćđisflokknum og ást á Samfylkingunni skín of augljóslega í gegn ađ mér finnst. Ađ minnsta kosti ef miđa á viđ önnur skrif hans undir nafni.
Ég get vel haft rangt fyrir mér ţarna

Nonni (IP-tala skráđ) 5.2.2025 kl. 11:21

3 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ertu ekki verkfrćđingur Geir?  -migiđ upp í vindinn, ekki spurning.

Magnús Sigurđsson, 5.2.2025 kl. 19:19

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Tek undir ađ Orđiđ á götunni er ekki orđ frá neinni götu, heldur skođanir eins manns og kannski tveggja. 

Miklu frekar mćtti kalla vefsvćđi Eiríks Jónssonar Orđiđ á götunni. Ţar eru jafnvel myndir af götum, svo sem tómum verslunargötum í miđbć Reykjavíkur.

Forsíđa – Eiríkur Jónsson

Geir Ágústsson, 5.2.2025 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband