Laugardagur, 30. nóvember 2024
Ekki of seint
Ég vil gefa blađamönnum eitt, og sérstaklega ţeim hjá Morgunblađinu: Frambjóđendur hafa neyđst til ađ segja frá raunverulegum skođunum sínum í mörgum málum og ekki komist upp međ ađ halda sig viđ slagorđin.
Ţannig er búiđ ađ skola upp á yfirborđiđ raunverulegum viđhorfum ţeirra til skattahćkkana, Evrópusambandsins, rekstrarfyrirkomulags einyrkja og sjálfstćtt starfandi og orkuframleiđslu, svo eitthvađ sé nefnt.
Ţetta hefur haft töluverđ áhrif á skođanakannanir í leitni sem skilar sér vonandi í kjörkassana. Ţađ leit á tímabili út fyrir ţung fjögur ár af blússandi skattahćkkunum og flćkjustigum, ađlögun íslenskrar stjórnsýslu ađ kröfum Evrópusambandsins og afsali fullveldis. Mögulega er sú sviđsmynd ađ breytast.
Nánast hvergi eru skattar hćrri en á Íslandi. Ţetta bitnar á öllu: Ráđstöfunartekjum heimila, fjárfestingahćfni atvinnulífsins, verđlagi.
Ţađ vantar ekki meira í ríkissjóđ eđa hirslur sveitarfélaga ef ţví er ađ skipta.
Ţađ vantar bara ábyrgđ í fjármálin.
Ţađ er ekki mörgum flokkum treystandi fyrir slíku. Nýlegt dćmi er fjármálaráđherratíđ formanns Framsóknarflokksins. Ţar var öllum áćtlunum um hallalaus fjárlög ýtt lengra og lengra inn í framtíđina - ţau yrđu ekki hallalaus undir slíkri stjórn ţótt ráđherra fengi 50 ár til ađ lofa og svíkja.
Ţađ er ekki hćgt ađ treysta öllum flokkum fyrir landamćrunum. Augljóslega eins og viđ höfum séđ.
Og heldur ekki velferđarkerfinu sem á ađ ţjóna, ekki drepa međ biđlistum. Nokkuđ sem kallar á aukinn einkarekstur, útbođ og fćrri ađgangshindranir - landlćknisembćtti sem lítur ekki á sig sem hagsmunasamtök útvaldra skjólstćđinga.
Ţađ vantar ţingmenn sem ţora ađ tala gegn meginstefinu. Einhverja eins og Diljá Mist Einarsdóttur (Sjálfstćđisflokki) sem skrifađi greinar á hátindi veirutíma um ađ yfirvöld vćru ađ seilast of langt til ađ forđast smit og búin ađ vera hamhleypa á ţingi, eđa Sigríđi Andersen (Miđflokki) sem kaus ein ţingheims gegn enn einum tilgangslausa sjóđnum, eđa Jóhannes Loftsson (Ábyrg framtíđ) sem barđist frá upphafi ákafar gegn veirutakmörkunum en nokkur mađur og lćtur svo sannarlega ekki trađka á sér, eđa Arnar Ţór Jónsson (Lýđrćđisflokki) sem ćtlar svo sannarlega ekki ađ sjá Íslendinga gefa frá sér fullveldiđ.
Slíkir ţingmenn fást ekki ókeypis - einstaklingar eru á frambođslistum sem innihalda alltaf bland í poka og skođanir allra ţeirra geta líka veriđ bland í poka - en betra ađ fá ţá inn en ekki. Og betra ađ fá slíkt bland í poka en poka sem inniheldur ekkert nema úldinn mat.
Ţetta ţarf varla ađ taka fram og skođanakannanir benda til ađ margir hafi áttađ sig og ţá sérstaklega á endasprettinum. Ég er ţví bjartsýnn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:08 | Facebook
Athugasemdir
Ég tek undir međ ţér.besta sjónvarpsefniđ hefur veriđ á mbl.is og ţakkar mađur SES fyrir krefjandi spurningar og fylgni viđ ađ ganga eftir svörum. Mörg podköst hafa líka veriđ ágćt. Ţađ er lýsandi fyrir ţá lćgđ sem fréttamennska er í ađ mađur sleppir ţví nánast ađ kveikja á RÚV og Stöđ 2 er ađ mestu međ sama format. Fyrir utan Moggan, sem dýpkar gjarnan umrćđuna, eru ađsendar greinar á Vísi ţađ bitastćđasta.
öll ţau ţingmannsefni sem ţú telur hér upp munu lyfta standard Alţingis verulega upp.
Ragnhildur Kolka, 30.11.2024 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.