Of stór, víđfeđm og valdamikil sveitarfélög

Sameining sveitarfélaga átti ađ ná svo mörgum markmiđum.

Stćrri sveitarfélög međ meira á milli handanna áttu ađ geta veitt góđa ţjónustu og fariđ í nauđsynlegar framkvćmdir.

Samlegđaráhrif áttu ađ losa um mikla fjármuni.

Lögbundnum skylduverkum átti ađ sinna betur. 

Allt ţetta án ţess ađ tengslin milli sveitastjórnarmanna og kjósenda rofni vegna fjölmennis og víđfeđmi. 

Raunin er almennt séđ önnur.

Sveitarfélög sem hafa haldiđ sjálfstćđi sínu standa sig almennt betur en hin. Ţrýstingurinn á ađ moka öllu höfuđborgarsvćđinu í ráđhús Reykjavíkur hefur sem betur fer ekki boriđ árangur. Skattgreiđendur utan Reykjavíkur sjá ţađ á veskinu og ţjónustunni.

Sveitarfélög međ marga útvarsgreiđendur eiga auđveldar međ ađ sökkva sér í skuldir - slá lán út á skatttekjur framtíđar. 

Innan stćrri sveitarfélaga eru svćđi sem finnst ţau vera afskipt og fá enga rödd í ákvarđanatöku.

En ţađ er ekki bara viđ sveitarfélögin ađ sakast ađ ţau eru mörg hver í blússandi skuldasúpu eftir fjölmörg hagstćđ ár og ţurfi núna ađ taka lán til ađ borga yfirdráttinn. Ríkisvaldiđ hefur séđ tćkifćri í sístćkkandi sveitarfélögum og mokar á ţau allskyns nútímalegum kröfum og skyldum. Sum sveitarfélög hafa svo bćtt í međ eigin gćluverkefnum.

Skattgreiđandinn týndist í leiđinni, og víđa einnig grunnskólanemendur, ökumenn og ungt fólk í leit ađ hagstćđu húsnćđi.

Ţađ er góđ hugmynd ađ Samband íslenskra sveitarfélaga standi núna ađ ráđstefnu um samstarf ríkis og sveitarfélaga. Ţar er allt í molum og mögulega ástćđa til ađ endurhugsa ţá vegferđ sem var fariđ í međ sameiningu sveitarfélaga og notkun ríkisins á ţeim sem einskonar ruslatunnu fyrir gćluverkefni.


mbl.is Beint: Samstarf ríkis og sveitarfélaga rćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţví stćrri sem einingin er, ţví stćrri verđur jađarinn. Og ţađ er ćtíđ jađarinn sem blćđir.

Gunnar Heiđarsson, 12.11.2024 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband