Hćtta nýskráningu bensín- og dísilbíla á nćsta ári, í alvöru?

Viđreisn vill hćtta nýskráningu bensín- og dísilbíla á nćsta ári segir flokkur sem hingađ til hefur veriđ á uppleiđ í skođanakönnunum. Vonandi lóđfellur hann í sćti viđ hliđ Vinstri-grćnna í kjölfar slíkrar yfirlýsingar. Samfylkingin á skiliđ sömu örlög. 

Bensín- og dísilbílar eru ekki ađ fara neitt í mörg ár svo ţađ sé á hreinu. Fólk sleppir ţví frekar ađ borđa en fylla á slíka bíla. Ţeir eru hestar nútímans. Rafmagnsbílar hafa marga kosti en líka galla, og ţann galla stćrstan ađ vera óađgengilegir venjulegu launafólki sem ţarf ađ komast á milli stađa. Ef ţađ breytist ţá endurskođa ég auđvitađ ţá afstöđu, en í daglegu lífi eru spádómar oft lítils virđi. 

Svona yfirlýsingar koma samt ekki á óvart. Ţađ er á mörgum vígstöđvum unniđ ađ ţví ađ taka bílinn af venjulegu launafólki. Ţetta er gert međ bođum og bönnum, sköttum og öđru. Ferđafrelsi venjulegs fólks fer hreinlega í taugarnar á mörgum međ nefiđ upp í loftiđ. 

Ţetta kemur loftslagsbreytingum ekkert viđ. Launafólk í bílum fyllir göturnar, býr til umferđ og hávađa og kallar á viđhald og uppbyggingu vega. Veirutímar voru mun ţćgilegri fyrir ţá sem líta niđur á ađra - engin umferđ, ekkert vesen. 

En ţađ er örlítil von og hún heitir kosningar. Kjósendur geta valiđ hvort ţeir vilji fá ađ halda sínu eđa sjá á eftir lífsgćđum sínum. Ţví miđur virđast margir velja ađ láta svipta sig frelsi og eigum en nánast aldrei er of seint ađ skipta um skođun.

Ég vissi ekki ađ öll vitleysan frá meginlandi Evrópu hefđi náđ á strendur Íslands en er hér međ leiđréttur. Enn og aftur ćtla Íslendingar ađ verđa kaţólskari en páfinn - innleiđa ţvćluna hrađar og ákafar en ađrir. 

En sem sagt, ţađ eru kosningar framundan. Sjáum hvađ setur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

..."Viđreisn vill ađ ný­skrán­ingu á bens­ín- og dísel­bíl­um verđi hćtt á nćsta ári, ţó međ und­anţágum "..tilvitnun endar. ....... ţó međ und­anţágum. Undanţága varđ ađ vera í endanum á setningunni.

Hörđur Halldórsson, 10.11.2024 kl. 21:46

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Fjölmennastir miđađ viđ höfđatölu á COP29
sem hefst á morgun og stendur í 10 daga
eru ađ sjálfsögđu íslendingar 
sem eru ţar flestir í bođi okkar skattgreiđendana

ţó sumir ćtli sér ađ nota tćkifćriđ og kaupa olíu af heimamönnum í Azerbaijan

Grímur Kjartansson, 10.11.2024 kl. 22:50

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Geir minn.

Ţú ert bara međ hálfa söguna.

Líklegast búinn ađ vera of lengi í landi hinna ligeglade sem takast á viđ allar raunir ađ vera hyggelige, eđa hvernig sem ţađ danska viđhorf er stafsett, nenni ekki ađ segja mig inní ţađ, en virđi samt Danann í byggđinni minni fyrir ţetta dásamlega viđhorf.

Viđ búum í landi ísa og jökla Geir, rafmagnsbíllinn, eins ágćtur hann getur veriđ í borgarsamfélagi, virkar ekki í landi okkar.

Forheimska Viđreisnar er bein árás á tilveru hinna dreifđu byggđa, og hún afhjúpar fámenna frjálshyggju-klíku sem er í engu tengd viđ raunveruleika venjulegs fólks, eđa ađ Ísland er ekki bara ţetta 1% af flatarmáli sem höfuđborgarsvćđiđ er.

Ţađ er hins vegar spurning Geir, hvernig heimskt fólk, fólk sem ţjónar ađeins auđ hinna Örfáu, skuli fá ţetta fylgi í skođanakönnunum??

Hvađa sjálfseyđingarhvöt ţjóđarinnar býr ađ baki??

Á ţví á ég ekkert svar.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 11.11.2024 kl. 02:21

4 Smámynd: Guđmundur Karl Ţorleifsson

Ţetta á erindi viđ alla ţar sem áróđurinn um skađsemi lofttegunda á borđ viđ CO2 er ofmetin til ađ viđhalda fjárplógsstarfsemi og afvegaleiđa almenning í landinu! 

Guđmundur Karl Ţorleifsson, 11.11.2024 kl. 09:19

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er bara enn einn liđurinn í ţeirra fasíska plani ađ draga úr hreyfanleik alţýđunnar.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.11.2024 kl. 13:05

6 identicon

Allt saman satt og rétt hjá ţér Geir, en gleymdu ţví ekki ađ loftslagskeisarinn Gulli og Valhallarhirđin er Viđreisnarliđum lík.  

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.11.2024 kl. 16:40

7 identicon

Sjálfsagt er ađ draga úr mengun eins og hćgt er og nýta Íslenka orku.

Víđa um heiminn blasa viđ erfiđleikar hjá bílaframleiđendum ađ ná tökum

á nýrri tćkni ţannig ađ hún verđi bćđi hagkvćm og ađgengileg fyrir hinn

almenna borgara.Ţetta risastökk í breyttri tćkni verđur ekki tekiđ međ

offorsi án ţess ađ stórt bakslag verđi.  

  

 

magnús marísson (IP-tala skráđ) 11.11.2024 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband