Stjórn­ar­skrár­vörđum rétti kvenna til ţung­un­ar­rofs?

Umfjöllun evrópskra fjölmiđla um stjórnmálalandslagiđ í Bandaríkjunum er oft sérstök, svo ekki sé meira sagt, og fellur ágćtlega ađ lýsingunum í ţessum pistli, ţar sem međal annars er skrifađ:

Íslenskir fjölmiđlar skilgreina hugtakiđ sérfrćđingur af frjálslyndi og jákvćđni. Hafi menn fengiđ sér Big Mac í Disney World, spilađ golf í Orlando og villst í Central Park eru ţeir orđnir sérfrćđingar í bandarískum stjórnmálum.

Gott dćmi er nýleg umfjöllun um konur sem fjarlćgja sig núna af stefnumótamarkađinum vegna ósćttis viđ karlkyniđ eins og ţađ leggur sig (nokkuđ sem kemur vćntanlega karlmönnum til góđa og minnkar líkurnar á ađ lenda í baneitruđu sambandi). Ţar segir međal annars:

Er mörg­um kon­um ofbođiđ ađ karl­menn hafi kosiđ fram­bjóđanda sem hef­ur ekki ađeins veriđ sakađur um kyn­ferđisof­beldi af tug­um kvenna held­ur stóđ einnig á bak viđ til­nefn­ing­ar ţriggja hćsta­rétt­ar­dóm­ara sem greiddu at­kvćđi međ ţví ađ hnekkja stjórn­ar­skrár­vörđum rétti kvenna til ţung­un­ar­rofs.

Ţarna er öllu blandađ saman. Ţađ er gefiđ til kynna hér ađ dómari sem hefur hlotiđ útnefndingu úrskurđi í málum ađ skapi ţess sem tilnefndi, og verđur ţađ ađ teljast međal langsóttari samsćriskenninga. Ţví er haldiđ fram ađ í stjórnarskrá Bandaríkjanna standi eitthvađ sem heimili alríkinu ađ setja lög í öllum ríkjum Bandaríkjanna um fóstureyđingar og er hér međ lýst eftir ţví hvađa ákvćđi ţađ nákvćmlega er. 

Nú er auđvitađ ekkert nýtt viđ ađ hiđ opinbera seilist mun lengra í valdabrölti sínu en stjórnarskrár heimila, og fćr mađur jafnvel á tilfinninguna ađ ţađ sé engin stjórnarskrá í gildi sem verji almenning gegn ásókn hins opinbera í frelsi og eigur. En ţađ má međ veikri von vona ađ dómstólar stöđvi slíka sjálftöku á völdum, og ţađ er ţađ sem Hćstiréttur Bandaríkjanna gerđi í tilviki fóstureyđinga. Löggjöf um ţćr á heima í ríkjunum, ekki í Washington DC, rétt eins og íslensk löggjöf um fóstureyđingar er ákveđin af Alţingi en ekki Evrópusambandinu, Sameinuđu ţjóđunum eđa ţýska ţinginu.

Menn geta svo veriđ sammála eđa ósammála - fundist ađ löggjöfin í Texas eđa Ţýskalandi eđa hvar sem er ćtti ađ vera öđruvísi - en ţađ er bara allt önnur umrćđa. 

Hvađ sem ţví líđur ţá er viđ hćfi ađ vitna aftur í pistilinn sem vísađ var í hér ađ ofan:

Menn horfđu á Bandaríkin međ skandinavísk frjálslyndisgleraugu á nefinu og höfđu litlar forsendur til ađ skilja hvađ var ađ gerast. Ţegar upp var stađiđ féllu ţessir sérfrćđingar allir á prófinu. Ţeir unnu útfrá ţröngum forsendum og óskhyggju sem giltu ekki ţegar taliđ var upp úr kjörkössunum. 

Ţađ er nefnilega ţađ, og fjölgar ţar međ ástćđunum til ađ taka lítiđ mark á evrópskum „fréttaskýringum“ um bandarísk stjórnmál og jafnvel stjórnmálin eins og ţau leggja sig, međ veigamiklum undantekningum.


mbl.is Konur sniđganga karlmenn út af Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta fóstureyđinga-kjaftćđi, út frá sjónarhóli dómstóla, snerist ekkert um fóstureyđinga per se, heldur rétt ríkjanna til ţess ađ ákveđa fyrir sig hvađa reglur ţeir vilduhafa um svona smotterí, ef einhverjar.

States rights, eins og ţađ er kallađ, vs Roe v Wade.

Međ Roe v Wade var ríkiđ í raun ađ leyfa sér vissa miđstýringu, sem ţađ vildi svo smá auka viđ međ tímanum.

Nú er búiđ ađ fella ţađ niđur, og ríkin fá meiri völd til sín, frá miđstjórninni.

Bara jákvćtt.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.11.2024 kl. 16:20

2 identicon

Hún er skrítin pólitíkin í BNA. Ţar eru tvö deilumál sem virđast hafa mikil áhrif á afstöđu fólks, byssulöggjöfin og fóstureyđingar.

Fóstureyđingar hafa lítiđ sem ekkert vćgi í Evrópu. Ţar er alment fullkomiđ áhugaleysi á ţessu málefni.

Ţá er almenn sátt í Evrópu um strangt ađgengi ađ skotvopnum. Í BNA er hćgt ađ kaupa skotvopn sem eru hvorki hönnuđ til sjálfsvarnar eđa veiđa, heldur fyrir hernađ.  Tilhugsunin um ađgengi almennings ađ slíkum vopnum ţykir fjarstćđukennd í Evrópu.

Varđandi ţurrkuntulegar feministakellingar sem vilja sniđganga karlmenn ţá er spuningin hvort einhver karlmađur hafi einhvern tímann haft nokkurn áhuga á ađ vera nálćgt ţeim. Virđist sem ţađ hafi ekki veriđ á ţeirra valdi ađ taka slíka ákvörđun.  Og í framhaldinu má spyrja hvort ţćr hyggist líka sniđganga ţćr 50% +/- kvenna sem kusu Trump.

Bjarni (IP-tala skráđ) 10.11.2024 kl. 16:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband