Laugardagur, 2. nóvember 2024
Ţegar mađur gerist fjölmiđill
Pistlar Páls Vilhjálmssonar, fyrrverandi kennara og fyrrverandi blađamanns, eru lesnir um ţađ bil 15 ţúsund sinnum á viku. Ţađ er á pari viđ lestur á heimildin.is og mannlif.is skv. mćlingum Gallup. Ţađ, og sé tekiđ miđ af efnistökum Páls (oft vönduđ rannsóknarblađamennska ţar sem ţrćđir eru bundnir saman), og ţađ mćtti alveg eins segja ađ hann sé einsmannsfjölmiđill og um ţađ bil fjórđi vinsćlati fjölmiđill Íslands.
Og ţegar fjölmiđill kemst of nálćgt einhverjum óţćgilegum sannleika, eđa neitar ađ leyfa slíkum sannleika ađ hverfa í gleymsku sögunnar, ţá er hann ađ mála á sig skotskífu sem herská hagsmunasamtök reyna ađ skjóta á.
Takmark slíkra samtaka er auđvitađ ţöggun eins og Páll hefur rakiđ í pistlum sínum. Ef dómskerfiđ fellst á slíkt verđur í raun búiđ ađ innleiđa ritskođun á Íslandi. Ţađ verđur nútímaleg útgáfa af fyrri tíma takmörkunum á tjáningu um trúarbrögđ. Hin nútímalegu trúarbrögđ kalla sig ekki trúarbrögđ en eru ţađ og löggjafinn dansar í takt.
Auđvitađ munu árásir hagsmunasamtaka á mann úti í bć ekki bera neinn árangur. Pistlarnir verđa áfram skrifađir og hýstir og birtir og hljóta mikla útbreiđslu. Höfundur mun verja sig fyrir dómstólum og hafa sigur. Ţađ liggur viđ ađ segja ađ hagsmunasamtökin séu ađ gera sig ađ athlćgi og vekja enn meiri athygli á leyndarmálum sínum fyrir vikiđ. Mögulega búin ađ ýta á sjálfseyđingarhnappinn.
Ţađ má a.m.k. vona.
Og svo sannarlega segja ađ lítil ţúfa hafi vellt ţungu hlassi.
Samtökin '78 kćra Pál Vilhjálmsson | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mađur er í reynd orđlaus ađ lögregla og ríkissaksóknari eltist viđ ţetta. Gerist umrćđulögga um umdeild samfélagsmál. Manni dettur í hug ađ ţetta sé leiđ ríkissaksóknara til ađ ná sér niđur á Páli ţví hann var ómyrkur í máli ţegar hún réđist ađ Magnúsi og varđ undir.
Lögreglan átti ađ vísa ţessu frá án frekari skođunar.
Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 2.11.2024 kl. 15:07
78 og co eru ađ mála sig upp sem hina verstu skúrka.
Ekkert af ţví sem ţeir eru skrifa uppá sem einhvern heilagleik sem ekki má fjalla um er siđferđilega verjandi á nokkurn hátt, og ađ mínu mati ćtti ţađ í raun allt ađ vera refsivert.
Ásgrímur Hartmannsson, 2.11.2024 kl. 16:30
Ţađ versta er ađ ţessi samtök skuli vera kominn á ríkisjötuna.
og fá milljónir á ári til ađ breyđa út bođskapinn sem fólk
er búiđ ađ fá löngvu nóg af.
Vonandi sér fólk hvađ í raun ţessi samtök standa fyrir og
megi ţau líđa undir lok hiđ fyrsta.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 2.11.2024 kl. 16:35
Sigurđur, viđ skulum vona ađ nýir ţingmenn skrúfi fyrir ţessi ósköp. Síđan ţarf fólk ađ láta í sér heyra í nćstu sveitarstjórnarkosningum ţannig ađ peningaflćđiđ verđi stöđvađ frá ţeim líka.
Ásgrímur, vonandi metur ţú stöđuna rétt og lýđurinn sjái í reynd hvers konar samtök er um ađ rćđa.
Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 2.11.2024 kl. 18:52
Ég ţakka athugasemdirnar.
Ég er ađ klára stórfróđlega bók ţessa dagana, Cynical Theories: How Activist Scholarship Made Everything About Race, Gender, and Identity - and Why This Harms Everybody:
https://www.amazon.com/Cynical-Theories-Scholarship-Everything-Everybody/dp/B08LDSWJ9V
Ţarna er rakinn uppruni ţeirra kenninga sem hćst er haldiđ á lofti í dag og hvernig ţćr séu bćđi trođfullar af innri mótsögnum og lítiđ annađ en sósíalismi í dulargervi.
Ţar er líka útskýrt hvernig ţessar nýju kenningar ađgreina sig frá mannréttindabaráttu (raunverulega) frjálslynds fólks sem tókst ađ afnema kyn- og kynţáttabundna mismunun og mismunun eftir kynhneigđ. Slík réttindabarátta sé í raun andstćđa ţeirrar sem núna fer hćst.
Geir Ágústsson, 3.11.2024 kl. 11:01
Ađal fígúrurnar á bakviđ ţetta eru Kimberle Crenshaw & Robin DiAngelo. Critical theory, er ţetta kallađ.
Alger steypa, ekkert nema heilaţvottur út í gegn.
Ásgrímur Hartmannsson, 3.11.2024 kl. 19:11
Svo sannarlega vona ég ađ málfrelsiđ beri sigur út bítum :)
G Helga Ingadottir, 4.11.2024 kl. 11:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.