Sunnudagur, 20. október 2024
Frambjóđendur og sviđin jörđ
Er vćnlegt fyrir frambjóđendur til kosninga ađ hafa skiliđ eftir sig sviđna jörđ, gjaldţrot og heilsufarshörmungar?
Ekki get ég svarađ ţví en hitt er ljóst ađ enginn skortur er á nákvćmlega svona frambjóđendum til Alţingiskosninga í nóvember.
Landlćknirinn, Alma, vill gerast oddviti hjá Samfylkingunni og sennilega heilbrigđismálaráđherra ef hún nćr inn á ţing. Ţar getur hún stađiđ í vegi fyrir öllum tilraunum til ađ gera upp veirutímana og ţćr afleiđingar sem landsmenn kljást ennţá viđ vegna ađgerđa stjórnvalda: Gríđarlega há umframdauđsföll, fćkkun fćddra barna og fjáraustur úr hvers kyns sjúkrasjóđum.
Yfirlöggan, Víđir, sem er ţekktastur fyrir ţađ undanfariđ ađ skerđa ađgengi ađ heilum bć ađ nauđsynjalausu, vill líka komast á ţing. Ţetta er mađurinn sem bannađi ungu fólki ađ hittast en hélt svo sjálfur partý í eldhúsinu og náđi sér ţar í veirusmit og margir ađrir.
Borgarstjórinn fráfarandi, Dagur, lćtur nú kanna áhuga á sjálfum sér til ţings. Hann skildi eftir sig borg á hvínandi kúpunni (auk annarra vandrćđa) og ţar reyna nú ađrir ađ halda uppi ţjónustu fyrir lánsfé og vonast eftir kraftaverki. Á međan ţarf ađ skerđa opnunartíma, rýma heilu húsin og fćgja grćnu skófluna sem var veitt fyrir ónýtan (en regnbogavottađan) leikskóla.
Ţađ virđist ţví efla metnađ fólks ađ hafa skiliđ eftir sig sviđna jörđ. Uppstillinganefndir falla vćntanlega einhverjar fyrir ţví - ţetta eru jú ţjóđţekkt nöfn sem ţarf lítiđ ađ auglýsa - en hvađ ćtli kjósendur segi?
Spurningar keyptar til ađ kanna áhuga á Degi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei takk fyrir öllum ţessum frambjóđendum.
Hver og einn búin ađ vinna ţjóđinni stórtjón
sem ekki sér fyrir endann ennţá.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 20.10.2024 kl. 10:25
Nei tskk fyrir. Ég segi ekki annađ, en Guđ forđi ţjóđinni frá ţví ađ Kristrún og Dagur fari ađ ráđa landinu, og setja ţađ á hausinn fjárhagslega eins og borgina. Sjálfstćđisflokkurinn og Framsókn eru einu ábyrgu flokkarnir ađ mínu mati til ţess ađ stjórna landinu í dag. Öđrum er varla treystandi til ţess og alls ekki ţessum tveimur. Ég get ekki sagt annađ.
Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.10.2024 kl. 10:56
Sćll Geir; og ţiđ önnur gesta, hans !
Sigurđur Kristján.
Tek heilshugar undir; međ ţjer, í hvívetna.
Guđbjörg Snót.
Ţađ er eins; og hryđjuverk Sjálfgrćđismanna og Sigurđar Inga gengisins á undanförnum árum / sem áratugum:: hafi gjörsamlega fariđ fram hjá ţjer.
Ađ ţú skulir dirfazt, ađ hćla ţessum himpigimpum - áramóta VERĐHĆKKANIR linnulausar - vaxtaokur yfdirgengilegt, sem spjátrungsleg fylgispektin viđ Evrópusambandiđ auk ţjónkunnarinnar viđ stuđning Bandaríkjamanna viđ Júđa- og Zíonista ríkiđ Ísrael er nú Íslendingum ekki til neinnar fremdar heldur.
Gleymdu svo ekki Guđbjörg Snót; ađ ţađ voru ţessir flokkar, sem fóru fremstir í ađ rústa fjelagslega húsnćđiskerfinu, sem og ađ ţrengja ađ bćndum međ ţjóđlendu fáránleikanum, svo fátt eitt sje taliđ.
Miđflokkinn; myndi jeg heilshugar styđja, tćki hann ađ sjer ađ fletta ofan af glćpaverkum Samherja Mafíunnar / hjerlendis:: sem og í Namibíu og víđar, ytra.
Ţađ er aftur á móti rjett reiknađ; Kviku- Kristrúnu og Samfylkingu hennar, ásamt Viđreisn og Pírötum er ekki heldur treystandi; fyrir nćsta húshorn - hvađ ţá; hiđ ţarnćsta, eins og ţorra hugsandi landsmanna ćtti ađ vera nokkuđ ljóst.
Međ beztu kveđjum; sem endranćr, af Suđurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 20.10.2024 kl. 11:59
Sammála, Kristrún og Dagur B. saman, eru ekki valkostur sem neinn Íslendingur vill sjá.
Hann sér ađ hann verđur ađ flýja Borgina áđur en kjörtímabili lýkur, til ađ fá ekki rasskell međ Einari gervi-Borgarstjóra í nćstu kosningum.
Vona ađ Kristrún sjá í gegnum lokkana og gervi fasiđ á honum.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 20.10.2024 kl. 16:46
Í hvađa hliđar-veruleika dvelur allt ţetta fólk?
Ásgrímur Hartmannsson, 20.10.2024 kl. 18:17
Ég á persónulega mjög erfitt međ ađ treysta örstjórnendum
sem hringja í embćttismenn til ađ "afla frétta" af málum sem koma ţeim bara ekkert viđ en sverja svo ađ hafa ekki skipt sér af neinu
Mjög ótrúverđugt og ekki ţeir stjórnmálamenn sem ég get treyst
Grímur Kjartansson, 20.10.2024 kl. 18:59
Hvađ ćtli ţjóđin segi?
Ótrúlegt ađ Samspillingin leiki ţennan leik.
XMANN (IP-tala skráđ) 20.10.2024 kl. 22:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.