Eru opinber gögn ónýt gögn?

Lengi vel hefur okkur veriđ sagt ađ opinber gögn séu hinn heilagi sannleikur. Yfirvöld safni saman tölfrćđilegum upplýsingum og geri ađgengilegar án ţess ađ hafa myndađ sér skođun á ţeim. Gögnin eru gögnin. Túlkunin? Hún er svo eitthvađ annađ.

Ţannig mátti til dćmis treysta ţví ađ fjöldi Íslendinga vćri nokkuđ áreiđanleg tala úr potti opinberra gagna. Fjöldi smitađra. Fjöldi látinna. Lífslíkur. Glćpatíđni. Bara gögn, ekki satt? Opinber gögn sem hafa veriđ sannreynt, eru birt og svo má túlka ţau ađ vild.

En er ţađ svo? Eru opinber gögn einfaldlega gögn - stađreyndir sem má vinna međ?

Nei, segja margir, og fćra fyrir ţví góđ rök. Ég fjalla um ţađ betur seinna en vil sem upphitun bara benda á ađ opinber gögn eru bara gögn sem hiđ opinbera framleiđir. Ţau eru afurđ skapara ţeirra. Ţau má ađlaga, leiđrétta fyrir ýmsu, birta ađ öllu leyti eđa ađ hluta, setja saman á nýjan hátt og auđvitađ falsa.

Stundar íslenska ríkiđ einhverjar leikfimisćfingar međ gögnin eins og ţau raunverulega eru? Kannski. 

Ţađ frć sem ég sái hérna er: Opinber gögn eru ein tegund gagna. Ađrar tegundir eru til. Mögulega betri. Mögulega ekki. 

Sem sagt: Opinber gögn eru ekki endilega hin raunverulegu gögn. 

Og hverjum á ađ treysta ţá?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Byrjum á bókasöfnum. Internetiđ er ákveđin útvíkkun á bókasöfnum - nema međ samskiptamöguleika og fleiri möguleikum - myndrćnum, osfv.

Í Bandaríkjunum er nú veriđ ađ stunda bókabrennur af ákveđnu tagi af wókistum, demókrötum, fjarlćgja bćkur úr bókasöfnum sem eru taldar óhollar börnum. Ţar er karlremba, feđraveldi, klám og gagnkynhneigđarkynlíf óvinsćlt efni fyrir wókista.

Gott og vel. Bókasöfnin breytast stöđugt, sérstaklega á okkar tímum. Ég hef tekiđ eftir bókasöfnum á Íslandi, gömlum menningarbókum er fleygt, ţćr gefnar, og söfnin fyllast af bókum eftir konur, um konur, sem mćra konur, sem hafa veriđ gefnar út á síđustu 30 árum.

Frćđikonur í Háskólanum banna orđiđ hann. Í stađ mađur telur, ţá er hún telur, henni finnst, allt miđađ viđ kvenkyniđ.

Internetiđ er eins, nema ţađ er lagskipt. Fleiri koma ađ ţví.

Opinberum gögnum er hagrćtt ţar sem ţví er viđ komiđ. Ekki er allt birt. Fjölmargt er tekiđ niđur.

Á Fésbókinni hafa duniđ á mér og fleirum tilkynningar um sekt Ţóru Arnórsdóttur og fleiri í Byrlunarmálinu. Ţeim hefur ţó fćkkađ eftir ađ máliđ var fellt niđur.

En ţarna eru róbótar sem nota íslenzkar fréttir til ađ búa til tilfinningu um ađ viđ séum öll eins, löndin og ţjóđir ekki til, viđ séum öll í sömu súpunni, og íslenzkar fréttir séu kínverskar fréttir líka!

Gervigreindin stjórnar Netinu og öđrum ţáttum ć meira. Róbótar og öpp. Ţeim er einnig stýrt á ákveđinn hátt, inná ákveđnar brautir, ekki bara auglýsingastýring og notendamiđuđ.

Fyrir 5000 árum á dögum kirkjubókanna, ţá átti ađ skrá allt, ekki leggja mat á hlutina.

Mađur sér ţađ á stílnum á Íslendingasögunum, ađ hlutleysiđ er ađalmáliđ.

Ofgnótt upplýsinga er í nútímanum. Allt fullt af bergmálshellum.

Opinberar upplýsingar verđa smám saman fórnarlömb ţessarar ţróunar.

Ţú hefur margt til ţíns máls, en ég myndi umorđa fyrirsögnina. Opinber gögn eru ađ verđa ć ótraustari, ţví Stóri bróđir rćđur, 1984 er ađ rćtast.

Ingólfur Sigurđsson, 16.10.2024 kl. 22:59

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ingólfur,

Ég ţakka ţessa hugvekju en ásökun mín er alvarlegri en ţetta. Sjáđu til dćmis ţessa umfjöllun Zerohedge um bandarísk gögn:

Stealth Edit: FBI Quietly Revises Violent Crime Stats Higher | ZeroHedge

Ţađ er eins og gögnin endurspegli orđ yfirvalda frekar en raunveruleikann!

Á Íslandi eiga menn í mestu vandrćđum međ ađ halda utan um fjölda Íslendinga og ţar međ hlutfall dauđsfalla međal ţeirra og ţar međ hlutfall umframdauđsfalla í kjölfar veirusprautuherferđa. Ekkert ađ sjá býst ég viđ! Og ţađ er ţví ekkert ađ marka tölfrćđi Eurostat sem sýnir ađ Íslendingar eru ađ deyja meira en venjulega og miklu meira umfram hiđ venjulega miđađ viđ önnur Evrópuríki. 

Ţađ er alveg kominn tími á aukiđ gagnsći í söfnun og úrvinnslu opinberra gagna. Einhverjar fyrirspurnir má vitaskuld leggja fram en íslensk yfirvöld ţverbrjóta iđulega og hiklaust upplýsingalög - neita ađ svara, svara seint og illa, svara ađ hluta til. 

Á međan ţađ er ástandiđ er full ástćđa til ađ efast um nákvćmni opinberra gagna sem lengi vel hafa veriđ talin algjörlega hlutlaus tölfrćđi.

Geir Ágústsson, 17.10.2024 kl. 06:40

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Alltaf öđru hvoru fara ţingmenn og ráđherrar í fílu viđ ríkisendurskopun, fyrir ađ gefa ţeim réttar tölur.

Mér finnst ţađ skemmtilegt.

Á međan á Kóvitleysunni stóđ breyttu ţeir framsetningunni á gögnunum 3 til ţess ađ fela ađ bóluefniđ var ađ drepa fólk í st+orum stíl.

Ţađ var *mjög augljóst* ef mađur studdist viđ orginal grafiđ, eins og ţađ var 2020.

Framsetning... framsetning er mikiđ atriđi.

Ásgrímur Hartmannsson, 17.10.2024 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband