Frjálshyggjumađurinn Jón Gnarr

Ţegar Jón Gnarr segist vera frjálshyggjumađur og anarkisti ţá ćtla ég ekki ađ hrópa „lygari“ eđa neitt slíkt. Hann hefur sagt ţetta áđur, líka áđur en hann gerđist borgarstjóri í Reykjavík og ađstođađi vinstrimenn viđ ađ knésetja borgina. Orđiđ „frjálshyggja“ rúmar margt, sem er bćđi kostur og ókostur, og menn geta ţví kallađ sig frjálshyggjumenn af mörgum ástćđum og trúađ ţví í mikilli einlćgni.

Nei, í stađ ţess ađ hrópa „lygari“ ćtla ég einfaldlega ađ fagna ţví ađ Jón Gnarr kalli sig frjálshyggjumann. Hann trúir svo sannarlega á málfrelsiđ, eđa ég man t.d. ekki eftir ađ hann á veirutímum hafi falliđ í gildrur ţeirra sem vildu ritskođun og skođanakúgun. Hann hefur búiđ til persónu međ fimm háskólagráđur sem er um leiđ andstyggileg manneskja sem veit í raun ekkert betur en ađrir, og má kannski sjá ţar gert grín ađ ađdáun okkar á doktorsgráđum og prófessoratitlum - sérfrćđingaveldinu sem á ađ vita allt betur en ađrir. Frjálshyggjutaugin er kannski sterk í honum ţótt stjórnmálin, sem geta veriđ ruglandi, en hafa togađ í hann í fjöldamörg ár, setji hann á bekk međ vinstrimönnum og Evrópusambandsađdáendum. 

Megi fleiri sem hafa svolitlar taugar ennţá til frjálsra samskipta og viđskipta, málfrelsis og efasemda til sérfrćđingavaldsins gefa sig fram sem frjálshyggjumenn! Ţađ er svo hćgt ađ taka samtaliđ um hvađ frjálst samfélag er í raun, en byrjunin er ađ vilja tilheyra ţeim hópi fólks sem styđja slíkt samfélag. 


mbl.is Jón: 70% Viđreisnarmađur samkvćmt kosningaprófi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gangi honum vel međ Ţorgerđi Katrínu.

Ragnhildur Kolka, 27.9.2024 kl. 09:25

2 Smámynd: Dominus Sanctus.

Sjálfur er ég andvígur bćđi esb og samkynhneigđum sjónarmiđum 

https://contact.blog.is/blog/vonin/category/11/

ţannig ađ ég sćki ekki í viđreisnar-félagsskapinn

-----------------------------------------------------------------------------

Ţar sem ađ REYKVÍKINGURINN Gnarr ađhyllist samkynhneigđ sjónarmiđ

ađ ţá hlýtur ađ vera eđlilegt ađ hann sćki í flokka eins og viđreisn: 

https://www.youtube.com/watch?v=CtWIrV4NXmg

Dominus Sanctus., 27.9.2024 kl. 12:07

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Gnarr er vitleysingur, sem gerir sér ekki fulla grein fyrir hvađ orđ ţýđa.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.9.2024 kl. 13:04

4 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Nýfrjálshyggja og Anarkismi rúmast hvorutveggja innan heims-Marxismans, sem Jón hefur lýst yfir í eigin ritum ađ hann ađhyllist. Og Marxismi er raungunarrćđa (Dialectic) sem stendur fyrir ađ setja allar orđrćđur á hvolf. Svo ţetta stenst hjá Jóni.

Ţví miđur skilja ţetta fáir.

Guđjón E. Hreinberg, 27.9.2024 kl. 16:33

5 Smámynd: Birgir Loftsson

Hvađ er ađ vera frjálshyggjumađur Geir? Skilgreiningin hefur nefnilega breyst. Í Bandaríkjunum í dag er mađur sem er kallađur "liberal" hreinn og beinn sósíalisti!

Birgir Loftsson, 27.9.2024 kl. 19:19

6 Smámynd: Guđni Björgólfsson

Sćll Geir.

Jón Gnarr líkist í mörgu ţví besta sem finna má hjá forystufé.

Hann heldur hópnum sínum saman ţar sem best er til haga en heldur ţví annars sem nćst heimareit (heimareininni) ţegar veđur gerast válynd. Lćtur síđan öđrum eftir ađ uppfylla ţarfir hópsins ađ öđru leyti; hćfileikaríkur međ afbrigđum hvađ varđar ţessa hluti en setur ađ honum geispa og leiđindi umfram ţetta til allrar stjórnunar.

Guđni Björgólfsson, 27.9.2024 kl. 20:50

7 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Ţađ er búiđ ađ heilaţvo ţjóđina um ađ ţađ sé til eitthvađ sem heitir frjálslyndir vinstrimenn. Mér sýnist fólk halda ađ ţađ fylgi frjálslyndi samf. og viđreisn. Ţađ er algjör misskilningur.

Kristinn Bjarnason, 28.9.2024 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband