Köttur í kvöldmatinn

Um daginn tókust á Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, og Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, í kapprćđum í ađdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum. Skođanir eru skiptar um hvort stóđ sig betur, ţótt flestir hallist ađ Harris, en sérstaklega ţví hvađa áhrif ţessar kapprćđur muna hafa á viđhorf kjósenda. Óháđ ţví, skotin sem flugu á milli voru stór og oft vafasöm í sannleiksgildi. Slík er umrćđuhefđin, ţví miđur.

Blađamenn sátu vitaskuld sveittir viđ ađ leiđrétta rangfćrslur. Ţá ađallega ţćr úr munni Trump sem var oftar en ekki ađ rökrćđa viđ fundarstjóra frekar en andstćđing sinn. Ein svokölluđ rangfćrsla Trump var sú ađ í Ohio vćru flóttamenn frá Haíti ađ éta gćludýr íbúanna. Rangt, ekki satt? Uppspuni, ekki satt? Slíkur var úrskurđurinn. Rangt, segir AP. Rangt, segir NBC. Rangt, segir Politifact. Rangt, segir CNN. Rangt, segir Forbes. Rangt, segir BBC. Listinn er endalaus.

Vandamáliđ er bara ađ ţađ sem Trump sagđi í ţessu tilviki er ekki endilega rangt og hefur alls ekki veriđ afsannađ. Íbúar Springfield, Ohio, svo dćmi sé tekiđ, hafa kvartađ yfir ţessu, bćđi á samfélagsmiđlum og íbúafundum, og svo mörgu öđru líka eftir ađ 20 ţúsund innflytjendum frá Haíti var trođiđ inn í bćjarfélag međ 50-60 ţúsund íbúum. Gćsirnar eru ađ hverfa úr almenningsgörđum, kettir og hundar eru eltir uppi og étnir eđa hengdir upp fyrir trúarlegar athafnir eins og siđir margra innflytjendanna bođa, og innflytjendurnir koma sér fyrir í görđum fólks og ógna eigendum ţeirra. 

Vandamáliđ, innflytjendastraumur úr gjörólíkum menningarheimi, er raunverulegt ţótt ţađ sé ţaggađ niđur, og ţađ er ţöggunin sem er svo einkennileg. Af hverju á ađ ţagga niđur í augljósu vandamáli? Hvernig er ţađ hćgt? Og hvers vegna taka stćrstu fjölmiđlasamsteypur heims ţátt í ţví? Vissulega var ţađ Donald Trump sem benti á hluta vandamálsins - dýraránin - fyrir framan milljónir manna, og vitaskuld er allt rangt sem hann segir jafnvel ţótt hann bendi upp í loftiđ, á bláan himinn, og segi ađ himininn sé blár. En er mikilvćgara ađ „sannreyna“ orđ Trump en ađ hlusta á venjulegt fólk lýsa yfir hörmungarástandi í samfélagi sínu?

Málefni innflytjenda, hćlisleitenda og flóttamanna eru vitaskuld viđkvćm og skammt á milli fordóma og föđurlandsástar. En ţađ er stundum bara til eitthvađ sem heitir heimskuleg ákvörđun sem hefur hrćđilegar afleiđingar. Hvort sem Trump bendir á ţađ eđa einhver annar á ekki ađ breyta neinu í slíkri greiningu. Sameinađur her fjölmiđla á ekki ađ gera ţađ ađ forgangsverkefni sínu ađ ţagga niđur í ţjáningu heils bćjarfélags til ađ koma höggi á andstćđing sinn. Ađ gera stađreyndir ađ „stađreyndum“ í ţeim eina tilgangi er einfaldlega rangt.

En viđ lćrum vonandi af ţessu. Ţegar sama fyrirsögn birtist á öllum helstu fjölmiđlum á sama tíma af sama tilefni međ svipuđu orđalagi, og allar ósannar en til vara hálfsannleikur, ţá eru teikn á lofti. Ţađ er eitthvađ sem viđ eigum ekki ađ vita. Eitthvađ sem er mögulega satt og rétt, en kom úr röngum kjafti. Málfrelsiđ á betra skiliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér sýnist ađ almenningur sé smám saman ađ lćra af ţssu, á međan fjölmiđlamenn eru ekki ađ lćra neitt.

Ţannig hefur ţađ veriđ ansi lengi núna.

Lokaniđusrstađan veruđ ađ engi nema all-vitlausustu mennirnir (og gamalmenni sem hafa ekkert intenet, bara FB) hlusta á MSM, á međan allir ađrir fá sína réttir annarrsstađar frá.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.9.2024 kl. 18:34

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ varđ smá uppistand í Svíţjóđ ţegar ég bjó ţar ţví einhverjir fönguđu broddgelti og borđu ţá
Svo er alţekkt ađ í Kína eru hundar borđađir međ bestu lyst
Meira segja til bíómynd sem heitir "I Kina käkar dom hundar"

Grímur Kjartansson, 14.9.2024 kl. 20:36

3 identicon

Margt sem Trump segir kemur kjánalega út, en er svo ekki ţegar betur er ađ gáđ.

20 ţúsund flóttamenn frá Haiti í 50 til 60 ţúsunda manna samfélag mun gjörbreyta ţađ samfélag. Ađkomnir flytja međ sér sína menningu og einnig ómenningu/ósiđi. Haitimenn iđka Vúdú trú ţar sem dýrafórn er rík hefđ. Dýrin eru oft borđuđ lifandi í ţeim tilgangi ađ öđlast eiginleika ţeirra. Íbúar Springfield Ohio hafa veriđ ađ kvarta yfir yfirgang ţessara innflytjenda eins og ađ innbrot og ađ setjast ađ á einkalóđum. Einnig hafa gćludćyr veriđ ađ hverfa og myndskeiđ eru til ţar sem fólk sést leggja sér til munns heimilisketti. Ótrúlegt en satt. 

Bragi (IP-tala skráđ) 15.9.2024 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband