Stjórnvöld vörđu milljörđum í ađ eyđileggja samfélagiđ

Formađur Geđhjálpar bendir í nýlegu viđtali á ađ stjórn­völd hafi variđ 300 millj­ón­um til málaflokks geđheilsu ţegar liđiđ var á far­ald­ur­inn, en ađ ţađ hafi veriđ of lítiđ. Set­ur hann ađgerđir ţess­ar í sam­hengi viđ ađ ráđgjöf­um voru greidd­ir 3 millj­arđar króna vegna sölu­ferl­is Íslands­banka.

En hvađ á ađ verja miklu í ađ verja geđheilsu ţegar yfirvöld eru ađ taka af fólki félagslífiđ, setja krakka í stofufangelsi og hrćđa alla eins mikiđ og hćgt er, stanslaust og oft á dag?

Er einhver upphćđ nógu stór til ađ lćkna fólk af ţví ađ samfélagiđ snýst um ađ forđast dauđann frekar en lifa lífinu?

Auđvitađ ekki.

Geđhjálp eru fín samtök en voru međ veik hné eins og flest samtök ţegar yfirvöld voru ađ leggja samfélagiđ í rúst og gjaldmiđilinn í leiđinni, eins og síđar koma í ljós (en blasti viđ frá upphafi).

Margir hafa kallađ á ađ veirutímar verđi gerđir upp međ rannsóknarnefndum og -skýrslum, ţar sem saga ákvarđana er rakin og kortlögđ. Slík rannsókn mun auđvitađ ekki fara fram - stjórnmálamenn, sem margir eru ţeir sömu í dag og á veirutímum, ţola ekki slíka viđrun á óhreinum undirfötum.

En ţađ er fínt ađ einhver viđtöl séu tekin og ađ molarnir séu lagđir á borđiđ. Kannski er einhver sagnfrćđingurinn ađ vinna viđ kertaljós fram á kvöld ađ setja saman einhverja sviđsmynd. Ef svo er mun ég kaup bók hans. 

Yfirvöld munu áfram vona ađ allt gleymist međ tíđ og tíma, líka ţeir sem drápust vegna ađgerđa eđa sprautu, eđa vegna blöndu af ţessum tveimur eitrunum.


mbl.is Stjórnvöld brugđust börnunum međ ađgerđunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

plús ca 3 milljarđar í sprautur til ađ gera fólk enn veikara eđa ganga frá ţví dauđu, minnir um 11 milljarđar í PCR test...

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 7.9.2024 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband