Miđvikudagur, 21. ágúst 2024
Ţegar orđ missa merkingu sína algjörlega
Ţetta međ samgöngur á höfuđborgarsvćđinu virđist ekki vera einfalt mál. Ekki einfalt ţví einfaldar lausnir fá ekki ađ komast ađ. Stífluđ gatnamót? Geriđ ţau mislćg. Töf á ljósum? Samstilliđ ţau. Erfitt ađ beygja út af vegi? Setjiđ frárein. Vandamál fyrir gangandi og hjólandi? Byggiđ brú eđa göng. Enginn í strćtó? Minnkiđ vagna og fjölgiđ ţeim fyrir sama verđ og ađ láta risastórar rútur keyra tómar á lágri tíđni. Fáir ađ hjóla? Byggiđ ódýra, upplýsta og upphitađa hjólastíga sem eru ekki ofan í umferđinni.
Nei, ţess í stađ er alltaf talađ um dýrustu mögulegu lausnir sem enginn skilur, enginn mun nýta sér og enginn hefur efni á.
Ađ ríkisvaldiđ tali núna um ađ eitthvađ sé fullfjármagnađ er svo brandari út af fyrir sig. Ríkisvaldiđ hefur ekki efni á eigin verkefnum, hvađ ţá verkefnum annarra. Ţađ er bara fullfjármagnađ í ţeim skilningi ađ ţađ er ennţá heimild á kreditkortinu, í bili.
En slíkt er eđli ríkisstjórnarsamstarfsins. Allir ráđherrar hennar mega ferđast um og lofa allskonar fyrir alla til ađ fjármagna eigin kosningabaráttu. Ţegar kreditkortinu er svo hafnađ - af bankanum eđa ţinginu eđa hverju sem er - ţá er ţađ öđrum ađ kenna.
Núna má bćta orđinu fullfjármagnađ á listann yfir orđ sem hafa skipt algjörlega um skilgreiningu sem á ekkert skylt viđ fyrri skilgreiningu. Ţar eru nú ţegar orđ eins og bóluefni, lýđheilsa, friđur, jafnrétti og umhverfisvernd, svo eitthvađ sé nefnt.
Kannski gerir ţađ ekkert til ađ ráđherrar skrifi undir innistćđulausar ávísanir. Viđ erum kannski orđin vön ţví. Af ţví hlýst ekki meiri skađi en af innistćđulausum ávísunum annarra innan hins opinbera (en heldur ekki minni).
En látum ekki orđaleikina plata okkur. Sá sem ţarf ađ fjármagna daglega neyslu međ lántökum hefur ekki fullfjármagnađ neitt ţótt hann hafi slegiđ á nýtt lán fyrir framkvćmdum, og ţurfa svo ađ slá á lán til ađ greiđa afborganirnar.
Sáttmálinn fullfjármagnađur nćstu fimm árin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Facebook
Athugasemdir
Sammála.
Sigurjón Ţórđarson, 21.8.2024 kl. 20:36
Heilbrigt kerfi myndi leggja vegi.
Okkar kerfi "gerir sáttmála."
Ţetta er allt fjas til ţess ađ klóra yfir ađ ţetta liđ veit ekkert hvađ ţađ er ađ gera.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.8.2024 kl. 20:37
Síđustu áratugina hefur fjármagn sem ćtlađ er í vegaframkvćmdir í Reykjvík
fariđ í ađ loka götum, ţrengja akgreinar og setja upp hrađahindranir
stundum finnst manni líka viljandi veriđ ađ samstilla umferđaljósin svo ađ mađur lendi sem oftast á rauđu
Eina sem er trúverđugt viđ ţennan stóra SÁTTMÁLA er ađ skattgreiđendur muni ţurfa ađ greiđa 300 miljarđa
Grímur Kjartansson, 21.8.2024 kl. 21:30
Ţađ er illa upplýst fólk sem sífelt tönglast á umferđarteppu á höfuđborgarsvćđinu. Ég hef síđustu 25 árin búiđ í Hvammahverfinu í Hafnarfirđi og sótt vinnu viđ Laugavegi. Ţegar ég fer til vinnu á háannatíma tekur ferđin ca. 30 mínútur, allt ađ 50 ef ţađ er ófćrđ. Ef ég fer af stađ 5:30 eru ţetta um 18 mínútur. Oft er ég einn á veginum svo ţađ ekki umferđin sem tefur, ţađ eru ljósin sem tefja af ţví ţau eru ekki stillt til ađ minnka ferđatíma, heldur ţvert á móti, til ađ hćgja á umferđ.
Bjarni (IP-tala skráđ) 22.8.2024 kl. 01:06
Bjarni,
Auđvitađ er engin umferđarteppa ţegar allir eru sofandi. En ađ ţađ sé stóra masterplaniđ í Ráđhúsinu er ekki í lagi.
Geir Ágústsson, 22.8.2024 kl. 08:47
Blessađur Geir.
Til ađ skilja ţađ sem ţú segir í fyrstu málsgrein ţarf ţá vitsmuni sem áđur fyrr voru kenndir viđ brjóst, ţađ er brjóstvit. Ī dag líklegast kallađ heilbrigđ skynsemi.
Eitthvađ sem Rétttrúnađurinn hefur gert ađ skóggangssök í opinberi umrćđu.
Hvađ eru kynin aftur mörg?
Kveđja úr borginni.
Ómar Geirsson, 22.8.2024 kl. 09:18
Sumir aka á Miklubrautinni eins og ţeir séu aleinir á götunni, jafnvel á mesta umferđartímanum. Ţeir drattrast af stađ löngu eftir ađ grćna ljósiđ er komiđ, aka svo á 40 km hrađa og sleppa síđastir yfir á nćsta grćna ljósi.
Hördur Thormar (IP-tala skráđ) 22.8.2024 kl. 12:04
Kosningar framundan.
Á nćstu vikum munum viđ fá ađ sjá uppfćrslur á áđurútgefnum loforđalistum svipuđum ţessum, göt í gegn um öll fjöll, malbik yfir allar holur og sparibaukurinn viđ Arnarhól hefur aldrei veriđ jafn fullur, o.s.fr, o.s.fr...
Jeje !
Ólafur Ólafsson (IP-tala skráđ) 22.8.2024 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.