Ţriđjudagur, 13. ágúst 2024
Raunsćisvottun
Ţađ vantar ekki vottanirnar sem fyrirtćki geta eđa ţurfa ađ hafa. Sumar eru valkvćđar og ađrar ekki. Heilbrigđisvottorđ er til dćmis víđa krafa, og jafnlaunavottun ef vinnustađur er svo óheppinn ađ hafa fariđ yfir eitthvađ ákveđiđ hámark starfsmanna. Gćđavottanir hafa lengi veriđ vinsćlar og valkvćđar (gjarnan markađskrafa frekar en lögbundin krafa). Svo má sćkja sér allskyns vottanir upp á umhverfisvitund og annađ slíkt.
Gleymum svo ekki hinsegin-vottuninni.
Ég ćtla ađ reyna flokka allar ţessar vottanir í tvo flokka:
- Ţćr sem koma til móts viđ löggjöf eđa kröfur viđskiptavina
- Ţćr sem eiga ađ láta fyrirtćki líta vel út ţótt vottunin bćti í engu vörur eđa ţjónustu ţess
Kynnum til leiks nýja vottun sem er ekki lögskyld en gćti samt bćtt ađstćđur starfsmanna og ţjónustu viđ viđskiptavini: Raunsćisvottun.
Til ađ hljóta slíka vottun ţurfa fyrirtćki ađ fara í gegnum sem flest af eftirfarandi skrefum:
- Kaupa gámaţjónustu fyrir fyrirtćki svo starfsfólk geti hent öllu rusli í eina ruslafötu og fagmenn og fćribönd sjá um ađ flokka rétt (starfsfólki bođiđ velkomiđ ađ koma međ heimilissorpiđ í vinnuna)
- Kvarta reglulega og opinberlega yfir opinberum álögum og kjánalegum reglugerđum sem íţyngja rekstrinum án ţess ađ skila sér í neinu til viđskiptavina, samfélags eđa umhverfis
- Segja sig úr allskyns hagsmunasamtökum sem ţiggja mikiđ fé til ađ skrifa langar skýrslur og halda ráđstefnur fyrir eigin stjórnarmenn og stjórnmálamenn og styrkja ţess í stađ grasrótarsamtök sem veita yfirvöldum málefnalegt ađhald
- Leggja ekki önnur námskeiđ á starfsmenn sína en ţau sem auka afköst og gćđi verđmćtaskapandi vinnu
- Segja nei ţegar lífsskođunarfélög fullorđinna betla pening og já - oftar en nei - ţegar ungmenni og félög ţeim tengd óska eftir styrkjum
Ţennan lista má mögulega lengja töluvert en bođskapurinn er ţessi: Fyrirtćki sem eltast viđ tískusveiflur og smelli eru ađ sóa fé hluthafa sinna og launţega, vanrćkja starfsfólk sitt og missa sjónar af viđskiptavinum sínum.
Fyrirtćki sem standa gegn slíku eiga skiliđ raunsćisvottun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góđur.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 14.8.2024 kl. 10:16
Ţađ kemur ađ ţví ađ ţú verđur kćrđur fyrir hatursorđrćđu Geir. En í guđanna bćnum haltu áfram.
Ragnhildur Kolka, 14.8.2024 kl. 13:05
Ragnhildur,
Ţađ vćri eintómt vesen fyrir ákćranda. Fyrir utan ađ ég hata eiginlega engan, er miklu meira fyrir ađ vorkenna.
Geir Ágústsson, 14.8.2024 kl. 15:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.