Ţegar múgurinn reiđist röngu fólki

Í dag birtist eftir mig grein á vefritinu Krossgötum. Hún fjallar um tvćr ólíkar međferđir blađamanna á mótmćlum almennings. Mín upplifun er sú ađ mótmćli almennings falli í tvo flokka í huga blađamanna: Fullkomlega skiljanleg mótmćli gegn ofríki yfirvalda, og mótmćli sem einhvers konar öfgamenn standa ađ baki, gjarnan međ hjálp rússneskra tölvuţrjóta.

Inn á milli er svo nákvćmlega ekkert. 

Réttmćt reiđi almennings, og fordómafullir rasistar sem kunna ekki ađ lesa og byrja ţví ađ brjóta allt og bramla.

En mótmćli eiga sér alltaf einhverja orsök. Eru međ einhvern ađdraganda. Byggjast á einhverju. Málstađurinn er mögulega ekki endilega réttmćtur í sjálfu sér - byggđur á einhverjum sýndarveiruleika - en hann hefur kraumađ einhvers stađar, jafnvel međal stórs hluta almennings, og svo vantar bara eldspýtuna til ađ tendra báliđ.

Ţađ er hlutverk blađamanna ađ veita okkur slíkt samhengi. Ţess í stađ eru ţeir latir og stimpla ţá sem öfgamenn sem mótmćla góđa fólkinu (ađ ţeirra mati).

Nema ţeir hreinlega viti ekki betur. Api hver upp eftir öđrum. Ćtli veirutímar séu ekki vísbending um ađ ţađ séu algeng vinnubrögđ. Ennţá og alltaf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allar óeirđir sem ekki eru woke er öfgahćgri. Sé ţví öfugt fariđ kallast ţćr óeirđir aktívismi.  Ekkert öfga viđ ţađ.

Held ađ fólk almennt sé komiđ međ uppí kok af góđa fólkinu sem sést á ţví ađ vg er ađ hverfa og samfó ţenst út eftir ađ Kristrún henti út woke-ismanum.

Ég get seint talist til hćgri en woke-ismi vinstri flokkana hefur haldiđ mér frá kjörstöđum síđustu áratugi.  Kannski samfó verđi kosningahćfir - bíđ ekkert sérlega spenntur.

Bjarni (IP-tala skráđ) 8.8.2024 kl. 16:45

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Bjarni,

Á međan ég tek undir ađ vókiđ er orđiđ ađ súrri ćlu í hálsi fleiri og fleiri ţá sé ég ekki ađ Samfylkingin hafi ađ neinu leyti breyst, ef undan eru skilin gömul orđ formannsins. Innan Samfylkingarinnar er góđa fólkiđ allt tilbúiđ ađ stökkva út úr skápunum ef atkvćđin skila sér og viđ tekur gamla Samfylkingin. 

Á Íslandi vantar alveg ţađ sem kallast á ensku "pópúlíska" flokka - flokka sem hlusta á landsmenn og haga seglum eftir vindi. Miđflokkurinn er mögulega sá eini sem telst gjaldgengur ţar, og kannski Flokkur fólksins ("fólkiđ fyrst, svo allt hitt").

Geir Ágústsson, 8.8.2024 kl. 18:33

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Geir.

Viđ erum ađ sjá byltingu öreiganna í Bretlandi, fólk sem er búiđ ađ fá uppí kok af manngerđri fátćkt.

Ekki gerst frá 1917.

Ţađ er ekki von ţó Góđa fólkiđ sé klumsa.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 8.8.2024 kl. 19:44

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mannfólki er eđlislćgt ađ hólfa hluti niđur međ einföldunum. "Góđa fólkiđ" er í sínu hólfi og annađhvort ert ţú ţar eđa í hinu hólfinu. Ţađ er í raun ađeins einföldun á annars flóknum og óreiđukenndum raunveruleika.

Guđmundur Ásgeirsson, 10.8.2024 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband