Miđvikudagur, 7. ágúst 2024
Spunastólar
Ég brosti nánast frá eyra til eyra ţegar ég las eftirfarandi texta:
Nýir stólar fyrir ţingmenn og ráđherra verđa teknir í notkun í ţingsal Alţingis ţegar ţingsetning fer fram í haust. ...
Nýju stólarnir eru hannađir af Erlu Sólveigu Óskarsdóttur og nefnist hönnunin Spuni.
Áđur en lengra er haldiđ er gott ađ skođa nákvćmlega hvađ orđabókin segir um ţetta nafn hönnunarinnar:
Hér er á ferđ eitthvađ af eftirfarandi:
- Ísköld kímnigáfa hönnuđar sem lítur á ţingstörf sömu augum og hverja ađra sviđslist án handrits
- Ísköld kímnigáfa hönnuđar sem lítur á lagaframleiđsluna sömu augum og langt band sem safnast upp á kefli
- Ísköld kímnigáfa hönnuđar sem lítur á rćđuhöld ţingsins sömu augum og samhengislaust tal einhvers upp á sviđi, endalaus og sjálfsprottin tjáning frekar en eitthvađ merkilegra
Nema nafniđ sé bara dregiđ upp úr potti af handahófi. Ţađ er líka möguleg skýring.
Hvađ sem ţví líđur er núna ađ opnast á stóra flóđgátt brandara um ţingstörf og greyiđ ţingmennnirnir ţurfa einfaldlega ađ sćtta sig viđ ţađ.
Lagasetning: Ađ setjast í spunastól.
Ţingstörf: Ađ koma sér í spuna.
Ţingrćđur: Ađ stíga upp í spuna.
Atkvćđagreiđsla á ţingi: Ađ velja já eđa nei úr spuna.
Megi spuninn hefjast!
![]() |
Nýir stólar framleiddir fyrir sal Alţingis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Spunameistarar hljóta ađ gleđjast yfir ţessu.
Guđmundur Ásgeirsson, 7.8.2024 kl. 22:23
Alţingismennirnir voru líklega allir komnir međ pólitíkst rasssćri og vonadi fá ţeir eitthvađ mjúkt til ađ sitja á núna ţví ekki gerđu ţeir neitt gangn á gömlu setunum en líklega ţarf meira til ţess!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 7.8.2024 kl. 23:24
Reyndar ţykist ég vita ađ gömlu stólarnir voru alls ekki ţćgilegir.
Guđmundur Ásgeirsson, 8.8.2024 kl. 00:46
Já Geir t.d. Ennţá brennur mér í muna,
meir en nokkurn skyldi gruna
Helga Kristjánsdóttir, 8.8.2024 kl. 01:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.