Ţriđjudagur, 30. júlí 2024
Ţegja eins og allir gera
Og í rauninni skrýtiđ ađ ţurfa ađ standa í ţví ađ vera ađ svara fyrir eitthvađ sem er í raun ekkert nema sannleikurinn sem allir ţekkja. En fyrir ţćginda sakir vćri kannski betra ađ ţegja eins og allir gera.
Ţetta segir vararíkissaksóknari í viđtali í kjölfar ţess ađ hann tjáđi sig á skýran og auđskiljanlegan hátt og móđgađi lítil en hávćr og vel tengd samtök.
Ţađ er rétt sem hann segir ađ sennilega vćri betra, eđa a.m.k. auđveldara, ađ bara ţegja. Ţegja eins og allir gera.
Ţegja á veirutímum ţegar yfirvöld eru ađ stúta skóla- og félagsstarfi barna og setja fyrirtćki í ţrot.
Ţegja ţegar yfirvöld moka vopnum í fjarlćg stríđsátök og mála skotskífu á landiđ.
Ţegja ţegar skattarnir hćkka.
Ţegja ţegar innfluttir glćpamenn stinga, rćna og ógna.
Ţegja ţegar velferđarkerfiđ hćttir ađ ţjóna skattgreiđendum sem borga fyrir ţađ og fer í stađinn ađ ţjóna innfluttu fólki sem borgar ekki í ţađ.
Ţegja ţegar plaströrin breytast í ónýt papparör og plastpokarnir breytast í ónýta maíspoka.
Ţegja ţegar ruslatunnunum fjölgar og sorphirđureikningurinn hćkkar.
Ţegja og ţegja.
Ţegja eins og allir gera, og yfirvöld og hávćr samtök vita ţađ.
Ţess vegna er auđvelt ađ fjarlćgja ţađ sem er gott, setja í stađinn eitthvađ slćmt, og senda almenningi reikninginn.
Almenningi, sem ţegir.
Helgi: Áminningin núll og nix | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hávćri og ofbeldisfuilli minnihlutinn sigrar ţegar ţögli meirihlutinn ţegir bara og gerir ekkert.
Ţađ er planiđ.
Fólk lćtur bara taka sig í ţurrt rassgatiđ međ vegkantstaur, vegna ţess ađ ţeim finnst ţađ svo ţćgilegt.
Ásgrímur Hartmannsson, 30.7.2024 kl. 20:36
Svo satt og rétt Geir.
Ég hins vegar beiđ eftir ţví ađ einhver af góđa
fólkinu myndi kommenta hér međ ţví ađ segja
"Ć ţegiđu"...
Sigurđur Kristján Hjaltested, 31.7.2024 kl. 09:46
Góđur listi til ađ hafa viđ hendina nćsta vor fyrir kosningar.
Ragnhildur Kolka, 31.7.2024 kl. 15:41
Sigurđur Kristinn ,ţađ tók sig upp gamalt bros, svona eins og ţessi var góđur. Vonandi losnar um kjaftakvörn ţingmanna og ćtti virkilega ađ gerast ţegar fundir hefjast. Sigmundur hefur látiđ í sér heyra (vonandi á fyrstu braut ţegar klukkurnar gjalla).
Helga Kristjánsdóttir, 31.7.2024 kl. 15:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.