Mánudagur, 29. júlí 2024
Má ekki vara viđ hengifluginu?
Ţađ sjá allir ađ í óefni er komiđ í innflytjendamálum á Íslandi. Ég gćti fariđ í langa upptalningu á ţví. Ísland ţarf ađ taka upp norrćnu stefnuna í innflytjendamálum (ţá nýju, ekki gömlu) áđur en ţađ verđur of seint: Takmörkun á fjölda, hörđ viđurlög viđ lögbrotum og kröfu um ađ innflytjendur, sem vilja dvelja til lengri tíma í landinu, taki skref í átt til ađlögunar ađ samfélaginu.
Eđa viljum viđ keyra svo nálćgt hengifluginu ađ ţörfin fćđist til ađ banna ýmsa siđi, sem eru algengir í sumum menningarheimum en gjörsamlega ósamrćmanlegir vestrćnum gildum, alveg sérstaklega ofan á venjuleg hegningarlög? Er ekki bara í lagi ađ varđveita ávexti aldalangrar baráttu fyrir sjálfsögđum mannréttindum kvenna og barna?? Varđveita međ hnefanum, eins og einhver gćti orđađ ţađ.
Núna er ákall á dómsmálaráđherra Sjálfstćđisflokksins um ađ moka úr starfi einstaklingi sem reynir af veikum mćtti ađ vara viđ versnandi ástandi, vel vitandi ađ ţađ gćti haft áhrif á taugar forsvarsmanna lítilla en hávćrra samtaka.
Ef dómsmálaráđherra bognar hérna í hnjánum er ljóst ađ Sjálfstćđisflokkurinn er endanlega heillum horfinn og orđinn gjörsamlega ókjósanlegur. Hann hefur ţá tekiđ sér stöđu međ innfluttu ofbeldi, óvestrćnum gildum, ţöggun, efnahagslegum ţvingunum gegn ţeim sem ţora ađ tjá sig um ógnvćnglegt ástand og auđvitađ gegn almenningi á Íslandi - íslenskum fjölskyldum, skattgreiđendum og kjósendum.
Nú er bara ađ bíđa og sjá hvađ verđur.
Helgi verđi leystur frá störfum tímabundiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvađ hefđi ríkissaksóknari gert ef Kourani hefđi valiđ
nafniđ Mohammad S. Friđjónsdóttir..?
Hann hefur rétt til ţess út af snarrugluđum lögum sem eru
svo klikkuđ ađ hlegiđ er af Íslandi úti í heimi.
Ef ćtti ađ setja einhvern út af sakramentinu ţá er ţađ
Sigríđur S Friđjónsdóttir sem marg itrekađ hefur sýnt hversu
gjörsamlega vonlaus hún er.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 30.7.2024 kl. 10:20
Jón Gunnarsson reyndi ítrekađ ađ koma á breytingum á ţessu galna kerfi hérna en var ítrekađ gerđur afturreka međ öll sín lagafrumvörp af víđáttuvitlausum ţingmönnum viđreisnar, vg, samfó og pírötum. Sjálfstćđisflokkurinn getur auđvitađ ekki vikiđ sér undan ábyrgđ á ţessu máli og bent á vg sem sökudólginn. Flokkurinn átti ađ standa í lappirnar gegn vg, ţó ţađ gćti kostađ stjórnarslit. Frumvörpin hefđu komist í gegn međ ţeirra stuđningi, framsóknar, miđflokksins og flokki fólksins. En nú er sú stađa uppi ađ flokkurinn er rúinn öllu trausti enda á hann ekkert annađ skiliđ.
Kannski ađ ţetta mál međ Kourani opni augu vinstri vitleyingjana fyrir ţví ađ ţađ sé kannski ekkert sérstaklega sniđugt ađ skipta um ţjóđ í landinu, en ég er ekki bjartsýnn á ađ svo verđi. Ţetta er nú svo gott fólk og má ekkert bágt sjá án ţess ađ stökkva af stađ til ađ hjálp í ţeirri fullvissu ađ ađrir borgi fyrir ţeirra góđmensku.
Bjarni (IP-tala skráđ) 30.7.2024 kl. 12:57
Ég held ađ međ nćgilegum ţrýstingi á yfirvöld ţá verđi kannski hćgt ađ snúa hérna viđ blađinu. Annars sprettur upp nýr stjórnmálaflokkur međ innflytjendamál efst á dagskrá og ţenst út í könnunum og kosningum ţar til ađrir flokkar taka upp stefnu hans (danska reynslan). En ţađ ţarf ađ byrja rífa kjaft, rćkilega.
Geir Ágústsson, 30.7.2024 kl. 17:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.