Kannski er ţađ líknameđferđ

Eins og blađamađurinn Alex Berenson greindi fyrstur frá (ekki New York Times, sem stal einfaldlega fréttinni án ţess ađ vísa í heimildir) ţá hefur lćknir sem sérhćfir sig í Parkinsons-sjúkdómum heimsótt Hvíta húsiđ nokkrum sinnum seinustu misseri. Ţađ kemur ekki á óvart. Lygar talsmanna Hvíta hússins breyta ţar engu. Nema Hvíta húsiđ sé ekki ađ ljúga. Ţá er Biden í líknameđferđ. Ţađ ţarf ađ losna viđ hann ađ mati ţeirra sem óska Demókrataflokknum velgengni. 

En ţađ eru ekki lygar Hvíta hússins í nákvćmlega ţessu máli sem eru áhugaverđar, heldur ađ Hvíta húsiđ haldi áfram ađ halda úti lygi sem allir sjá svo augljóslega í gegnum. Ţetta er mögulega nýtt. Á veirutímum var a.m.k. reynt ađ gefa lygunum einhvern trúverđugleika - einhverjir rykfallnir prófessorar og menn í lćknasloppum dregnir fram til ađ segja ákveđna hluti. Núna er eins og yfirvöldum sé skítsama um slíkan trúverđugleika - ađ ţađ sé ennţá nóg ađ segja eitthvađ úr rćđupúlti Hvíta hússins til ađ allir trúi. 

Ţađ eru sem betur fer breyttir tímar. Traustiđ er á undanhaldi. Ţetta hefur margar afleiđingar. Viđ hćttum ađ trúa á hlýnun Jarđar af mannavöldum. Viđ hćttum ađ trúa á ágćti ţess ađ flokka í fimm ruslafötur. Viđ viljum áfram ađ landbúnađur sé stundađur. Viđ látum ekki bjóđa okkur pöddur í matinn. Viđ hćttum ađ styđja viđ ţau stríđ sem falla ađ utanríkisstefnu Bandaríkjanna. 

Ţetta tekur tíma en dropinn holar steininn, og holan fer ört stćkkandi.


mbl.is Snörp orđaskipti: Biden ekki í parkinsonsmeđferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Misserin eru víst orđin nokkuđ mörg. En ţessji lćknir, ásamt fleirum, hóf vinnu sína í Hvíta Húsinu í stjórnartíđ Obama. Og hefur ţví sennilega hitt Trump oftar en Biden.

Vagn (IP-tala skráđ) 9.7.2024 kl. 18:57

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Já, vissulega, og fréttin kannski helst sú ađ New York Times er ađ gera ađ sínum fréttir annarra án ţess ađ geta heimilda.

Ţessi lćknir virđist líka vera hluti af afneituninni frekar en lćkningunni eftir ađ hafa nýlega gefiđ Biden grćnt ljós. 

Geir Ágústsson, 9.7.2024 kl. 19:11

3 identicon

Vel mćlt, Geir.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.7.2024 kl. 21:52

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Geir.

Ţetta er svo augljós villufrétt úr ranni blekkingarsmiđa sem kenna sig viđ almannatengla. 

Lćknir sem hefur ekkert međ ađ gera međ núverandi ástand Bidens, er bođađur í Hvíta húsiđ, hefur líklegast fengiđ samloku og kók, svo fer ađ stađ dularfullt ferli, ţar sem hápunkturinn er ađ blekkingarsmiđur Hvíta hússins kannast ekkert viđ manninn, enda hefur hún líklegast aldrei sörverađ samloku og kók handa tilfallandi gestum.

Og ţú gleypir ţetta hrátt Geir, og fabúlerar út frá Ekki frétt.

Lifandi fólk fćr Parkinson, ţar međ er útilokađ ađ Biden sé međ ţann sjúkdóm.

En máttur öldrunarlćkna er hins vegar mikill, í dag slá ţeir út doktor Frankenstein.  Biden er lifandi dćmi ţar um.

Glöggir sjá samt mótsögnina í fullyrđingunni hér ađ ofan.

Sem betur fer fyrir brúđustjórnendur Bidens eru Glöggir ekki mjög á ferđinni ţessa dagana.  Sbr. ađ ţađ ţurfti afhjúpun á takmörkunum nútíma öldrunarvísinda til ađ menn vestra fćru ađ tala um meint hćfni Bidens, ofbođslega mega menn vera heimskir ef ţeir ţurftu afhjúpun kappćđa til ađ sjá ađ Biden er ekki lengur međal vor.

Hins vegar er óskiljanlegt ađ sú heimska skuli vera lapin upp í fréttum borgaralegra fjölmiđla, hvar hefur ţetta fólk veriđ síđustu 6 ár eđa svo??

Bara spyr.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 11.7.2024 kl. 16:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband