Laugardagur, 22. júní 2024
Frá ţér til ţín
Núna stendur yfir dreifing á bók sem ríkisvaldiđ hefur látiđ útbúa fyrir peningana ţína í tilefni 80 ára afmćlis lýđveldisins Íslands og hćgt er ađ fá endurgjaldslaust. Gjöf til landsmanna. Frá landsmönnum. Efni bókarinnar er svo lýst:
Í ţessari bók er rakin saga af ímynd fjallkonunnar, sagt frá ţví hvenćr hún verđur til í orđi, hvenćr og hvernig hún tekur á sig mynd, hvenćr hún tekur til máls og hvađ hún hefur haft ađ segja okkur á liđnum áratugum og allt til samtímans.
Mikilvćgara lesefni er erfitt ađ ímynda sér. Fyrir allar milljónirnar sem fóru í ađ framleiđa lesefni fyrir landsmenn er varla hćgt ađ fá meira fyrir peninginn.
Međ tíđ og tíma munu ţessar bćkur enda á bóka- og nytjamörkuđum og vera ţar í stórum stćđum viđ hliđina á gömlum Andrésblöđum og ţýddum ástarsögum. Ţessar bćkur gćtu líka endađ í sumarbústöđum sem eldsmatur í arininn. Ţćr má nota til ađ ţurrka laufblöđ. Svo má auđvitađ nota ţćr til ađ drepa flugur sem sleppa inn um gluggann.
Gjöf, frá ţér til ţín, nothćf til margra hluta en sennilega síst til ađ afla sér nothćfrar ţekkingar.
Takk fyrir, ríkisvald!
![]() |
Fjallkonunni dreift í 28.500 eintökum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Geir, ertu til í ađ reyna ađ finna eitthvađ jákvćtt sem ráđamenn gera, eitthvađ sem léttir líf Íslendinga?
Kristinn Bjarnason, 22.6.2024 kl. 15:44
Ef einhver hefur laumađ undan bókabrennunni fyrri útgáfunni
ţá gćti ţađ orđiđ verđmćtt safnaraeintak síđar
Grímur Kjartansson, 22.6.2024 kl. 15:51
Ha, ha.
Tek undir ţökkina.
Hefđi samt kosiđ ađ dráparar fjallkonunnar hefđu ekki fjármagnađ bókina, ţađ eiga jú ađ vera takmörk á allri hrćsni.
En viđ fengu allavega bros í stađinn.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 22.6.2024 kl. 16:42
Er hćgt ađ afţakka bókina og fá bara peninginn í stađinn svo mađur geti keypt sér ţćgilegri klósettpappír?
Guđmundur Ásgeirsson, 22.6.2024 kl. 19:54
Kristinn,
Ţeir eru á leiđ í sumarfrí bráđum. Ţađ er vćntanlega mikill léttir fyrir samfélagiđ og atvinnulífiđ.
Grímur,
Ţessi ţúsundir eintaka sem voru međ upphafsorđ frá atvinnulausum forsetaframbjóđanda? Já, ţađ gćti veriđ.
Ómar,
Ţegar ţađ er engin eftirspurn eftir lesefni ţá er vitaskuld viđ hćfi ađ allir séu neyddir til ađ fjármagna framleiđslu ţess. Ţađ segir sig sjálf.
Guđmundur,
Peningunum hefđi eflaust veriđ betur variđ í hefđbundinn klósettpappír en hćttan auđvitađ sú ađ ţađ verđi keyptir ríkisklósettpappír sem er bćđi óţćgilegur og veikbyggđur.
Geir Ágústsson, 23.6.2024 kl. 10:09
Mađur á ekki til orđ, bruđl međ peninga ţessi bókaútgáfa.
Nú er svo komiđ ađ bókamarkađir og Hertex taka vart viđ fleiri bókum svo ţađ losna kannski um 100 manns viđ bókina. Afgangurinn fer í ruslagám. Skynsamlegra hefđi veriđ ađ senda hverjum manni krćkju ađ bókinni, gefa rafrćna bók.
Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 23.6.2024 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.