Laumufrumvörp

Flest lagafrumvörp fá litla athygli, er ekki veitt neitt brautargengi og verđa ekki uppspretta neinnar umrćđu, sem betur fer. Flest ţeirra eru varla pappírsins virđi. Ţau virđist ţjóna ţeim tilgangi ađ koma viđkomandi ţingmanni á rćđuskrá og geta sagt frá ţví seinna hvađ viđkomandi lagđi mörg frumvörp fram. 

En sum eru hćttuleg. Ţau fá kannski enga athygli utan ţingsins en eru ţess eđlis ađ ţau gćtu hitt á rétta strengi innan ţingsins, er veitt brautargengi og verđa ađ lögum. Og ţá situr samfélagiđ eftir í súpunni.

Sem dćmi um slíkt frumvarp er ţingskjal 177 á 154. löggjafarţingi 2023–2024. Úr greinargerđ:

Ţegar hćttuástand eykst getur ţađ haft veruleg áhrif á verđlag tiltekinna vara. Eđli hćttunnar eđa viđbrögđ stjórnvalda viđ hćttunni geta leitt til ţess ađ eftirspurn eftir tilteknum vörum eykst verulega eđa ţá ađ verulega dregur úr frambođi á vörum. Í slíkum tilfellum skapast freistnivandi hjá ţeim söluađilum sem framleiđa eđa eiga birgđir af slíkum vörum. Ţeir geta ţá selt vörur sínar á okurverđi. Ţađ getur aukiđ áhćttu á samfélagslegu tjóni af völdum hćttuástands og auk ţess veldur ţađ óneitanlega fjártjóni hjá almenningi til skamms tíma litiđ.
    Í heimsfaraldri kórónuveiru bárust fregnir af verđhćkkunum bćđi innan og utan lands á sóttvarnavörum, grímum, sótthreinsispritti og fleiru. Verđ hćkkađi verulega á skömmum tíma og dćmi voru um óprúttna ađila sem hömstruđu til sín slíkar vörur á fyrri stigum faraldursins í gróđavon. Almennt má gera ráđ fyrir ţví ađ flestir markađsađilar séu samfélagslega međvitađir og selji vörur á sanngjörnu verđi á hćttutímum en ţegar freistnivandi sem ţessi skapast ţarf löggjöf ađ veita stjórnvöldum fćri á ađ grípa í taumana. Ţađ yrđi međ öllu ótćkt ef, svo dćmi sé tekiđ, efnaminna fólk gćti ekki fylgt fyrirmćlum stjórnvalda um sóttvarnaađgerđir vegna ţess ađ sóttvarnabúnađur hefđi hćkkađ verulega í verđi á skömmum tíma.

Okur! Fjártjón! Freistnivandi! Grípa í taumana! Fyrirmćli stjórnvalda um ákveđin innkaup!

Og hvađ eiga lögin ţá ađ segja, samkvćmt frumvarpi?

 Ţegar eftirspurn eftir tilteknum vörum eykst til muna vegna hćttuástands eđa verulega dregur úr frambođi á tilteknum vörum vegna hćttuástands getur ríkislögreglustjóri kveđiđ á um hámarkssöluverđ eđa hámarksálagningu á innkaupsverđ tiltekinna vara eđa vörutegunda.

Hámarkssöluverđ! Og máliđ er leyst, vćntanlega. Ţökk sé ríkislögreglustjóra, hvorki meira né minna.

Ţetta frumvarp er mögulega eitursprengja. Ţađ vita allir sem hafa komist í gegnum fyrstu blađsíđuna í hagfrćđibókinni ađ lögbundiđ hámarksverđ býr til skort, tefur aukiđ frambođ og leiđir til rangrar forgangsröđunar á takmörkuđu upplagi. En ţingmenn gćtu haldiđ annađ og samţykkt sköpun á svona vopni fyrir yfirvöld. 

En hvađ er til ráđa til ađ stöđva svona ađfarir ađ markađshagkerfinu? Auđvitađ eiga ţingmenn ađ geta lagt fram hvađa frumvarp sem er, en ţurfa vökulir borgarar ađ grípa svona eiturpillur í fćđingu og gera eitthvađ í ţví? Ekki er hćgt ađ treysta á blađamenn auđvitađ, og hvađ ţá ţingmennina sem samţykkja sín á milli ađ hagfrćđi er ekki raunveruleg vísindi og ađ lög geti breytt heiminum.

Hvađ sem ţví líđur ţá óska ég ţingskjali 177 skjótum dauđa og ađ einhver segi eitthvađ viđ einhvern til ađ koma í veg fyrir ađ álíka ţvćla nái ađ líta dagsins ljós aftur, á ţinginu hvorki meira né minna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Athugum nú ađ fullkomnasta svarta hagkeri heimsins er í Norđur Kóreu.  Ţar er hćgt ađ fá allt, td mjólk.

Ţví meiri höft verđa á opinbera hagkerfinu, ţví meira vex ţađ svarta.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.6.2024 kl. 20:40

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Svona "Windfall" skattar hafa mikiđ veriđ í umrćđunni frá covid tímanum og vegna stríđsins í Úkraínu, en engum datt í hug ađ setja ţá á lyfjarisana. Óprófuđ bóluefni fengu ađ valsa frjálst um vasa skattgreiđenda og valda ómćldum skađa. Og ríkisstjórnir, ţ.á.m. sú íslenska, studdu dyggilega viđ sjálftökuna. 

Ragnhildur Kolka, 10.6.2024 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband