Ţriđjudagur, 21. maí 2024
Samsćriskenningar fjölmiđla
Ţađ er erfitt ađ skilja alla umrćđu um Rússland. Einn daginn eru ţeir ađ tapa í stríđi, ţann nćsta ađ sćkja fram. Ţeir eru ýmist á kúpunni eđa ađ raka inn seđlum. Eina stundina eru ţeir óskipulagđir, ţann nćsta ađ eyđileggja evrópska innviđi án ţess ađ skilja eftir sig nein sönnunargögn. Ţeir eru vinalausir en samt í fararbroddi samtaka sem hafa ekki undan ađ taka viđ nýjum međlimum.
Auđvitađ fer margt í gegnum fingur forsetans ţar í landi, oft vafasamt, glćpsamlegt og hrottafengiđ, en slíkt er hvorki einsdćmi né í mörgum tilvikum fréttnćmt miđađ viđ margt annađ sem fer fram í heiminum.
En tökum dćmi, sem stendur mér ađ sumu leyti nćrri: Eyđilegging á gasleiđslu á milli Eistlands og Finnlands, hin svokallađa BalticConnector gasleiđsla. Hún var byggđ áriđ 2019 og hleypir svolitlu gasi á milli ríkjanna tveggja. Ţegar hún rifnađi vegna akkeris ţá slokknađi ekki á einu ljósi í hvorugu landi. Gasverđ hćkkađi kannski, stađbundiđ, til skamms tíma. 6 mánuđum seinna var búiđ ađ laga leiđsluna.
Myndi Rússland, eđa Kína ef ţví er ađ skipta, virkilega leggja á sig háleynilega ađgerđ til ađ framkvćma svona algjörlega áhrifalaust skemmdarverk og hćtta öllu í leiđinni? Hćtta á hefndarađgerđir? Á fordćmingu?
Miklu líklegra er ađ skipstjóri hafi klúđrađ sínum málum og freistađ ţess ađ láta sig hverfa til ađ lenda ekki í vandrćđum, nokkuđ sem er vel ţekkt (enda slípa menn stundum allar áletranir af akkerum sínum til öryggis ef ţađ veldur einhverjum skađa).
En hvađ segir blađamađur okkur?
Í umfjöllun Wall Street Journal er tekiđ sem dćmi kínverska skipiđ Newnew Polar Bear, en rannsakendur töldu skipverja hafa skoriđ á gasleiđsluna Balticconnector síđasta haust ţar sem hún liggur frá Finnlandi og suđur til Eistlands yfir Kirjálabotn. Skipinu stýrđi rússnesk áhöfn.
Kannski má deila um orđiđ skoriđ hérna. Akkeri geta krćkt sig á rör og ef skipiđ heldur áfram ađ sigla ţá er hćgt ađ rífa gat á röriđ. Oft eru rör grafin í hafsbotninn til ađ minnka líkur á ţessu, en ekki í tilviki BalticConnector. Sennilega var röriđ hannađ til ađ standast einhvers konar átök viđ bćđi akkeri og troll fiskiskipa en ađ skip dragi á eftir sér akkeri án ţess ađ nokkur verđi var viđ ţađ ţekkist eins og íbúar Vestmannaeyja fengu ađ kynnast í vetur.
Svo ég ćtla ađ leyfa mér ađ blása á ţessa samsćriskenningu. Hún er byggđ á fjarstćđukenndum forsendum og af töluverđri vanţekkingu. Ţađ er af nćgu ađ taka ef menn vilja skamma Rússa fyrir eitthvađ, en verum raunsć: Rússagrýlan ber ekki ábyrgđ á öllu sem aflaga fer. Á sumu, vissulega, en ekki öllu.
Rússnesk fingraför sjást víđar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.