Mánudagur, 20. maí 2024
Skipta tónlistarmenn einhverju máli?
Tónlist er góđ afţreying. Hún getur róađ, hrađađ, fengiđ hugann til ađ slaka á eđa fara á fulla ferđ. En skiptir hún einhverju máli nema sem afţreying og mögulega međal til ađ hafa áhrif á hugann?
Hvađ međ hugsanir? Skođanir? Hafa tónlistarmenn einhverju hlutverki ađ gegna ţar?
Já, auđvitađ, ef ţeir vilja.
Margir tónlistarmenn eru raunar mjög stórvirkir greinendur á samfélagiđ og miđla greiningu sinni međ tónlist sem er frábćrt ef vel tekst til.
En er eitthvađ í tónlist dagsins í dag sem býđur upp á slíkt?
Ég viđurkenni ađ hafa frekar stađnađan tónlistarsmekk. Ég hlusta ennţá á Metallica og The Prodigy. Viđ slíka hlustun nýlega datt mér í hug ađ ég vćri mögulega undir miklum áhrifum frá ţessum tilteknu hljómsveitum.
Tökum sem dćmi lagiđ The Law frá The Prodigy. Á yfirborđinu er kallađ á uppreisn gegn lögum yfirvalda (fuck´em and their law). Lagiđ kom út á miklum umbrotatímum í bresku samfélagi, en las svo nýlega ađ ţetta var líka tímabil ţar sem yfirvöld voru ađ reyna koma í veg fyrir ákveđnar samkomur ungmenna og lagiđ beint ákall um ađ spyrna fótum gegn slíkum tilraunum. Kannski svolítiđ eins og tónlistarmenn hefđu átt ađ gera á veirutímum ef ţeir vćru ekki svona hrćddir.
Annađ dćmi er frćgt lag Metallica, Master of Puppets. Ţetta lag talar um stjórn á öđrum, hvort sem ţađ er fíkn eđa valdbođ, og ákall um ađ rífa sig frá slíkri stjórn. Metallica hefur líka ráđist á ţörf okkar til ađ vera í endalausum stríđum og reyna takmarka frelsi annarra til orđa og gjörđa.
Kannski eru breyttir tímar í dag. Stćrstu nöfnin í tónlistinni vilja kannski ekki vera á milli tannanna á fólki (bara í innkaupakerru ţess). Er ţađ rangt?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Athugasemdir
Ef fólk er svo ósjálfstćtt, svo reikult í skođunn sinni ađ ţađ láti ađra segja sér hvađa skođun ţađ á ađ hafa ţá hafa tónlistamenn mögulega áhrif. Tíđarandinn er ekki skapađur af tónlistarmönnum, ţeir eru bara túlkendur hans.
Lennon og Dylan eđa ađrir sköpuđu ekki 68 kynslóđina, hún var sjálfsprottin og ţeir voru bara hennar málpípur.
Sá sem lćtur ađra segja sér hvađa skođun hann eđa hún á ađ hafa eru aumkunarverđir afglapar.
Bjarni (IP-tala skráđ) 20.5.2024 kl. 19:39
Bjarni,
Á međan ég er sammála ţessu ţá er auđvitađ til sú hugsun ađ ef einhver byrjar ađ ýta af stađ snjóbolta og annar hvetur marga til ađ sjá gagn í ţví ţá myndast stór hreyfing úr lítilli. Svo er auđvitađ ákveđiđ vandamál í ţví hvađ fjölmiđlar bera á torg takmarkađ úrval hugmynda og hvernig er hćgt ađ auka úrvaliđ ţar.
Geir Ágústsson, 20.5.2024 kl. 20:02
Tónlistamenn eru menn, auđvitađ, og misjafnir eins og ţeir eru margir. Hvađ ţeim finnst er auka-atriđi. Ţó ţađ vilji laumast í textana: https://www.youtube.com/watch?v=qr_F_XQrukM
og hér: https://www.youtube.com/watch?v=dNt4NIQ7FTA
Og hér: https://www.youtube.com/watch?v=YyAumYg5Hxc
Höfđar til einhverra.
Tónlist sem slík finnst mér aftur hafa stađnađ. Rokk alveg sérstaklega, virđist hafa veriđ eins síđan 1982.
Ţeir á Xinu hafa veriđ iđnir viđ ađ grafa upp eldgamalt rokk, og ţađ hljómar alveg eins og nýja stöffiđ.
"tik tik tik hvísl hvísl" músíkin er nýjust, held ég. Ekki minn tebolli.
Gervigeind skapar svo ekkert: https://www.youtube.com/watch?v=wPlOYPGMRws tekur bara ţađ sem fyrir er og vinnur međ ţađ. Ţetta er semsagt gervigreind sem hljóđfćri. Sem er ein leiđ til ađ gera ţetta.
Hafa ber í huga: Ţađ sem viđ heyrum í útvarpinu eđa er veitt til okkar af algoritmanum á spotify er ekki einu sinni 1% af ţví sem er til.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.5.2024 kl. 21:42
Áhugaverđar pćlingar hjá ykkur. Sannleikurinn er sá ađ rokk er ekki stađnađ, ţađ er til fullt af skrýtnu rokki sem nćr engri hlustun og kemst varla í útgáfu. Ég og Sverrir Stormsker erum dćmi um hćgrisinnađa tónlistarmenn sem hlutu slaufun áđur en slaufun varđ til sem slík. Ég var ekki sammála femínismanum og Stormsker líka og fleiri.
Jafnvel Útvarp Saga spilar bandarískt popp, rapp og slíkt, smávegis af gömlu íslenzku frá 1960 til 1990, og ţannig, en bara í ţćtti Rúnars Ţórs heyrist eitthvađ sjaldgćft, og ţó kemst heldur ekki allt ţangađ inn. Hinar útvarpsstöđvarnar eru allir međ róbótaval, 99% nákvćmlega sama tónlistin, fólk heilaţvegiđ.
Ungt fólk er áhrifagjarnt, og 99% af ungu fólki hlustar á eitthvađ sem er miđađ á ţeirra aldurshóp og jafnaldrarnir hlusta á. Ţađ er allt síađ af mönnum eins og Gísla Marteini, eđa erlendum markađsfrćđingum.
Svo er til hellingur af hljómsveitum og tónlistarmönnum sem gera nýja og spennandi hluta, en síast í burtu, eins og í Músiktilraunum, margt gott ţar.
Ef mađur les bćkur sem eru 30-50 ára ţá er meira frelsi oft ţar ađ finna.
Guđjón Hreinberg hefur fjallađ um ţetta. Fólki er stýrt inná ákveđnar brautir, öll menningin er ţannig líka - vinstrimafían, ţađ sem henni er skađlaust nćr vinsćldum.
Í okkar markađshagkerfi sem lýtur kommúnisma og ţjóđfélagsverkfrćđi er minna frelsi en fyrir nokkrum áratugum. Hugur mannsins hefur skroppiđ saman og viđ erum ađ líkjast vélmennum ć meira.
Lesiđ greinar eftir Arnar Sverrison sálfrćđing og bloggara. Hann vitnar í rannsóknir sem sýna ađ fólk verđur sífellt heimskara á Vesturlöndum. Ţađ er vegna auđrónanna sem stjórna okkur og forheimska, setur rusl á markađinn, mótar skólakerfiđ og slíkt.
Ef tónlistarmarkađurinn vćri ekki í hlekkjum myndu fleiri verđa vinsćlir. Ţađ ríkir einokun í dag. Bubbi Morthens er einn stćrsti einokunarkóngurinn, hann grćđir á ţví og er löngu hćttur ađ gagnrýna nema ţađ sem ríkjandi pólitíkusum hentar.
RÚV hleypir engum ađ nema ţessum síuđu. Netiđ er fullt af allskonar dóti ađ vísu en tónlistarmenn ná ekki sömu stćrđ og áđur vegna magnsins sem er í umferđ.
Frelsiđ verđur ađ helsi.
Ingólfur Sigurđsson, 21.5.2024 kl. 16:08
Ingólfur,
Ţig vantar pillu af jákvćđni sé ég. Ég er ađ klára bók ţessa dagana sem svo sannarlega er slík pilla:
https://www.amazon.com/Humankind-A-Hopeful-History/dp/B088JQXX99/
Ţarna er ađ finna mjög öfluga röksćmdafćrslu fyrir ţví af hverju fólki líđur eins og ţađ vinni tilgangslausa vinnu, hvernig börn eru ekki ađ lćra í skólum annađ en ađ ađlagast stundaskrá og reglum, hvernig fólk hjálpast ađ ţegar ţess ţarf og hvađ er mikilvćgt ađ einfaldlega leika sér, svo eitthvađ sé nefnt. Tilgátan er nokkurn veginn sú ađ fólk er eins og ţú telur ađ ţađ sé - spádómur sem lćtur sjálfan sig rćtast: Ef ţú vantreystir ţá uppskerđ ţú svik, ef ţú trúir á ţađ góđa ţá fćrđu gott til baka.
Geir Ágústsson, 21.5.2024 kl. 18:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.