Norska reynslan: Rafmagnsbílar ţýđa ekki minni eldsneytisnotkun

Ríkisstjórnin hefur sett sér metnađarfull markmiđ um ađ Ísland nái kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum eigi síđar en áriđ 2040 og verđi ţá óháđ jarđefnaeldsneyti fyrst ríkja. Ţetta stendur á vef Stjórnarráđsins. Međal ađgerđa til ađ ná ţessu markmiđi eru rausnarlegir styrkir til kaupenda rafmagnsbíla. Vísađ er til reynslu Norđmanna:

Sé litiđ til Noregs ţar sem hrađast hefur gengiđ ađ ná upp hlutdeild rafbíla beinast VSK-ívilnanir eingöngu ađ hreinorkubílum. Í norsku fjárlögunum fyrir áriđ 2022, sem voru samţykkt í síđasta mánuđi, er kveđiđ á um fjölţćttar breytingar til ađ ljúka orkuskiptunum og auka tekjur ríkisins af ökutćkjum á ný. Norsk stjórnvöld stefna ađ ţví ađ allir nýskráđir bílar verđi hreinorkubílar áriđ 2025.

Og vissulega kaupa Norđmenn yfirgnćfandi rafmagnsbíla. 

En vitiđ ţiđ hvađ! Notkun Norđmanna á jarđefnaeldsneyti er óbreytt

Eftirspurn eftir eldsneyti til aksturs á vegum í Noregi hefur haldist tiltölulega stöđug, jafnvel ţó ađ notkun rafbíla hafi aukist, sem vekur upp spurningar um hvort rafbílar hafi raunverulega mikil áhrif á dísil- og bensínsölu, sagđi Rystad Energy á síđasta ári.

Skortur á áberandi áhrifum á olíueftirspurn í landi ţar sem rafbílar eru 90% af allri sölu nýrra bíla er varúđarsaga fyrir ţá sem spá samstundis samdrćtti í olíueftirspurn vegna aukinnar sölu rafbíla, samkvćmt UBS.

**********

Road fuel demand in Norway has remained relatively stable even with soaring EV adoption, raising questions about whether EVs really have a material impact on diesel and gasoline sales, Rystad Energy said last year.

The lack of a noticeable dent in oil demand in a country where EVs are 90% of all new car sales is a cautionary tale for those predicting an immediate drop in oil demand due to rising EV sales, according to UBS.

Međ öđrum orđum: Miklu fé eytt í ekki neitt. Nákvćmlega. Ekki. Neitt.

En núna vill ég ekki spilla veislunni međ stađreyndum. Vissulega eru borgarbúarnir sem keyra styttri vegalengdir ánćgđir međ sig og rafmagnsbílana sína. En ţeir sem ţurfa langdrćga, trausta, hagkvćma og vel ţróađa bíla láta ekki glepjast. 

Um leiđ má nefna ađ ef eftirspurn eftir afurđum hráolíu minnkar á einum stađ ţá ţrýstir ţađ verđi niđur og örvar notkun á öđrum stađ. Ţannig eru öll kolin sem Vesturlönd ţykjast ekki ćtla ađ kaupa lengur einfaldlega ađ fara til Kína, Indlands og Indónesíu í stađinn, á afslćtti. 

Ţetta hlýtur ađ taka á taugar ţeirra sem telja brennslu á jarđefnaeldsneyti vera undanfara heimsendis. Ţađ er sama hvađ er hert ađ, skattlagt, niđurgreitt, talađ gegn og framleitt af hrćđsluáróđri - mannkyniđ virđist ćtla ađ sćkja í sína orku sama hvađ! Orku til ađ dafna, auđgast, hita sér, kćla sig, framleiđa rafmagn og knýja verksmiđjur. 

Skammist ykkar, eins og ónefnd stúlka sem hafđi flosnađ úr námi til ađ ferđast um heiminn á kostnađ milljarđamćringa međ einkaţotur í bílskúrnum sagđi svo eftirminnilega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

10% lćkkun eldsneytisnotkunar segir okkur ekki nema hálfa söguna, og varla ţađ. Hver var aukningin í eldsneytisnotkun á ári fyrir tilkomu rafbíla? Hefđi sú aukning haldiđ óbreytt áfram hver vćri ţá munurinn? Ţađ kemur heldur ekki fram hvernig hlutfall rafbíla af bílaflotanum ţróađist yfir tímabiliđ. Hlutfall nýseldra fólksbíla segir okkur ekkert um hlutfall af heildar bílaflotanum. Ég reikna međ ađ Norđmenn endurnýi ekki allan bílaflota sinn á ţrem árum, ég sá örugglega nokkra bíla eldri en ţađ í síđustu Noregsferđ.

Svo er ćtíđ svolítiđ grunsamlegt ţegar menn velja sér undarlegt upphafsár eđa/og óeđlilega stutt tímabil. Eđlilegast finnst manni ađ valin séu til dćmis tíu, fimmtán eđa tuttugu ár eđa telja frá upphafi eđa miđjum áratug, 2005-2010-2015, til ađ sýna ţróun en ekki sex ár og taliđ frá 2017. En rafbílar hafa veriđ stór hluti sölu nýrra fólksbíla í Noregi lengur en sex ár.

Í greinunum sem ţú vísar í eru eginlega engar upplýsingar sem nothćfar eru til ađ meta áhrif rafbílaeignar Norđmanna á eldsneytisnotkun ţeirra. Báđar greinarnar virđast ţví frekar settar fram til ađ blekkja en frćđa.

Vagn (IP-tala skráđ) 17.5.2024 kl. 19:44

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ţakka ţessa athugasemd, og hún er réttmćt. Nú veit ég ekki af hverju Rystad Energy valdi 2015. Ţetta er fyrirtćki sem gerir ekkert nema selja spár og gögn og ţurfa ţví ađ vera eins nákvćmir og hćgt er til ađ halda lífi. 

Hvađ sem ţví líđur ţá er eftirspurn eftir jarđefnaeldsneyti gríđarleg og fer vaxandi og augljóslega mun minnkandi kaupţörf Vesturlanda bara lćkka verđ og gera ţađ ađgengilegra fyrir ađra heimshluta, eđa í ađra nýtingu innan Vesturlanda (ţar sem ofsóknirnar hafa ekki náđ jafnlangt).

"Moreover, even if road transportation fuel demand has declined, demand for LPG and ethane, used for heating and cooking and in petrochemicals, has been very strong, the bank added."

Geir Ágústsson, 17.5.2024 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband