Mánudagur, 26. febrúar 2024
Skuggastríđiđ sem Íslendingar létu draga sig inn í
Í dag varpađi bandaríska dagblađiđ New York Times stórri sprengju: Síđan í valdaráninu í Úkraínu áriđ 2014 hefur bandaríska leyniţjónustan unniđ međ yfirvöldum í Úkraínu í ţjálfun sérsveita og uppbyggingu á háţróađri njósnastarfssemi beint gegn Rússlandi. Ég mćli međ góđri umfjöllun Zerohedge um ţessa grein.
Ég trúi ţví auđvitađ ekki í augnablik ađ hérna sé um ađ rćđa einhverja afhjúpun sem ekki er ţóknanleg bandarískum yfirvöldum. Miklu frekar er líklegt ađ grein NY Times sé hálfgerđ fréttatilkynning til Rússlands: Hey, viđ erum međ okkar menn og tćki á svćđinu svo ţiđ náiđ aldrei ađ vinna stríđiđ!
Engu ađ síđur er athyglisvert ađ sjá hér vestrćnt dagblađ gert út af vestrćnu ríki til ađ segja frá háleynilegum ađgerđum og uppbyggingu hernađarlegra mannvirkja međ hjálp vestrćnnar leyniţjónustu - alveg eins og Pútín sagđi frá en var ţá kallađ samsćriskenning. Ţađ er veriđ ađ senda einhver skilabođ, mögulega ađ reyna hita ađeins upp í kolunum.
Inn í ţetta skuggastríđ Bandaríkjanna hafa svo Íslendingar látiđ plata sig. Íslensk yfirvöld vita vćntanlega ekki hálfa söguna en senda samt peninga, vopn og hjálpargögn í hendurnar á nafnlausu fólki í fjarlćgum útlöndum á međan Íslendingar deyja í röđinni á sjúkrahúsiđ.
Ţađ sannast enn og aftur ađ munurinn á samsćriskenningu og raunveruleikanum er, ađ jafnađi, 6-9 mánuđir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţarna var ég sammála ţér; hóst (ţetta hóst er ekki Cóviđ). En betur má nota íslenska dali en í ađ senda ţá í eyđileggingu og dauđa annarra. Svo mikiđ er víst.
FORNLEIFUR, 26.2.2024 kl. 14:57
Ţegar Trump er orđin foreseti USA
ţá mun hann skrúfa fyrir ţetta óheyrilega fjármagnsflćđi í ríkiskassa Úkraínu
ţá mun Selenski loks ljá máls á vonahlé og friđarviđrćđum
en ţađ er rétt ţetta er sóun á skattpeningum íslendinga ađ senda peninga í eitthvađ í Úkraínu ţó svo Noregur ćtli ađ gefa ţeim 75 Miljarđa norskra króna
Grímur Kjartansson, 26.2.2024 kl. 15:21
"Svo lengi sem ţarf" sagđi Bjarni um daginn og bergmálađi ţá ŢKRG sem aftur bergmálađi Jens Stoltenberg sem aftur bergmálađi Biden og alla neocon klíkuna.
Nei, ég er hrćdd um ađ Íslendingar megi áfram liggja á göngunum, missa skattaafsláttinn og sofa á sófanum hjá Sigga bróđir.
Ragnhildur Kolka, 26.2.2024 kl. 16:00
Eru Íslendingar ađ senda fjármuni til Úkrainu? Ţađ eru fréttir sem ekki hafa komiđ fram á áreiđanlegum miđlum svo ég viti til.
Annars verđa fjöldamótmćli almennings ekki framkölluđ af leyniţjónustu erlendra ríkja. Ţú ţarft ađ vera meira en vel undir međalgreind ef ţú trúir svoleiđis ţvćlu. Valdarán, já, en ekki fjöldamótmćli almennings
Ţú ćttir ađ horfa á góđa frćđslumynd á Netflix sem sýnir undanfara valdaskiptanna 2014. Almenningur kaus nánari samvinnu viđ lýđrćđislegrar Evrópu og kćrđi sig ekki um ađ verđa leppur rússneskra einrćđisafla. Ekki velta ţér uppúr samsćriskenningaskítnum, aflađu ţér ţekkingar. Ţekking er máttur, fáfrćđi er helsi.
Bjarni (IP-tala skráđ) 26.2.2024 kl. 16:53
Fyrir alla muni ţá má alls ekki minnast nokkru orđi á lífefna vopna framleiđsluna á Úkraískri grund síđustu áratugi! Uss!
Eđa tilheyrandi peningaţvćtti!
Skúli Jakobsson, 26.2.2024 kl. 17:34
Bjarni,
Vegna fjármuna og útgjalda segir Stjórnarráđiđ ţetta:
"Heildarframlög Íslands til mannúđar- og efnahagsađstođar fyrir Úkraínu hafa numiđ um 3,2 milljörđum frá ţví ađ innrás Rússa hófst 24. febrúar 2022."
Stjórnarráđiđ | Innrás Rússlands í Úkraínu - viđbrögđ íslenskra stjórnvalda (stjornarradid.is)
Kannski er "efnahagsađstođ" hérna ekki endilega beinharđir peningar. Kannski er veriđ ađ senda Bónuskort til Úkraínu.
Bandaríska leyniţjónustan hefur togađ í marga spotta í mörgum ríkjum til ađ reyna ýta óţćgum leiđtogum úr sćti sínu. Ég get líka vísađ í heimildamyndir og ritgerđir en tekur ţví varla.
Af hverju er enginn fjölmiđill ađ minnast á umfjöllun NY Times? Telja menn kannski ađ NY Times sé ađ bera á borđ "samsćriskenningar"?
Geir Ágústsson, 26.2.2024 kl. 17:34
Góđmennska CIA ţekkir engin mörk ţegar ţeim finnst vera "réttur" skipstjóri í skútunni:
"The CIA was very prompt and professional in assisting us in our goal of rebuilding Ukraine’s intelligence capabilities in cyber-defense, from scrap, with hardware and software, which we began to use to defend Ukraine from incursions that were being financed or backed by Russia. It was among the most important first steps: renewing cyber-defense."
EXCLUSIVE: CIA Worked With SBU to Root Out Russian Spies (kyivpost.com)
Geir Ágústsson, 26.2.2024 kl. 18:00
National Endowment for Democracy er sú stofnun BNA sem sér um ađ grafa undan "óćskilegum" stjórnvöldum. Og ţegar Samantha Power, stjórnarformađur, mćtir á svćđiđ er stutt í ađ fjörid hefjist.
Ragnhildur Kolka, 26.2.2024 kl. 19:12
Q: "Efnahagsleg ađstođ sem rann í sjóđi Alţjóđabankans vegna Úkraínu var rúmlega 1,4 milljarđur"
Ţetta fór sennileg allt á reikninga á einhverjum eyjum í Karíbahafinu. Alţjóđabankinn hefur tekiđ sín 10%.
Annađ:
Af hverju nota menn nú Rússneska orđiđ fyrir Hvíta Rússland? Ţađ hljómar mjög undarlega, alltaf.
Bela = hvítur
Rus = Rússland.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.2.2024 kl. 20:26
Stjórnarskiptin 2014 voru drifin áfram af almenningi en ekki af einhverjum frakkaklćdddum leyniţjónustumönnum frá CIA. Rétt eins og umsókn Svía ađ NATO, sem vćntanlega verđur fullfrágengin fyrir helgi, var drifin áfram af almenningi í Svíţjóđ.
Ţađ er ekki ađ ástćđulausu sem a-evrópuríki og fyrrum samherar rússa sćkja eftir skjóli í NATO frá ţessu ríki sem á sér enga ađra sögu en ofbeldi gagnvart nágrönnum sínum
Bjarni (IP-tala skráđ) 26.2.2024 kl. 21:00
Kannski óţarfi ađ strá salt í sárin en kommon! ef ţínir helstu stuđingsmenn er offiusjúkingur frá n-kóreu og kafskeggjađur ćjatolla frá Íran ţá ertu ekki ađ fara ađ fá bođ í partýiđ.
Bjarni (IP-tala skráđ) 26.2.2024 kl. 21:32
Bjarni,
Ţađ eru til blćbrigđi frá ţessari svart-hvítu heimsmynd. Eitt er ađ enginn á ađ vera ţvingađur til ađ tilheyra ríkisvaldi sem ţađ kćrir sig ekki um ađ tilheyra. Eđa eins og segir í sjálfstćđisyfirlýsingu Bandaríkjanna, sem endađi á hernađi Breta gegn venjulegu fólki:
"We hold these truths to be self-evident, that all men are created equal, that they are endowed by their Creator with certain unalienable Rights, that among these are Life, Liberty and the pursuit of Happiness.--That to secure these rights, Governments are instituted among Men, deriving their just powers from the consent of the governed, --That whenever any Form of Government becomes destructive of these ends, it is the Right of the People to alter or to abolish it, and to institute new Government, laying its foundation on such principles and organizing its powers in such form, as to them shall seem most likely to effect their Safety and Happiness."
Var ţetta ekki eitthvađ sem Íslendingar sögđu viđ Dani? Sem betur fer mćtti ekki Úkraínuher ţá til ađ ţagga niđur í okkur.
Geir Ágústsson, 26.2.2024 kl. 22:07
Bjarni gleymir einu atriđi sem er veigamest. Hollywood heilaţvćr Vesturlönd, okkur međ, og er margfalt öflugri áróđursmaskína en rugludallar Pútíns. Menningarstríđiđ sem kemur frá Vesturlöndum, ţađ fékk fólkiđ til ađ gera byltingu í Úkraínu. Skođanir myndast ekki af sjálfu sér eđa í tómarúmi. Rétt einsog tölvur er mannfólkiđ mótađ, forritađ međ skođunum.
Ef Hitler hefđi búiđ til öflugri fjölmiđlaveldi en Hollywood og aldrei fariđ í stríđ vćru öll Vesturlönd hugsanlega sammála ţeim kenningum núna. Ţú vinnur ekki stríđ međ vopnum heldur innrćtingu og áróđri.
Umsókn Svía er tilkomin af sömu ástćđu. Ţeir eru dáleiddir.
Mér finnst mjög undarlegt ađ vel menntađir Vesturlandabúar eins og Íslendingar láta eins og sálfrćđi sé ekki til, virki bara í bókum en ekki í veruleikanum. Sálfrćđihernađur.
Viđ ćttum ađ vera komin lengra og gera ráđ fyrir ţesskonar hernađi, áhrifum. Ţađ er nútíminn. Vopnaskakiđ er fortíđin, ţótt einhverjir fćkki sínum ţegnum međ ţví.
New York Times vinnur samkvćmt ţeirri reglu ađ ţegar búiđ er ađ normalísera glćpinn og játa hann er öllum skítsama. Almenningur er jarmandi sauđir.
Geir stendur sig vel í ađ benda á merkilegar fréttir.
Ingólfur Sigurđsson, 27.2.2024 kl. 00:58
Íslendingar létu ekki draga sig eitt eđa neitt. Elíta landsins er áköf í ţessa vitleysu og landsmenn eru sinnulausir kjánar.
Guđjón E. Hreinberg, 27.2.2024 kl. 01:59
Geir Ágústsson sjálfkrýndur sérfrćđingur. Úr hvađa voppnabúri sendum viđ Íslendingar voppn? Ég veit ekki til ađ viđ Íslendingar stöndum í styrjöld viđ ađrar ţjóđir, ađra en en okkur sjálf og svo náttúruöflin. Hvađa voppn sendum viđ öđrum ţjóđum? Ef Íslendingar drepast viđ útidyr sjúkrahúsa ţá er ţađ engu öđru ađ kenna okkar mislukkuđu stjórnvöldum sem hingađ smala erlendu fólki á okkar jötu og biđjast ekki einusinni afsökunnar.
Hrólfur Hraundal (IP-tala skráđ) 27.2.2024 kl. 09:22
Ekkert valdarán var framiđ í Úkraínu 2014. Ég var oft í landinu á ţeim tíma. Forsetinn flúđi land međ ránsfeng sinn eftir ađ meirihluti ţingsins snerinst gegn honum. Ţađ gerđi meirihlutinn eftir ađ tvö hundruđ óvopnađir mótmćlendur voru skotnir á Maidan torginu.
EINAR S HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 27.2.2024 kl. 11:23
Blessađur Geir.
Mér finnst ţú pínulítiđ kúka á ţig í ţessari fćrslu.
Svo ég víki í nćrtćkt dćmi sögunnar, ţađ er eins og ţú upphefjir árásir Ţjóđverja í Seinna stríđi á nágrannalönd sín, vegna ţess, ađ eftir ţćr árásir, ţá myndađist bandalag milli Breta og Bandaríkjamanna ađ verjast ţeim árásum.
Ég sé ađ sveitungur minn Hrólfur hefur kreppt hnefa um vönd til ađ svara ţví sem snýr ađ íslensku ríkisstjórninni, en ég vil minna ţig á meinstrím meinloku ţína, líklegast eitthvađ sem ţú erfđir frá Kóvid vitleysingunum, sbr ađ ţađ var ekkert kóvid ţví sóttvarnir virkuđu.
Rússar réđust á Úkraínu, ţađ er faktur, ţađ er líka sögulegur faktur ađ ef einrćđisherra í vanda heima fyrir kemst upp međ árásir á nágrannaríki sín, ţá hćttir hann aldrei.
Sá faktur skýrir viđbrögđ vesturvelda, allt sem gerđist áđur er aukaatriđi í ţví samhengi.
Ţetta virđist ţú ekki skilja Geir, endalaust ađ leita ađ réttlćtingu fyrir innrás Rússa, grefur ţar međ undan forsendum ţínum sem drífa áfram ţetta stórmerkilega og stórskemmtilega blogg sem Sjálfkrýndi Samfélagsfrćđingurinn er. Ţú átt ađ vera ţađ gamall ađ ţekkja röksemdir Thatchers fyrir ađ senda her til Falklandseyja, á ţeim tímapunkti skildu fáir í opinberri umrćđu röksemdir hennar.
En ţćr lifa, alveg eins og fyrri meginákvörđun hennar um ađ knésetja flugrćningja međ ţví ađ láta ekki undan kröfum ţeirra.
Ţetta skilur allt heilbrigt fólk Geir. Ţađ skilur líka ađ ástćđa drápana á Gasa er morđárásir Hamas á óbreytta borgara í Ísrael.
En forheimskan skilur ţađ ekki Geir, hjá henni er líka Logi Einarsson mega stjórnvitringur.
Ég hélt bara ađ ţú vćrir ekki í ţessum flokki.
Sem og mig grunađi aldrei ađ ég og Einar S yrđum samherjar.
Reyndar hef ég oft tekist á viđ hann en aldrei fríađ hann gáfur.
Sem og ég hef aldrei efast um ţína Geir.
Ţá er ţađ allavega kveđjan ađ austan.
Ómar Geirsson, 27.2.2024 kl. 15:41
Hér er mikiđ rćtt og skrifađ um nauđsyn ţess ađ Ísland dragist inn í skuggastríđ Bandaríkjanna í Úkraínu - stríđ sem er tapađ og kominn tími til ađ leggja vopnin niđur og setjast viđ samningaborđiđ, sem mögulega endar á ţví ađ austustu héröđ Úkraínu lýsa yfir sjálfstćđu ríki, aftur (svona eins og menn eru ađ reyna knýja á í Kósóvó).
Ég hafna ţví einfaldlega.
Hér er líka mikiđ rćtt og skrifađ um ađ ef menn senda ekki vopn og peninga til annars ađilans í stríđsátökum ađ ţá eru menn ađ styđja viđ hinn. Samkvćmt ţessum rökum eru Íslendingar hérna óbeint búnir ađ lýsa yfir stuđningi viđ yfirvöld í Aserbaídsjan sem flćmdu nýlega heilt samfélag Armena af heimahögum sínum án afleiđinga. Hvernig ţá? Jú međ ţví ađ senda ekki Armenum vopn og vistir.
Ég hafna ţví líka.
Ţađ er sjálfsagt sú trú til í hjörtum margra ađ Íslendingar geti bjargađ heiminum eđa vinir ţeirra međ stóru byssurnar og óendanlega djúpu hirslurnar. Ađ Ísland geti opnađ landamćri sín og fjárhirslur. Ađ ţetta sé hćgt ađ gera án afleiđinga fyrir innfćdda Íslendinga - skattgreiđendur, ellilífeyrisţega, sjúklinga. Ađ hag Íslendinga sé best borgiđ í tvípóla heimsmynd Bandaríkjanna vs. afgangur heimsins - heimsmynd sem afneitar uppgangi Kína, Indlands, Brasilíu, Indónesíu og svona mćtti lengi telja.
Ég hafna ţví ađ sjálfsögđu líka.
Geir Ágústsson, 27.2.2024 kl. 16:28
He, he Geir.
Ţú slćrđ jafnvel ţínu nýja átrúnađargođi Loga Einarssyni út međ orđum ţínum hér ađ ofan.
Bregst viđ rökum međ Dagísku.
Nema Logi nćr ekki ţeim gáfum ađ skilja Dagískuna.
En ţér ađ segja Geir, ađ fyrst ađ ţú kannast ekki viđ Thatcher, ţá voru öll ţessi rök ţín margendurtekin eftir árásir Ţjóđverja á restina á Evrópu, líka ţau ađ ţćr árásir hefđu veriđ réttlćtanlegar, líkt og heilaţvegiđ liđ endurtekur hér ađ ofan.
En ţér ađ segja Geir, ţađ er ekkert sem réttlćtir árásir, ef ţú trúir ekki mér, trúđu ţá Margréti.
Í alvöru, ekki enda sem Ísland-Palestina.
Ţó brunnur sé opnađur, ţá er óţarfi ađ kanna botnleysi hans.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 27.2.2024 kl. 16:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.