Ţegar allt lítur vel út á tölvuskjá

Ég hef ákveđinn skilning fyrir ţví ađ ţađ sé auđvelt ađ telja sig hafa hannađ hina fullkomnu lausn ţegar einu gögnin eru ţau í tölvu og eina niđurstađan er á tölvuskjá. Ţannig verđur grár himinn ađ bláum, vindurinn er vitaskuld ósýnilegur og hćkkuđ skattprósentan leiđir til aukinnar skattheimtu.

En ţetta er auđvitađ nokkurn veginn gagnslaus ađferđafrćđi ef ćtlunin er í raun sú ađ spá fyrir raunverulegum afleiđingum hönnunar.

Ţetta veit ég af biturri reynslu. Ţá reynslu reyni ég ađ nýta mér. Stundum ţarf ađ byrja í tölvunni en á einhverjum tímapunkti ađ kíkja út um gluggann. 

Ţeir sem telja sig ekki bundna af raunveruleikanum hafa samt ákveđiđ forskot. Ţeir geta selt draumsýn og tálsýn međ ţví ađ sitja viđ tölvuskjáinn eingöngu. Ţeir geta sagt: Ef ţú hćkkar skatta á áfengi ţá hćkkar skattheimtan - enginn mun leita annarra leiđa til ađ fjármagna sopann. Ef ţú hannar göngugötu sem virkar bara í sumarlogni undir heiđskýrum himni ţá sýgur hún fólk ađ sér og enginn bregst viđ láréttri rigningu í hávađaroki, enda var ekkert slíkt í gangi á tölvuskjánum.

Ţađ er ekki viđ sölumennina ađ sakast. Kaupendurnir eru miklu sekari.

Um leiđ ráđa ţeir yfir peningakassanum, sem er oftar en ekki fjármagnađur af skattgreiđendum.

Ţannig hef ég til ađ mynda heimsótt opnar og breiđar göngugötur Hafnartorgs í Reykjavík og fundiđ ţar fáar manneskjur sem voru ekki ferđamenn í leiftrandi lituđum útivistarfötum. Ţetta leit vel út í tölvunni samt!

Ţađ ţarf kannski ađ vara ađeins viđ tálsýn tölvuteikninga á veđurbarinni eldfjallaeyju. Reiknilíkön skattheimtufólksins ţarf kannski ađ endurskođa líka.

Kíkjum út um gluggann stöku sinnum. Ţađ er ţađ sem ég er ađ reyna segja.


mbl.is Svona gćti Austurstrćti litiđ út sem göngugata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband