Er ekki hćgt ađ innleiđa sjálfvirknilausnir?

Ţeir sem hafa ferđast ađeins og heimsótt veitingastađi McDonalds sjá ađ ţar hefur átt sér stađ mikil breyting á undanförnum árum. Núna er yfirleitt tekiđ viđ pöntunum í gegnum sérstakar tölvur og ţađ eina sem starfsmenn gera er ađ framreiđa og afhenta pantanir. 

Ţetta var ekki endilega fjárfesting sem McDonalds fór út í ađ gamni sínu. Nei, ţessari fjárfestingu var hrađađ mjög vegna hćkkandi launakostnađar. Núna fá fáir starfsmenn mögulega hćrri laun, en fyrir nýliđann í leit ađ sínu fyrsta starfi lokuđust dyr.

Sá sem grćddi mest var mögulega sá sem lćrđi ađ byggja og forrita svona tölvur. Gott hjá honum!

Verkalýđsfélög segjast vera ađ berjast fyrir hagsmunum hins óbreytta launamanns en eru í raun ađ gera hann atvinnulausan. Ţađ tekur tíma fyrir atvinnulífiđ ađ ađlagast breyttum ađstćđum - ađ fara úr ţví ađ smíđa hestvagna yfir í ađ smíđa bíla, og í ađ laga bremsuklossa í stađ ţess ađ rétta af hestaskeifur. En ţegar verkalýđsfélög ţröngva fyrirtćkin út í horn ţá hrađa ţau breytingunum og afleiđingin er sú ađ ađilar á vinnumarkađi ná ekki ađ ađlagast nógu hratt, og týna starfinu án ţess ađ finna nýtt.

Ég er alveg ljómandi hlynntur tćkni og tćkniframförum sem gera hluti ódýrari og hrađari og minna háđa mannlegum mistökum. 

Kannski ekki alveg jafnhlynntur slíkri ţróun og verkalýđsfélögin ómeđvitađ eru.

En spyr mig nú samt: Hvenćr tekur sjálfsali McDonalds viđ flugumferđarstjórn á Íslandi? Mögulega fyrr en menn ţorđu ađ vona.


mbl.is Mikill kostnađur mun falla á flugfélögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţetta hlýtur bara ađ enda svona..

On August 5, an angry President Reagan carried out his threat, and the federal government began firing the 11,359 air-traffic controllers who had not returned to work. In addition, he declared a lifetime ban on the rehiring of the strikers by the Federal Aviation Administration (FAA). On August 17, the FAA began accepting applications for new air-traffic controllers, and on October 22 the Federal Labor Relations Authority decertified PATCO.

Eftir ţetta eru ekki lengur verkföll hjá flugumferđarstjórum í USA á međan okkar menn kvarta yfir launum sem n.b. eru međ hćrri mánađarlaun en ţingmenn.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 12.12.2023 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband