Fimmtudagur, 7. desember 2023
Pisa-partý
Enn og aftur eru niđurstöđur Pisa-könnunar gerđar opinberar, og enn bćtist í ţćr takmarkanir sem leggjast á ţćr og notagildi ţeirra.
Enn og aftur sýna ţćr minnkandi lesskilning stráka og stelpna.
Enn og aftur koma ţćr fólki á óvart.
Ég átti fyrir ekki löngu síđan í samskiptum viđ íslenskukennara af gamla skólanum: Sá sem setur fyrir erfitt heimanám, leggur fyrir erfiđ verkefni og gerir miklar kröfur. Hann fćr ekki ađ kenna lengur, svo ţví sé haldiđ til haga.
Hann talađi um X-grafiđ, ţar sem einkunnir leita upp á viđ en Pisa-niđurstöđur leita niđur á viđ.
Hann minntist á foreldra sem hringja bálreiđir og kvarta yfir öllu heimanáminu.
Hann taldi ađ efnilegir nemendur fái ekki lengur áskoranir viđ hćfi.
Allt ćtti ţetta ađ blasa viđ foreldrum. Ţeir skilja ekki hvernig sćmilegt einkunnaspjaldiđ er ekki ađ skila sér í lesskilningi og ţví ađ geta gefiđ til baka í kassastarfi. Ţeir skilja ekki ađ ţeirra símtöl til kennara og kvartanir vegna heimanámsins bitnar á menntun barnanna.
Ţeir halda ađ ţađ sé allt í hinu fínasta lagi ţar til Pisa-könnunin kemur eđa ţar til kemur í ljós ađ framhaldsskólar sem setja kröfur hleypa ekki barninu ţeirra inn.
Hrakandi gćđi menntunar er vissulega vandamál en um leiđ manngert vandamál vćlandi foreldra, kennara af nýja skólanum sem trúa ekki á mikla vinnu og erfiđ verkefni og sanngjarna einkunnagjöf og auđvitađ skólastjórnenda sem eru hćttir ađ bera ábyrgđ.
Ég legg til ađ foreldrar skipti um gír núna: Kvarti yfir skorti á heimanámi, heimti ađ einkunnir endurspegli frammistöđu og ađ kennarar fái ekki símtölin nema ţeir taki of létt á krökkunum.
Sjáum ţá til hvađ Pisa-partýiđ 2025 skilar okkur. Án ţess ađ auka opinber útgjöld í hítina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hjartanlega sammála, efnilegir nemendur fá ekki efni viđ hćfi. Viđ leitum svo mikiđ í međalmennskuna ađ kraftar kennara og starfsmanna skóla fer í ađ ná slökum nemendum upp. Ţađ er fókus íslenska skólakerfisins. Hinir blćđa.
Helga Dögg Sverrisdóttir, 8.12.2023 kl. 11:32
Fyrir mörgum áratugum las ég grein um lesskilning
man ađ eitt orđiđ sem tekiđ var sem dćmi var frumskógur - jungle
Hvađ er frumskógur?
Spurningin er ef til vill enn áhugaverđari ađ leggja fyrir börn sem bjuggu hér á ţessari eldfjallaeyju fyrir tíma sjónvarps. Ţá hefđu strákarnir sennilega skorađ mun hćrra en stelpurnar ţví Skuggi, Tarzan og doktor Livingston ţekktu flestir strákar á mínu reki og höfđu jafnvel séđ bíómyndir međ ţeim.
Lesskilningur á orđi er ekki eitthvađ sem bara birtist viđ fyrstu sýn á ţeirri röđun bókstafanna
Grímur Kjartansson, 9.12.2023 kl. 09:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.