Hálendishátíđ og nothćfir listamenn

Landvernd, öfgafull samtök ţeirra sem vilja hlađa rafmagnsbíla án ţess ađ rafmagn sé framleitt, hafa blásiđ í svokallađa Hálendishátíđ. Nothćfir listamenn hafa bođađ komu sína um leiđ og ţeir ásaka Íslendinga um skammsýni. Í yfirlýsingu Landverndar segir međal annars:

Međ tónleikunum viljum viđ vekja athygli á dásemdum Hálendisins – en líka benda á ţćr ógnir er ađ ţví steđja. Viđ viljum auka skilning og ţekkingu á Hálendinu en jafnframt hvetja alla til ađ standa ađ baki Landvernd og styđja samtökin í ţví ađ vera málsvari náttúrunnar, sem ekki getur variđ sig sjálf.  

Viđ viljum ekki fleiri virkjanir, ekki fleiri uppbyggđa vegi, hótel eđa háspennulínur á Hálendinu, sem er í raun hjarta landsins.

Ţarna er margt sagt en annađ ósagt. Nú trođast erlendir ferđamenn í gegnum Keflavíkurflugvöll til ađ skođa íslenskt hálendi. Ţar eru háspennulínur og vegir og meira ađ segja einstaka vindmyllur, sem eru sérstakt lýti í sérhverju landslagi. Ţar eru líka innstungur til ađ hlađa farsíma og ţađ er erfitt ađ komast eitthvert á bíl ef enginn er vegurinn. Mikiđ er talađ um orkuskipti, međal annars af Landvernd, sem sér helst ţá lausn ađ álverin minnki orkunotkun sína, svona eins og ţađ sé ekki nú ţegar efst á lista hjá ţeim af rekstrarlegum ástćđum. 

Ef Landvernd fengi ađ ráđa ţá vćri illa komiđ fyrir Íslendingum. 

En ţađ er alltaf nóg af listamönnum til ađ stökkva á hvađa vitleysu sem er. Kannski án ţess ađ hafa lesiđ smáa letriđ. Kannski án ţess ađ vita ađ rafmagn í hljómtćki ţeirra yrđi af skornum skammti ef Landvernd vćri viđ stjórnvölinn.

Sem samtökin eru kannski, óbeint. Fylgjendur samtakanna eru sennilega víđa innan báknsins ađ flćkjast fyrir ţjóđţrifaverkefnum međ endalausum kćruferlum og breytingum á leikreglunum.

Ţađ er ţá vandamál sem ráđherra međ veik hné ţarf ađ rísa gegn.

En á međan geta klappstýrur rafmagnsleysis og malarvega notiđ tímans á Hálendishátíđ til heiđurs ađgengilegu hálendi ţökk sé vegum, virkjunum og háspennulínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband