Rafmagnsbílakvíđinn

Margir hafa veriđ lokkađir til ađ kaupa rafmagnsbíla af einu eđa öđru tagi. Sem betur fer hafa Íslendingar ekki stokkiđ algjörlega blindandi á ţann vagn og látiđ sér duga svokallađa tvinnbíla, sem ađ einhverju leyti keyra á áreiđanlegu eldsneyti, en ţrýstingurinn er mikill og sá ađ rafmagnsbílar byrji ađ taka meira pláss á götunum.

Ţessu hafa hingađ til fylgt einhverjir kostir fyrir ţá sem hafa efni á ţessum rándýru tćkjum. Skattar hafa veriđ fćrđir frá kaupendum rafmagnsbíla og á ađra. Vegna eldsneytisskatta hefur rafmagniđ veriđ látiđ líta út eins og hagkvćm orka. Raforkuskorturinn hefur í bili ekki komiđ ađ fullu fram í snarhćkkandi verđlagi á raforku, fyrir utan ađ ţađ er hćgt ađ hlađa á nóttunni ţegar rafmagnsverđ er öllu skárra.

En ţetta fer allt ađ breytast.elbil

Rafmagnsbílakvíđinn fer ađ breiđa úr sér og ná yfir fleira en óttann viđ rafmagnsleysi ţegar langt er í nćstu hleđslustöđ, gefiđ ađ hún virki og sé ekki í umsátursástandi.

Ţađ fer ađ renna upp fyrir yfirvöldum ađ rafmagnsbílar eru frekar ţung tćki sem slíta vegum í hlutfalli viđ ţađ. Eigendur annars konar ökutćkja og léttari láta vćntanlega ekki yfir sig ganga ađ eilífu ađ niđurgreiđa gatnagerđ fyrir eigendur rafmagnsbíla, sem sleppa viđ eldsneytiskattanna sem ađ nafninu til eiga ađ renna í viđhald vega. Ţetta mun ţýđa hćrri ţungaskatta á rafmagnsbílana.

Vegna margfaldrar ţyngdar á viđ önnur ökutćki fara eigendur bílastćđahúsa líka ađ hugsa sinn gang. Ef rafmagnsbílar byrja ađ fylla stćđin í slíkum húsum í einhverjum raunverulegum mćli er hćtta á ađ allir burđarţolsútreikningar ađ baki bílastćđahúsanna verđi verđlaus pappír. Bílastćđahúsin ţurfa ţá ađ takmarka fjölda rafmagnsbíla eđa leggja í dýrar fjárfestingar og fćra út í verđlagiđ fyrir bílastćđin sem rafmagnsbílar leggja undir sig.

En svo er ţađ mögulega stćrsta ástćđa kvíđa fyrir eigendur rafmagnsbíla: Tryggingar. Í Bretlandi eru tryggingafélögin byrjuđ ađ margfalda iđgjöldin fyrir tryggingar á rafmagnsbílum nema ţau hafni ţví einfaldlega međ öllu ađ tryggja slík tćki. Hvers vegna? Ekki búast viđ svari. Í frétt The Guardian er bođiđ upp á ţá hlćgilegu útskýringu ađ rafmagnsbílar séu svo nýtt fyrirbćri ađ tryggingafélög hreinlega kunni ekki ađ verđleggja tryggingar á ţeim. Á sama tíma vita allir af hverju tryggingafélögin eru hérna ađ breyta um stefnu, á róttćkan hátt: Rafmagnsbílar eru óáreiđanlegir, rándýrir í viđgerđ og taka jafnvel upp á ţví ađ kveikja í sjálfum sér.

Ég gćti ađ vísu trúađ íslenskum tryggingafélögum til ađ velta kostnađi vegna rafmagnsbíla yfir á ađra skjólstćđinga sína til ađ hćtta ekki á reiđi ţeirra sem vilja ráđa öllu, en ţađ kemur í ljós.

Ţađ eru ţví margar ástćđur fyrir eigendur rafmagnsbíla til ađ fyllast kvíđa. Vissulega njóta ţeir í dag ţess ađ hafa geta keypt grćjurnar á vćgari skattheimtu en almennt gildir, en senn líđur ađ ţví ađ endurnýja og ţá fćst lítiđ umfram hrakvirđi fyrir grćjurnar, tryggingafélögin eru hlaupin í burtu og vegaskattarnir orđnir sligandi.

Annars hef ég ekkert nema gott ađ segja um rafmagnsbíla. Ţeir eru hljóđlátir og henta sennilega ágćtlega fyrir sendla og sendibíla sem keyra um í miđborgum og ţurfa góđa hröđun og gefa ekki frá sér neinar sótagnir. Ţetta eru líka ţćgileg tćki, án gíra og full af skjám međ upplýsingum. Svo gangi ţeim bara vel sem eru ađ ţróa ţessi tćki!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Vandamáliđ međ rafmagnsbílana eru ekki rafmagnsbílarnir, heldur ríkiđ.

Eins og alltaf.

Ţetta vćri ekkert vesen ef ríkiđ sé sér fćrt ađ láta ţetta í friđi.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.10.2023 kl. 20:39

2 identicon

Og innan 15 ára verđa bensínstöđvar svo fáar ađ til ađ fara hringinn ţarf ađ fylla skottiđ af bensínbrúsum. Af bensíni sem kostar margfalt meira en í dag. Bensín kemur bara til međ ađ hćkka, tvöfaldast jafnvel á hverjum 5 árum héđan í frá, og bensínstöđum ađ fćkka. Ţađ er ţróun sem er fyrirsjáanleg og verđur ţó rafmagnsbílar hverfi allir sem einn í nótt.

Hleđslustöđvum fyrir rafmagnsbíla fjölgar hinsvegar stöđugt ţví ţeir hverfa ekki í nótt og eru eina raunhćfa svariđ viđ minnkandi frambođi olíu og hćrri kostnađi viđ leit og vinnslu. Drćgnin eykst á hverju ári og nú fást rafmagnsbílar sem komast lengra á fullri hleđslu en sambćrilegir bensínbílar á tankfylli. Sennilega er ekki langt í ađ rafmagnsbíll komist hringinn án ţess ađ ţurfa ađ stoppa til ađ hlađa. Í dag er ţróunin í rafbílum á sama hrađa og ţróunin í tölvuheiminum. Eftir nokkur ár munum viđ sennilega hlćja ađ bílum nútímans eins og viđ hlćjum ađ fyrstu sex kílóa farsímunum, Nintendo GameBoy eđa Nokia 3310.

Á fyrstu áratugum bílsins voru margir andvígir bílum. Bílar voru hávćrir, hćttulegir, lyktuđu illa og kostuđu mikiđ. Ţróunin varđ samt ekki umflúin, eins og svo oft bćđi fyrir og eftir. Ćtíđ má finna einhverja sem eru andvígir ţví sem nýtt er. Bílar og flugvélar, sparperur og spjaldtölvur, sjónvarpiđ og gemsar hafa fengiđ sína skammta af fordćmingu og munkar hafa líklega bölvađ prentvélum jafn hraustlega og bćndur símanum.

Vagn (IP-tala skráđ) 2.10.2023 kl. 01:50

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ásgrímur,

Já, ţađ virđist vera stađan. Eins og ţú sérđ á athugasemd Vagns ţá telja menn ađ ofurskattar séu ţađ sama og frambođsskortur (ţví bćđi hćkkar verđlag), ađ niđurgreiddar hleđslustöđvar geri veđmáliđ á rafmagnsbílana öruggt (af hverju ekki vetnisbílar? Metanólbílar? Kjarnorkubílar? osfrv.), og svona mćtti lengi telja.

Takmarkiđ er jú líka ađ taka bílinn af venjulega launamanninum, svona innst inni.

Geir Ágústsson, 2.10.2023 kl. 12:31

4 identicon

'Island hefur ţá sérstöđu ađ vinna raforku međ litlum mengunaráhrifum

miđađ viđ mörg önnur lönd.Mótvćgiđ er ađ innviđi skortir og ofuráhersla

hefur veriđ lögđ á mikla drćgni sem ţýđir allt of ţungar rahlöđur og

ţungir bílar.Kostnađurinn og áhrifin af ţessu heljarstökki í orkuskiftunum

er ekki kominn fram en ţađ skírist á nćstunni. 

magnús marísson (IP-tala skráđ) 2.10.2023 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband