Fimmtudagur, 17. ágúst 2023
Hvað segir Pútín-sleikjan?
Opinská, gagnrýnin og opinber umræða er svolítið í vörn. Okkur er einfaldlega sagt hvaða skoðanir eru réttar og oft hverjar eru rangar og þeir sem andmæla eru að reyna drepa gamla fólkið, moka í vasa Pútíns, styrkja Trump og sýna þeim fordóma sem vilja grýta kvenfólk til dauða.
Margir eyða dágóðum tíma á dag í að fylgjast með fréttum. Kannski er þá þess virði að eyða 7 mínútum og 26 sekúndum í að hlusta á mjög samþjappaða frásögn af því sem fréttatímarnir fjalla ekki um. Bara hugmynd!
(Allt viðtalið sem þetta brot er tekið úr má nálgast á Brotkast.)
Ertu núna Pútín-sleikja? Trumpisti? Auðvitað ekki. Þú heyrðir bara aðra hlið málsins en þá sem frekar lítill hópur einstaklinga valdi að segja þér ekki frá. Skoðanamyndunin er eftir sem áður í þínum höndum. Ef þú vilt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.